Fréttablaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 68
32 14. mars 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nú er hárið á þér farið að vaxa eitthvað! Ekki lengi í viðbót. Nei, en við neyðumst til þess. Já, en við megum það ekki. Förum í bíltúr! Hvað gerum við núna? Nú? ... þegar ég hugsa mig um... Takk, en nei takk! Ég meina bara að hand- járn hefðu farið þér vel! Bára! Hárið mun síkka! En ég get alveg gert nokkur innbrot, ef það gleður þig! Nei, nei! Þú fékkst bara svona smá Desperado- fíling! Hvað ertu að segja? Að ég líti venjulega út eins og andlaus end- urskoðandi? Njaaa... Þú varðst nú frekar sexí með skall- ann! Töff! Dálítið eins og krimmi! Guði sé lof! Ég er leiður á að líta út eins og ferskja! Við skuldum öllum ungl- ingum sem dreymir um að þeysast niður hraðbrautina með vindinn í hárinu það! Það er ekki okkar val. Það eru örlögin. Örlög án dekkja. Ekki segja „gælu“, Lalli, segðu... „lífsleið- beinandi“. Af hverju ertu með „lífsleið- beinandann“ þinn í bandi? Ég er hræddur um að hann hlaupi í burtu. Ef að gælusnigillinn þinn er svona vel upp alinn, Mjási, af hverju ertu með hann í bandi? Já, nú held ég að ég sjái hana! Hún er að koma... Eftir að ég fór að svara í símann heldur fólk að við búum í risahúsi. Já, augnablik, ég skal athuga hvort hún er heima. Hæ, Solla, má ég tala við mömmu þína? tramp! tramp! tramp! tramp! tramp! tramp! tramp! Pabbi... Hver sagði þér hvernig þú ættir að keyra áður en þú giftir þig? Í vikunni var kynnt sam- komulag Ríkisútvarps- ins við félög leikara og hljómlistarmanna um leyfi til að opna loks gull- kistur RÚV og endur- flytja það gríðarlega safn dagskrárefnis sem til er í geymslum útvarpshússins við Efstaleiti. Þessar fréttir eru mikið fagnaðarefni og spor í rétta átt. Það hefur lengi verið mín skoðun að ríkisútvarpið eigi að verja sínum fjármunum fyrst og fremst til inn- lendrarar dagskrárgerðar og í kaup á vönduðu fræðsluefni. Það er svo hægt að láta einkareknu sjónvarps- stöðvunum eftir að slást um mis- vandaðar sápuóperur á upp- sprengdu verði. Þá er einnig mikilvægt að hlúa að sögunni og er þessi samningur því fagnaðarefni. Það verður gaman þegar perlur fortíðar fara að birtast á skjáum landsmanna að nýju og vonandi að það verði fyrr en síðar. Ég er strax farinn að setja mig í stellingar og er þegar búinn að búa til óskalista yfir það efni sem ég vona að hljóti endursýningu. Efst á blaði er hin frábæra sjónvarps- mynd Fiskur eftir Óskar Jónasson sem Sjónvarpið framleiddi árið 1998. Í henni verða sjómennirnir á Völu AK 202 fyrir því láni eða óláni að veiða þriggja metra langan þorsk. Ólánið er kannski helst það að þeir hafa ekki kvóta til að koma með kvikindið að landi og verða því skiptar skoðanir meðal meðlima áhafnarinnar um hvað gera skuli. Að sjálfsögðu endar þetta allt í heljar innar blóðbaði í bland við grátur og hlátur, eins og hæfir góðum farsa. Mikið vona ég að þessi mynd verði sýnd og það sem oftast. Þá bíð ég þess spenntur að sjá áramótaskaupið frá 1986, enda veit ég, eftir að hafa eytt töluverðum tíma í að þjálfa Gettu betur-lið, að fá ár hafa verið viðburðaríkari hér á landi og úti í heimi. Loks væri gaman að búa til „best of“-þætti þar sem valdar klippur úr þáttum Hemma Gunn yrðu sýndar. Það verður gaman að sjá hversu vel allur þessi húmor eldist. Stundum vaxa hlutir í minningunni en ég hef enga trú á því að sú sé raunin með innlenda dagskrárgerð RÚV. STUÐ MILLI STRÍÐA Þriggja metra þorskur ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON BÍÐUR SPENNTUR EFTIR AÐ SJÁ ÁRAMÓTASKAUPIÐ 1986 Aðal-vinningurToshibatölva! Þú sendir SMS BT BTM á númerið 1900! Þú færð spurningu og þú svarar með því að senda SMS-ið BT A, B eða C á númerið 1900. 10. hve r vinn ur! GEGGJA ÐIR AUKA- VINNIN GAR! *Aðalvinningar dregnir út úr öllum innsendum skeytum. Vinningar verða afhentir í BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Þú færð 5.mín til að svara spurningu. Leik lýkur 29. mars 2008 Aukavinningar: Ferða DVD spilari · PLAYSTATION 3 · iPod nano(4GB) · PANASONIC tökuvél · Sony myndavél · GSM símar· Páskaegg frá Nóa Siríus nr 3, 5 og 7 · PSP tölvur · Bíómiðar á Awake · Gjafabréf á Tónlist.is · Kippur af gosi og enn meira af DVD, geisladiskum, tölvuleikjum m.a. Ratatouille, Surfs up, Balls of fury, Fifa Street 3, Army of Two, Burnout Paradise
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.