Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 54
 15. MARS 2008 LAUGARDAGUR14 ● fréttablaðið ● formúla 1 Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar frá keppni í Formúlu 3 í ár: Sjónvarpsstöðin Stöð 2 Sport lætur Formúlu 1 ekki nægja og hefur einnig tryggt sér sýningarréttinn á mótum í Formúlu 3 í Bretlandi en meðal keppenda þar verða Íslend- ingarnir Kristján Einar Kristjáns- son og Viktor Þór Jensen. Kristján Einar hefur þegar hafið æfingar með Carin Motor- sport og var viðstaddur kynningu á Formúlu 3 á Silverstone-braut- inni frægu á dögunum en Viktor Þór stendur í samningaviðræðum við keppnislið og hefur það geng- ið hægar en til stóð. Keppnistíma- bilið hefst 24. mars næstkomandi og stendur til 12. október og fara ellefu keppnir fram á þeim tíma. Átta keppnir fara fram í Bretlandi en einnig verður keppt á Ítalíu, í Belgíu og Rúmeníu. Hver keppni er þannig að tvisvar er keppt í hálf- tíma kappakstri. Gunnlaugur Rögnvaldsson sagði í samtali við Fréttablaðið að til stæði að fylgjast vel með keppni í Formúlu 3 á Stöð 2 Sporti og myndi sú umfjöllun blandast í raun saman við umfjöllunina um Formúlu 1. „Við ætlum að fylgjast vel með strákunum og það verða sérstak- ir þættir um þá og að sjálfsögðu beinar útsendingar frá öllum keppnum þeirra á keppn- istímabilinu. Þeir eiga eftir að keyra á mörg- um brautum sem For- múla 1 keppir á og má þar nefna Monza á Ítalíu og Silverstone í Bretlandi í því samhengi. Formúla 3 og GP2, sem er næsta stig þar fyrir ofan, eru tvö stig sem menn fara yfirleitt í gegnum áður en þeir komast að í Formúlu 1 og Bret- land er í raun góður vettvang- ur til að koma sér á framfæri þar sem mörg Formúlu 1 liðin eru þaðan. Það verð- ur því gaman að fylgjast með strákunum og flott að hafa þennan íslenska vinkil í Formúlunni,“ sagði Gunnlaugur. - óþ Tveir Íslendingar í eldlínunni í Formúlu 3 Kristján Einar Kristjánsson keppir fyrir Carin Motor- sport í Formúlu 3 í ár. Viktor Þór Jensen stendur í samningavið- ræðum við Formúlu 3 lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.