Fréttablaðið - 12.03.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.03.2008, Blaðsíða 44
 12. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum e. 17.55 Alda og Bára 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.10 Martin læknir (Doc Martin) Bresk- ur gamanmyndaflokkur um lækninn Mart- in Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 23.10 Drekasöngvar - Lang Lang í Kína Þýsk heimildamynd um kínverska píanó- snillinginn Lang Lang og tónleikaferða- lag hans um Kína. Aðeins liðlega tvítugur er hann orðinn alþjóðleg stórstjarna í flutn- ingi sígildrar tónlistar en hér snýr hann aftur heim og leikur meðal annars kínverska tón- list á hátíðartónleikum í Tónlistarháskólan- um í Peking. 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters 13.55 Tískulöggurnar 14.45 Til Death 15.10 Grey´s Anatomy 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 Gossip Girl (10:22) Einn vinsæl- asti framhaldsþátturinn í bandarísku sjón- varpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólks- ins í New York. 21.05 The Closer Þriðja þáttaröð þessa geysisterka spennuþáttar sem orðinn er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á kapalstöð í Bandaríkjunum. 21.50 Nip/Tuck (8:14) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. 22.40 Oprah (How To Look Great At Every Age) 23.25 Grey´s Anatomy 00.10 Kompás 00.45 Bookies 02.15 Cold Case 03.00 Nip/Tuck 03.50 The Closer 04.35 Gossip Girl 05.20 The Simpsons 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Radioland Murders 08.00 Bride & Prejudice 10.00 Hackers 12.00 Fever Pitch 14.00 Bride & Prejudice 16.00 Hackers 18.00 Fever Pitch (Ást á vellinum) 20.00 Radioland Murders (e) 22.00 Garden State (Garðríkið) 00.00 American Cousins 02.00 Superfire 04.00 Garden State 07.00 Meistaradeildin 07.20 Meistaradeildin 07.40 Meistaradeildin 08.00 Meistaradeildin 15.40 Meistaradeild Evrópu (Inter - Liverpool) Útsending frá leik Inter og Liver- pool í Meistaradeild Evrópu. 17.20 Meistaradeildin 17.40 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. 18.10 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 18.55 Formúla 1 (F1. Frumsýning For- múla 1) Fjallað verður um frumsýningar For- múlu 1-liða á nýjum ökutækjum. Þá verð- ur rætt við ökumenn, breytingar á reglum skoðaðar og nýir keppnisstaðir skoðaðir. 19:40 PSV - Tottenham UEFA Cup Bein útsending frá seinni leik PSV og Tottenham í Evrópukeppni félagsliða. 21.40 Formúla 1 (F1. Að tjaldabaki) Frá- bær þáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin í Formúlu 1. 22.20 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA- mótaröðinni í golfi. 16.10 Sunderland - Everton (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Sunderland og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.20 Coca Cola mörkin 18.50 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 19.50 Chelsea - Derby (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Chelsea og Derby í ensku úrvalsdeildinni. 21.55 Portsmouth - Birmingham (Enska úrvalsdeildin) 23.35 4 4 2 00.55 Chelsea - Derby (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Chelsea og Derby í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 All of Us 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Skólahreysti (e) 20.10 Less Than Perfect - Lokaþáttur Bandarísk gamansería sem gerist á frétta- stofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk krydd- ar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er orðin vön því að fást við snobbaða sam- starfsmenn sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að losna við hana. Aðalhlutverk- in leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Patrick Warburton. 