Fréttablaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 88
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórgunnar Oddsdóttur Ég er frá þessum stað þarna sem heitir „úti á landi“. Sjálf áttaði ég mig alls ekki á því fyrr en ég flutti til Reykjavíkur. Allt þetta tal um „úti á landi“ er nefnilega ekki mjög algengt úti á landi. KANNSKI kemur það sumum á óvart en til eru aðrir bæir á Íslandi en þessir á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna leiðist mér sú tilhneig- ing að skipta landsmönnum öllum í tvo hópa – höfuðborgarbúa og landsbyggðarfólk. Engu virðist skipta hvort viðkomandi er frá Ísa- firði eða Möðrudal á Fjöllum – hann er einfaldlega „utan af landi“ og fellur þar með að staðalímynd hins dæmigerða landsbyggðarmanns (sem stundum sjást myndir af í bókum fyrir ferðamenn og Gísli Einarsson sjónvarpsmaður talar við í þættinum Út og suður). ÞETTA er undarleg einföldun. „Ég þarf að skreppa út á land um helg- ina,“ segir fólk eins og það sé algjört aukaatriði hvert ferðinni er heitið. Minnir einna helst á alhæf- ingarnar um útlendingana þar sem allir austur-evrópskir verkamenn eru Pólverjar sama frá hvaða landi þeir koma. Kannski er landsbyggð- in bara of framandi staður enda skelfilega langt að fara þangað. Leiðin frá Akureyri til Reykjavíkur er til dæmis bara skottúr ef Akur- eyringurinn þarf að skreppa suður en breytist í heljarinnar langferð sé Reykvíkingar að kíkja norður. Meira að segja fólk sem býr á Akra- nesi og ekur til vinnu í Reykjavík daglega fær sjaldan heimsóknir. Það er svo langt að fara. Í kvöld keppa Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Reykjavík til úrslita í Gettu betur. MR-ingar þurfa aðeins að gera sér ferð í Smáralindina til þess að fylgj- ast með keppninni. MA-ingar tóku sér frí frá skóla í dag til þess að sitja í rútu. Þeir eru vanir slíkum ferðalögum, þetta er þriðja Reykja- víkurferð dyggustu stuðnings- mannanna á innan við mánuði vegna Gettu betur og Morfís. Rútu- reikningar eru stór liður í útgjöld- um nemendafélaga á landsbyggð- inni meðan það heyrir til tíðinda ef menntskælingar á höfuðborgar- svæðinu þurfa að gera sér ferð út á land. Ég efast um að þeir létu bjóða sér margar rútuferðir til Akureyr- ar í sama mánuðinum. Er það ekki margra tíma akstur? KANNSKI er bara einfaldara að landsbyggðarpakkið komi í bæinn. Það lætur ferðalög og rútukostnað ekki á sig fá enda er það alkunna að fólkið úti á landi er harðara af sér en þeir sem aldir eru upp í sollinum syðra. Ekki ólíkt Pólverjunum. Þetta er harðduglegt fólk. Landsbyggðar- pakkið Í dag er föstudagurinn 14. mars, 74. dagur ársins. 7.48 13.37 19.27 7.34 13.22 19.10 Úrvalsfólk Ferðalög og frábær félagsskapur. Verð frá 83.900,- Verð frá 74.608,- m.v. tvo í íbúð á La Colina í 22 nætur Skemmtanastjóri: Ásdís Árnadóttir m.v. tvo í stúdíó á Paraiso de Albuferia Skemmtanastjórar: Sigríður Hannesdóttir og Ottó Péturs. m.v. tvo í íbúð á Forum Skemmtanastjóri: Hjördís Geirsdóttir m.v. tvo í „deluxe“ klefa með svölum Skemmtanastjórar: Kjartan Sigurðsson og Lilja Jónsdóttir m.v. tvo í herb. á hótel Fanabe með hálfu fæði Skemmtanastjóri: Sigvaldi Þorgilsson m.v. tvo í herbergi með hálfu fæði Fararstjórar: Inga Geirsdóttir og Snorri Guðmundsson Verð frá 118.645,- Verð frá 137.900,- Verð frá 89.900,- Verð frá 219.776,- ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ S. 585 4000 ~ F. 585 4065 ~ INFO@UU.IS ~ WWW.UU.IS Albir Portúgal Tenerife Skosku hálöndin Marmaris Lúxussiglingar í Karíbahafi Úrvalsfólki fjölgar stöðugt og telur ferðafélagið nú um 10 þúsund manns. Af því tilefni bjóðum við upp á spennandi sólstrandaferðir víðsvegar um Evrópu og lúxussiglingar í Karíbahafinu með glæsilegum skemmtiferðaskipum. Skemmtanastjórar í sólarlandaferðunum skipuleggja fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist og skemmtikvöld. Farið er saman út að borða, í dans og danskennslu, golf og mínígolf ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum uppákomum. Úrvalsfólk er lífsglatt og nýtur þess að skemmta sér saman í góðum hópi jafnaldra, vina og kunningja. 15. apríl í 22 eða 25 nætur 3. maí í 17 nætur 23. apríl í 27 nætur og 30. apríl í 20 nætur 31. júlí í 7 nætur9. og 16. september í 11 nætur 28. apríl í 22 daga Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Veisluþjónusta - Hlaðborð - Pinnaveisla - Sushi - Tilboð Opið um páskana. Bjóðum kínverskar smákökur með öllum kvöldmat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.