Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÓTBOLTI Það var söguleg stund í knattspyrnuhúsinu Kórnum í gær þegar fyrsti A-landsleikur karla innanhúss fór fram. Ísland lagði Færeyjar með þrem mörkum gegn engu í leiknum. Jónas Guðni Sævarsson og Tryggvi Guðmundsson skoruðu fyrir Ísland og eitt markanna var sjálfs- mark hjá Færeyingum. Leikurinn var lítið fyrir augað. Íslenska liðið var ákaflega slakt í fyrri hálfleik en sýndi talsvert betri leik í síðari hálfleik og sigur liðsins var sanngjarn. - hbg / sjá síðu 36 Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 17. mars 2008 — 76. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Þótt hún sé markaðsfulltrúi og hann verslun- arstjóri og þau búi í miðborg Reykjavíkur er gamaldags baðstofustemning á loftinu hjá þeim Hildi Björgu Jónasdóttur og Heiðreki Guð- mundssyni. meira að segja haldið þorrablót hér og það þótti mjög vel við hæfi.“ Síðan lýsa þau breytingunum lítillega: „Þegar við keyptum húsið fyrir tveimur árum þá var hér nokkurs konar baðstoful f rekkjum tvei Gestastofa undir súð „Þetta hætti að vera geymsluloft fyrir drasl og breyttist í herbergi bæði fyrir gesti og heimafólk,“ segja þau Heiðrekur og Hildur Björg. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON PRJÓNAÐ AF ÁSTAnna Halldórsdóttir stofnaði samtök í New York sem heita All We Knit is Love og prjóna handa börnum á munaðarleysingjahælum.HEIMILI 3 FRAMTÍÐARBORÐHALDÝmsar breytingar gætu orðið á borðbúnaði fyrir árið 2015 ef eitthvað er að marka hugmynd-ir fjögur hundruð hönnuða sem tóku þátt í keppninni „Dining in 2015“. HEIMILI 2 VEÐRIÐ Í DAG da gar til paska i 6 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi Baldursnesi 6 • Akureyri Mikið úrval af upphengdum salernum Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 tengi.is Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR HILDUR BJÖRG JÓNASDÓTTIR Gestirnir vel geymdir uppi á baðstofulofti Heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI STOFA Unaðsreitur í ýmsum myndum Sérblað um híbýli og stofur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli - stofaMÁNUDAGUR 17. MARS 2008 Nútímalegt eða klassískt Kristalsljósakrónur geta gert gæfumuninn í stofunni. BLS. 4. Hjóla í páskaeggin Gillzenegger og félagar í Merzedes Club falla í freistni um páskana. FÓLK 34 Syngjandi sveittir Frábær stemning var á afmælistónleikum Sálarinnar í Höllinni. FÓLK 32 HÆGLÆTISVEÐUR Í dag verður víðast hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri austan og suðaustan til, annars þungbúnara og þurrt að mestu. Hiti 3-8 stig að deginum. VEÐUR 4 4 5 4 55 Friðsamleg sambúð „Það er helst að blossi hér upp þjóðerniskennd þegar Danir eru sérlega andstyggilegir í Börsen og öðrum blöðum“, skrifar Guð- mundur Andri Thorsson. Í DAG 18 BRUNI Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi við Hrafnhóla 6 til 8 í Breiðholtinu í gærmorgun. Slökkviliðinu á höf- uðborgarsvæðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan tíu en þá lagði reyk út um glugga íbúðar á annarri hæð. