Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 48
● hús&heimili Fyrir stóra krakka Þótt bernskan sé að baki er ekki þar með sagt að maður þurfi að taka fullorðinsárin alltof alvarlega og verða einhver leiðindapúki með aldrinum. Ýmsum aðferðum má beita til að gera lífið skemmtilegt og eitt af því er að rækta barnið í sjálfum sér. Leikföng, eða að minnsta kosti munir sem kalla fram barnið í fullorðnum, eru kjörin leið til þess, og ættu meðfylgj- andi myndir vonandi að vekja hugmyndir hjá hverjum þeim sem vill lífga aðeins upp á gráan hversdagsleikann. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /V IL H EL M 1. Date Ball í bleikum lit. Fæst í Ranimosk á 1.950 krónur. 2. Algjör engill. Hvernig væri að smyrja nesti og fara með í vinnuna í svona skemmtilegri tösku? Fæst í Tiger á 400 krónur. 3. Baulaðu nú, Búkolla mín. Baukur úr Tiger á 400 krónur. 4. Þótt flestir sendi orðið e-mail finnst mörgum gaman að fá sendibréf. Ekki skemmir fyrir ef þau eru jafn falleg og Sukie- sendibréfin sem fást í Kisunni. Kassinn kost- ar 1.900 krónur. 5. Þetta hressilega Ísland er hægt að hafa með sér upp í rúm eða stilla upp í sófanum í stofunni. Fæst í Ranimosk á 1.800 krónur. 6. Það hefur aldrei verið eins gaman að vigta sig og með þessari hérna sem fæst í Tiger á 1.600 kr. 7. Loðin bleik póstkort eru vís með að bæta skapið. Fást í Ranimosk á 320 krónur. 1 2 3 4 5 6 7 15. MARS 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.