Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 50
 17. mars 2008 MÁNUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2006. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. HEIMILIÐ Húsgögn Ársgamalt rúm úr eik. 2x80 cm x 200. Rafknúnir lyftibotnar. Springdýnur. 50.000 kr. Einnig 3ja sæta leðursófi úr IKEA. á 10.000 kr. Sími 894 7252. Til sölu vegna flutnings: svartur leðursófi og stóll. Skeinkur og 2 hillur, borðstofu- borð með steinplötu frá Habitat. Svartur leðursófi, 2 kommóður, barnaskrifborð með hillum frá Ikea. Sjónvarpsborð úr eik. Uppþvottavél og Tvöfaldur ísskápur með klakavél. Selst á sanngjörnu verði. Fatnaður Minkapelsar Minkapels, yfirstærð og miðstærð. Hálfsíður minkur og hálfsíður blárefur, slá úr kasmírull, ullarkápur og jakkar. Verð frá 5000 þús. krónum og margt fl. K.S. Díana, s. 551 8481. Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar gefur Björk í síma 895 6035 eða á dyra- land.is/linafina Chihuahua hvolpar til sölu. Tilb. til afh. Bólus. Örmerktir og m. ættb. S. 897 8848. TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Gisting í fallegu umhverfi rétt utan Akureyrar. Ferðaþjónustan Öngulsstöðum s. 8631515, hrefna@ ongulsstadir.is Hestamennska Stallmúlar, gráir, bláir, grænir og brúnir kr. 695,- Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Frábær 2 herb. íbúð til leigu v/ Hringbraut leigist með húsgögnum. Þvottahús og geymsla innifalin, býlskýli ef óskað er. Valur 8988095 Sumarbústaðir Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari upplýsingar í síma 898 6107 eða www. nupar.is. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Frístundaheimili Starfsfólk óskast á frístunda- heimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýsingar á www.itr. is og í síma 411 5000. Söluturninn JOLLI Hafnarfirði Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu fólki í vinnu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á staðnum. Pylsuvagninn Laugardal leitar eftir kvöld og helgar fólki. Góður vinnutími í boði og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á staðnum. Hreinsitækni ehf vantar starfsmenn með meirapróf til framtíðarstarfa á gatnasópa, holræsabíla, götuþvottabíla, olíubíla ofl. Áhugasamir komi til viðtals að Stórhöfða 37. Góð vinnuaðstaða og mikil vinna. Hreinsitækni ehf óskar eftir vönum bifvélavirkja á verkstæði félagsins. Góð starfsaðstaða og mikil vinna í boði. Áhugasamir komi til viðtals að Stórhöfða 37. Kvöld og helgarvinna Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorð- ið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500 Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is www.simstodin.is Óskum eftir starfsfólki í sal og á bar, einnig vantar fólk í uppvask. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. B5 tekur við umsóknum barþjóna, þjóna og uppvaskara á b5@b5.is. Hótel Óðinsvé Hótel Óðinsvé óskar eftir að ráða þernur til starfa. Upplýsingar gefur Jónína í síma 511-6200 á virkum dögum. Veitingahúsið Nings óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Unnið er á 15 daga vökt- um. Starfsmaðurinn þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum, hafa góða þjónustu- lund og vera íslenskumælandi. Möguleiki á að byrja strax eða í lok sumars —————————————————- Einnig eru að losna kvöld- og helgarstörf, bæði bílstjórar og afgreiðslufólk Uppl. í síma 8228870 eða á www.nings.is Ísbar/Booztbar, Kringlunni. Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi starf. Dagvinna á tímabil- inu 8.30-16.30, heilsdags eða hálfsdags starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 898 7924, Kristinn eða senda umsókn á cyrus@simnet.is Tapas barinn óskar eftir starfsfólki í eldhús, í helgarvinnu. Reynsla kostur en brennandi áhuga á matargerð algert skilyrði. Upplýsingar veitir Bjarki á staðn- um milli kl. 12 og 18 alla virka daga. Starfsfólk óskast Fjöldi starfa í boði á vef Hendur. is. Skoðaðu hvað er í boði. WWW. HENDUR.IS Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir hressu starfsfólki til afgreiðslustarfa. Upplýsingar gefur Helga í sima: 699- 4523. Rizzo Pizzeria. Ertu hress og dugleg/ur, hafðu þá sam- band við okkur. Mjög góður mórall og lifandi vinnustaður. Okkur vantar fólk til útkeyrslu og í afgreiðslu í fullt starf og kvöld og helgarvinnu. Nánari upplýs á Rizzo Pizzeria Grensásvegi 10 og Bæjarlind 1. Starskraftur óskast í skóbúð. 50- 70% starf. Vinnutími sveigjanlegur. Upplýsingar í síma 822 4982 eða á staðnum. Þráinn Skóari ehf. Grettisgötu 3. Jamesbönd Óskar eftir starfsfólki 18 ára og eldri í kvöld- og helgarvinnu í Jamesbönd Skipholti 9. Uppl. á staðnum á daginn. Zatrudnimy od zaraz osobe do pracy przy zakladaniu przynenty ( wymagane dos- wiadczenie) w Reykjavíku. Informacje pod numerem 520-7306. Vanur beitingamaður óskast strax á bát frá Reykjavík. Uppl. í s. 5207306. Okkur vantar aðstoðarmanneskju kokks sem fyrst. Reynsla af eldunarstörfum æskileg. Upplýs. síma 552-7775 og 8667629 Atvinna óskast Vantar starfsfólk? Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á netinu. WWW.HENDUR.IS TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Kerru stolið! Vegleg fundarlaun. Auðkenni. Uppl. í s. 892 4624. SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS VANTAR ÞIG STARFSFÓLK ERUM MEÐ YFIR TÓLF ÞÚSUND MANNS Á SKRÁ ER STARFSMANNALEIGA RÉTTA LAUSNIN FYRIR ÞIG? SMIÐIR RAFVIRKJAR PÍPARAR MÚRARAR VERKAMENN FISKVINNSLUFÓLK BLIKKSMIÐIR JÁRNSMIÐIR AFGREIÐSLUFÓLK Voot starfsmannamiðlun Hafnargata 90 230 Reykjanesbær Sími: 420 9500 www.voot.is BR O S 07 63 /2 00 8 Vantar þig smiði? Reyndir menn - klárir til vinnu! Sverrir@Proventus.is Hringdu núna S. 661-7000 ATVINNA faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til in n- réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið e r inn í fors tofu o g útfrá mið jugan gi er sam eiginl egt f jölsky ldurý mi; eldhú s, bor ð- og setus tofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri h æð er u þrjú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari uppl ýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Stefá n Páll Jóns son Löggi ltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.