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á vettvang. Ólafur Ingi Grettisson, aðstoð- arvarðstjóri slökkviliðsins á höf- uðborgarsvæðinu, segir að greið- lega hafi gengið að slökkva eldinn. „Viðbúnaðurinn var mikill enda eru um fimmtíu íbúðir í húsinu. Íbúðin reyndist mannlaus,“ segir Ólafur. Viðvörunarkerfið Boði var notað til þess að koma upplýsingum í gegnum síma til allra íbúa hússins um að halda kyrru fyrir í íbúðum sínum. Segir Ólafur að það hafi gefið góða raun. Íbúðin þar sem eldurinn kviknaði er afar illa farin og nokkrar reykskemmdir urðu í sameign á hæðinni. Að sögn lögreglu kviknaði eldur- inn á tveimur stöðum í íbúðinni og flest virðist benda til þess að kveikt hafi verið í. Lögregla hefur oft þurft að hafa afskipti af íbúum íbúðarinnar undanfarið og nágrannarnir hafa óskað eftir að þeir verði bornir út. Íbúðin er í eigu Félagsbústaða Reykjavíkur. „Það hefur verið óbúandi hérna síðan í janúar,“ segir Helga Kristín Sigurðardóttir, formaður húsfé- lagsins. Hún segir íbúana í mikilli óreglu og það veki ugg hjá fólkinu í blokkinni, ekki síst hjá börnun- um. „Hér hefur margt gengið á og það hafa verið unnar skemmdir á húsinu. Við höfum verið í sam- skiptum við Félagsbústaði og lög- fræðingur okkar er að vinna í því að fá fólkið borið út,“ segir Helga en síðast á laugardagskvöldið var kallað á lögreglu vegna slagsmála í íbúðinni. thorgunnur@frettabladid.is Mögulega kveikt í fimmtíu íbúða blokk Íbúð í fjölbýlishúsi við Hrafnhóla í Reykjavík skemmdist mikið í eldi í gær. Lög- reglu grunar að kveikt hafi verið í. Íbúar hússins hafa óskað eftir því að fólkið í íbúðinni verði borið út. Margt gengið á, segir formaður húsfélagsins. Fyrsti landsleikur karla innanhúss fór fram í Kópavogi í gær: Færeyingar lagðir í Kórnum SLÖKKVILIÐIÐ AÐ VERKI Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúðinni við Hrafnhóla í gær. Íbúar í fjölbýlinu hafa óskað eftir því að fólkið sem býr í íbúðinni verði borið út. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FYRSTI LANDS LEIK- URINN Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfi leggur línurnar fyrir Guðmund R. Gunnarsson. 2-0 fyrir KR KR vann Grindavík öðru sinni í úrslita- keppni Iceland Express-deildar kvenna í gær. ÍÞRÓTTIR 38 FÓLK Magnús Geir Þórðarson boðar breytingar í Borgarleikhúsinu þegar hann tekur við stjórnar- taumum þar í haust. Hann segist hins vegar ekki ætla að blása í neina byltingarlúðra, allt verði framkvæmt af ró og yfirvegun. Magnús segir það ekkert launung- armál að hann ætli að styrkja þann sterka hóp sem fyrir er í leikhús- inu. Magnús hyggst jafnframt bjóða leikhúsgagnrýnandanum Jóni Viðari Jónssyni sæti á frumsýningarlista leikhússins en hann var strikaður út af þeim lista eftir skrif sín í DV. -fgg/sjá síðu 42 Magnús Geir Þórðarson: Breytingar í Borgarleikhúsinu MÓTMÆLI Rauðri málningu var hellt yfir tröppur kínverska sendiráðs- ins í Reykjavík í gær. Sá sem málningunni hellti, Jan Jiricek, segist þannig hafa afhjúpað blóðflauminn sem renni frá sendiráðinu. Hann vonist til þess að augu fleiri opnist fyrir aðgerð- um kínverskra stjórnvalda í Tíbet. „Aðalástæðan fyrir þessum verknaði mínum er að sýna Tíbetum stuðning í frelsisbaráttu sinni,“ segir Jiricek í tilkynningu. „Baráttu sem hefur staðið yfir í meira en fjörutíu ár og kostað mörg þúsund saklaus líf.“ Lögreglan hafði ekki séð tilkynningu Jiriceks þegar Fréttablaðið hafði samband. Hann verður boðaður í skýrslutöku. - sþs / sjá síðu 12 Vildi sýna Tíbetum stuðning: Hellti málningu á sendiráðsþrep MÁLARINN Jan Jiricek segist hafa afhjúpað blóðflauminn sem renni frá sendiráðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.