20.35 Fyrstu skrefin Að þessu sinni verður fjallað um tónlistarkennslu fyrir leik- skólabörn. Farið verður á náttfatatónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands þar sem bæði tónlistarmenn og áhorfendur mættu í náttfötum. Kíkt verður í Kramhúsið á tón- listar og hreyfinámskeið fyrir börn. Trúðurinn Barbara kennir börnum að meta klassíska tónlist og farið er í heimsókn í tónlistartíma í Tónskóla Sigursveins. 21.00 America’s Next Top Model (3:13) Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsætuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkj- unum. Tyra hefur nú fengið nýjan meðdóm- ara en það er fyrirsætan Paulina Porizkova sem tekur við af Twiggy Lawson. 21.50 The Dead Zone 22.40 Jay Leno 23.25 Boston Legal (e) 00.15 Life (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist Undarlega mikill munur er á heimssýninni í fréttum Ríkisútvarpsins eftir því hvort þær eru unnar af fréttastofu hljóðvarps eða sjónvarps. Frétta- stofa Gufunnar sendir frá sér fjölda fréttatíma á hverjum degi, stendur fyrir merkilegum og fjölbreyttum þáttum þar sem víða er gripið niður í deiglu samtímans, bæði heima og heiman. Ef lagt er í samanburð við virtar erlendar fréttastofur sem nú eru aðgengilegar um net kemur í ljós að fréttamenn á gömlu Gufunni standa sig vel. Fréttir Sjónvarpsins virðast ganga mest út á það að teygja lopann, eru með áherslu á sinn meginfréttatíma sem er raunar alltof langur og má á þeim langa hálftíma heyra sömu fréttirnar sagðar í þrígang. Síðar um kvöldið eru þær svo raktar í fjórða sinn í upprifjun eftir fréttapakkann kl. 10 sem er raunar að mestu íþróttafréttir. Raunar er furða hvaða áhersla er lögð á íþrótta- fréttir almennt í fréttum um heimsmál og innanlandsmálefni. Er það sáluhjálparatriði fyrir tugþúsundir manna hvað margar körfur tveggja metra hár Ameríkani átti í einhverjum leik á austurströndinni þá um nóttina? Munurinn á fréttastofunum tveimur er undarlega mikill: ræður þar líkast til hefðin. Sjónvarpsfréttastofan var þegar í upp- hafi lögð undir skjólstæðinga krata og sjálfstæðismanna og var undir styrkri stjórn manna sem voru settir þangað inn í pólitískt skjól. Á Guf- unni var aftur önnur hefð uppi þar sem menn voru í forsvari sem þurftu þess ekki með að að þeim stæðu ráðningarskilmálar stjórnmálaflokka: fagmenn sem litu á sjálfstæði fréttastofu sem grundvallaratriði. Svo eru fréttamenn Gufunnar blessunarlega lausir við að vera þekktir af öðru en röddum sínum meðan sjónvarpsmenn verða snemma kunnir af fésinu á sér. Og smitast þá af þeim sjúkdómi athyglissýkinnar sem fær ekki svölun nema menn séu alltaf á skjá. Þetta sést best í atriðum þar sem fréttamenn sjónvarps klæða langa viðtalskafla með myndum af sjálfum sér í alvarlegu samtali við þann sem ræða skal við. Gufan ber enn vinning yfir samkeppnisaðilann hinum megin við vegginn. Guði sé lof að ekkert hefur heyrst í langan tíma af fyrirhugaðri sameiningu þessara tveggja deilda í Ríkisútvarpinu. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HLUSTAR Á FRÉTTIR RÍKISINS. Gufan hefur vinning fram yfir sjónvarpsfréttir ÓÐINN JÓNSSON, FRÉTTASTJÓRI HLJÓÐVARPSINS 21.10 Young, Sexy and Rich SIRKUS 21.00 Americas Next Top Model SKJÁREINN 20.20 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.20 Gossip Girl STÖÐ2 18.00 Fever Pitch STÖÐ2BÍÓ ▼ > Natalie Portman „Ég er að mennta mig. Mér er alveg sama þó að það eyðileggi fyrir leiklistarferili mínum. Ég vil frekar vera vitur en bara kvik- myndastjarna.“ segir hin unga efni- lega Natalie Portman sem leikur í kvikmyndinni Garden State sem er sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld kl. 22.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.