Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 84
44 15. mars 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hæ, Guð! Þetta varðar Liverpool! Aftur! Stundum held ég að þú sért ekki að hlusta! Við skiptum þeim bara af hennar bíl og á rúgbrauðið og aftur til baka, þegar við erum búnir. Með öðrum orðum erum við að gera henni greiða? Einmitt. Hjálpaðu mér aðeins að skrúfa sætið af. Af hverju? Hún þarf hvort sem er að láta skipta um dekk. Við erum í vandræðum ef mamma þín kemst að þessu. Og varamaðurinn getur ekki gripið bolta þó þú réttir honum hann! Allt samkvæmt pabba! Svo! Ef þú sérð handlaginn mann sem fékk markmanns- hanska í jólagjöf... Sendu hann til okkar! Þú hefur kannski áttað þig á að við eigum við markmanns- vandamál að stríða! Mark- maðurinn hefur hæfileika til að slasast! Ítrekað! Hann getur nælt sér í heilahristing og náratognun í svefni! Gælukötturinn minn. ...zzzz... fengið mér lúr. Ég finn augnablik í erli dags- ins þar sem ég get zzzzzz... Nei, en ég vinn það upp. Lóa var heldur betur óróleg í nótt. Svafst þú eitthvað? Var þetta eitt þeirra? Var hvað eitt hverra? Jábbs! Það er æðislegt að vera „eigandi“ til tilbreytingar. Finnst þér gaman að eiga gælusnigil, Mjási? Hvað er þetta, Sprettur? Borðið vel, strákar, því á morgun erum við að fara í styttuleiðangur! Eiginmaðurinn er hand- laginn. Myndlistarmað- ur að mennt en við kynntumst einmitt í skúlptúrdeildinni í Listaháskólanum. Hann hefur meðal annars gert upp bæði baðherbergið og eldhúsið í íbúðinni en var reyndar ekki einn að verki þar sem ég er liðtæk með höggborvél. Saman erum við sann- kallaðir völundarsmiðir. Við höfum málað, flísalagt, borað og skrúfað og slegið upp milliveggjum að ekki sé minnst á samsetningar á eldhús- innréttingum. Við höfum komið okkur upp ákveðnu kerfi á milli okkar svo verkin ganga vel fyrir sig. Ég er í fínvinnunni eftir að hann er búinn að brjóta. Oft höfum við rætt að við ættum að snúa okkur að þessu alfarið. Við færum létt með að gera upp íbúðir og selja þær háu verði. Við erum tiltölulega smekk- leg, listlærð bæði svo íbúðirnar yrðu jafnvel eftirsóttar. Það er aðeins eitt sem hefur háð okkur í þessum framkvæmdum. Að taka rétt mál. Það er líka þá sem snurða hleypur á samstarfið og bæði reyna að komast hjá því að mæla. Hvorugt okkar vill axla þá ábyrgð. Reyndar var það svo að þegar falski veggurinn var sniðinn utan um innbyggðu tækin á baðher- berginu þurfti þrjár atrennur. Og þrjár ferðir í timburverslun eftir nýrri krossviðarplötu. Skáphurðin á baðskápnum opnast ekki því við settum skápinn of nálægt veggnum. Eitt sinn slógum við upp fjögurra metra löngum millivegg en þegar kom að því að festa gifsplöturnar á passaði ekki neitt. Við urðum að brjóta niður vegginn og endur- smíða. Gólflista höfum við sagað of stutta, loftlista höfum við sniðið skakkt. Ég segi ekki að ég sé alsak- laus af röngum máltökum en þegar ég fylgist með smíðafélaga mínum, þar sem hann situr í stórum haug af sagi og klórar sér í kollinum yfir gólflista sem nær ekki út í vegg, þá rifjast upp fyrir mér þegar ég sá hann fyrst í myndlistarskólanum bograndi yfir litlu pappírslíkani með risa stóra kíttissprautu í ann- arri hendi og spartlspaða í hinni, klórandi sér í kolli. STUÐ MILLI STRÍÐA Vanda skal til verka RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER LIÐTÆK Í FÍNVINNUNNI Gagnrýnendur og áhorfendur eru á einu máli! ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! Leikhúsbærinn Akureyri - verið velkomin! Lau 15/3 kl. 19.00 UPPSELT Lau 15/3 kl. 23.30 UPPSELT Sun 16/3 kl. 20.00 UPPSELT Mið 19/3 kl. 19.00 UPPSELT Fim 20/3 kl. 19.00 UPPSELT Fim 20/3 kl. 22.30 UPPSELT Lau 22/3 kl. 19.00 UPPSELT Lau 22/3 kl. 22.30 UPPSELT Fim 27/3 kl. 20.00 UPPSELT Fös 28/3 kl. 19.00 UPPSELT Fös 28/3 kl. 22.30 Ný aukasýn Lau 29/3 kl. 19.00 UPPSELT Lau 29/3 kl. 23.30 UPPSELT Sun 30/3 kl. 20.00 örfá sæti laus Fim 3/4 kl. 20.00 UPPSELT Fös 4/4 kl. 19.00 UPPSELT Fös 4/4 kl. 22.30 Ný aukasýn Lau 5/4 kl. 19.00 UPPSELT Lau 5/4 kl. 23.30 Ný aukasýn Sun 6/4 kl. 20.00 UPPSELT Fös 11/4 kl. 19.00 örfá sæti laus Lau 12/4 kl. 19.00 UPPSELT Lau 12/4 kl. 22.30 UPPSELT Sun 13/4 kl. 20.00 Ný aukasýn Tryggðu þér miða í apríl! Samstarfsaðilar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.