Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 42
Fasteignasalan RE/MAX Þing hefur til sölu 6 herbergja 166,6 fermetra sérhæð á 3. hæð með sér inn- gangi í Glaðheimum 22. Íbúðin er í þríbýli og henni fylgir 24,5 fermetra sérstæður bílskúr, Samtals 191,1 fermetri. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu og úr henni er gengið upp teppalagðan stiga. Komið er inn í parketlagt hol og úr því er gengið inn í aðrar vistarverur húsins. Inn af holi er lítil setustofa og úr henni gengið út á litlar svalir. Eldhúsið er með eldri innréttingu, rúmgott með góðum borðkrók. Inn af eldhúsi er þvottahús með glugga, vaski og ágætri innréttingu. Úr eldhúsi er gengið inn í borðstof- una. Stofa og borðstofa eru rúmgóðar. Í stofu er veggur úr Drápuhlíðargrjóti sem gefur henni fallegt yfirbragð. Sólbekkir í stofu og holi eru úr graníti. Inn af holi er lítið gestasalerni sem hefur nýlega verið tekið í gegn. Svefnherbergisgangurinn er rúm- góður og á honum eru þrjú barnaherbergi, stórt hjónaherbergi, geymsla og innbyggður skápur. Bað- herbergi er upprunalegt með ágætri innréttingu og baðkari. Í kjallara er sér geymsla og geymsla undir tröppunum sem er í sameign. Bílskúrinn er snyrtilegur með flísalögðu gólfi og sjálfvirkum hurðaropn- ara en þakið á honum var endurnýjað fyrir um tveimur árum. Lóðin er snyrtileg og planið fyrir framan bílskúrinn hellulagt en hitaaffallið frá húsinu rennur í gegnum planið og virkar sem snjóbræðsla. 104 Reykjavík: Veggur úr Drápuhlíðargrjóti í stofunni Glaðheimar 22: Sérhæð í þríbýli Akureyri I Akranes I Blönduós I Borgarnes I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Vestmannaeyjar Sími 440 6000 ı www.domus.is Rósa Pétursdóttir lögg. fasteignasali Reykjavík Linda B. Stefánsd. lögg. fasteignasali Reykjavík Jón Eiríksson lögg. fasteignasali, hdl. Reykjavík Ævar Dungal lögg. fasteignasali Reyðarfjörður Stefán Ólafsson lögg. fasteignasali, hrl. Blönduós Jón H. Hauksson lögg. fasteignasali Borgarnes Bjarni Björgvinsson lögg. fasteignasali, hdl. Egilsstaðir Kristján Gestsson lögg. fasteignasali Akureyri Páley Borgþórsd. lögg. fasteignasali Vestmannaeyjar María Magnúsd. lögg. fasteignasali, hdl. Borgarnes Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 25,5 4 106,2 fm 1995 Lítið fjölbýli 112 Reykjavík Vallengi Björt og vel skipulögð 4ja herbergja 106,2 fm hæð og ris í fallegu húsi með sér inngangi á besta stað í Grafarvogi. Frábært útsýni. Heiðrún Sigurðard. sölufulltrúi heidruns@domus.is sími 664 6032 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 27.8 millj. 4 110,5 fm 1982 Bílskúr 210 Garðabær Lyngmóar Björt og rúmgóð 4ja herbergja 93,7 fm íbúð ásamt 16,8 fm bílskúr. Vel staðsett íbúð í Garðabæ með fallegu útsýni. Rólegt og gott hverfi. Stutt í alla almenna þjónustu. Þröstur Magnússon sölufulltrúi throstur@domus.is sími 664 6030 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 27,7 millj. 3-4 139 fm 1985 Mikil lofthæð 107 Reykjavík Súðarvogur 139 fm rými á 2. hæð. Er í dag leigt út á 195 þús. per mánuð. (1.400 kr. pr fm). Allt ný uppgert. Glæsileg eldhús aðstaða og baðh. með vönduðum sturtuklefa. Auðvelt að laga rými eftir þörfum. Rúmgóð eign sem býður upp á mikla möguleika. Ágúst Pétursson viðskiptastjóri agust@domus.is sími 664 6025 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 31,9 millj. 4 120,8 fm 2002 Endaíbúð 201 Kópavogur Lómasalir Vel skipulögð og falleg eign í salahverfi í Kópavogi í nýlegri lyftublokk. Sérinngangur af svölum ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu og þrjú herbergi. Elsa Þórólfsdóttir viðskiptastjóri elsa@domus.is sími 664 6013 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 15,4 millj. 2 76,1 fm 2007 Laus strax 300 Akranes Stillholt Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Frábær staðsetning, örstutt í alla almenna þjónustu. Íbúðin er samtals 76,1 fm og skiptist í forstofu, 1 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús/stofu, gang, geymslu og þvottahús sem er innan íbúðar. Björgvin Víðir viðskiptastjóri vidir@domus.is sími 664 6024 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 24,9 millj 10 209,9 fm 1960 Gistiheimili rekstur 680 Þórshöfn Langanesvegur Glæsilegt og reisulegt hús sem staðsett er ofarlega í þorpinu, í göngufæri við skóla og alla þjónustu.Við húsið er stór lóð og næg bílastæði. Vandaðar innréttingar og tæki. Möguleiki að skipta eigninni upp í fleiri einingar eða nota sem íbúðarhús. Ævar Dungal lögg. fasteignasali dungal@domus.is sími 897 6060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.