Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 56
28 17. mars 2008 MÁNUDAGUR Það hefur sannarlega ekki farið fram hjá íslenskum sjónvarps- dagskrárgerðarmönn- um að spurningarþættir eru ofboðslega vinsælt sjónvarpsefni. Því síður hefur það farið fram hjá framleiðendum spila og leikja að spurningaleikir rok- seljast fyrir hver einustu jól á meðan spil þar sem framvindan veltur á tilviljunum teningsins sitja eftir í hillunum. Þetta gefur allt saman til kynna að við mannfólkið skemmtum okkur konunglega við það að láta ljós okkar skína. En það er alltaf viss kvíði sem fylgir spurningarkeppnum. Eins og það er gaman að fá staðfestinu um að maður er klárari en allir er einn- ig fátt skelfilegra en að svara spurn- ingu rangt. Sérstaklega spurningu sem maður veit svarið við, svona nokkurn veginn. Um leið og maður lætur svarið frá sér hægist á tíman- um; sekúndur verða að dögum eða vikum og hægt og bítandi rennur það upp fyrir manni að svarið var ofhugsað og því rangt. Í raun réttri hefði maður átt að svara því fyrsta sem manni datt í hug. Það er slæmt að hugsa of mikið í spurningar- keppnum. En þó skárra en þegar heilinn á manni er fullkomlega tómur. Niðurlægingin er alger þegar maður flaskar á spurningu þar sem svarið er augljóst. Fæstir þora að takast á við slíka auðmýkingu í öðru umhverfi en innan um vini og fjöl- skyldu, til dæmis þegar kvöldstund er helguð hinu ljúfa spili Trivial Pursuit. En að hugsa sér hugrekkið og auðmýktina sem fólkið sem tekur þátt í spurningakeppnum í fjölmiðlum, fyrir allra augum, sýnir af sér. Það er í raun ótrúlegt að nokkur manneskja leggi út í slíkt vitandi vits þar sem líkurnar á að verða að athlægi fyrir alþjóð eru þó nokkrar. Reyndar verður að taka það fram að, ólíkt því þegar leikið er Trivial Pursuit heima í stofu, þá bjóða fjölmiðlar oftast upp á glæsi- lega vinninga í sínum spurningar- keppnum. En utanlandsferð tekur ekki til baka stund niðurlægingar- innar; hún getur aðeins hjálpað manni að gleyma. STUÐ MILLI STRÍÐA Veistu svarið? VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR KEMUR UPP UM FÁFRÆÐI SÍNA ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Úlala! Augnablik, ég þarf aðeins að merkja við á viðgerðalistanum. Ertu tilbúinn Stanislaw? Þetta er eins og í Steinaldarmönn- unum. En við ættum kannski að bíða með þetta þar til við komum heim? Gjörðu svo vel! Hvað finnst þér? Njóttu vel Elsa!“ Þúsund þakkir fyrir þessi fallegu undir- föt sem þú keyptir á mig Gunther! „Styrkja gólfið.“ Þú ert besti pabbi í heimi. Til hamingju með afmælið. Kær kveðja, Sara. Til pabba Takk Sara, þetta var fallegt hjá þér. En það eru þrír mánuðir þar til ég á afmæli... Það er bara svo gaman að nota nýju litina... hérna er jólakortið þitt. 1. Finndu þér eitthvað að gera. 2. Gerðu það. Hvað er á listanum mínum í dag? Ég er að setja á fót mitt eigið vatnsútflutn- ingsfyrirtæki! ... listi! Forsíðuleikur á visir.is færir þér lukku Þú hlustar á Í bítið þegar þér hentar á visir.is. Í bítið á Bylgjunni kemur landsmönnum af stað inn í daginn með lifandi frétta- og dægurmálaumræðu sem skiptir okkur máli. Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir taka fyrir málefni líðandi stundar ásamt Gissuri Sigurðssyni sem stendur fréttavaktina. Fréttir, íþróttir, og þjóðfélagsumræða á mannamáli alla virka daga frá 6.50 til 9.00 á Bylgjunni. ...ég sá það á visir.is Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í vinningsleik, fjöldi frábærra vinninga – utanlandsferðir, dvd-myndir, áskrift að Stöð 2, bíómiðar o.fl. Innskráning Frípóstur Hafa samband Stöð 2 Föstudagur 15.febrúar 2008 FréttirForsíða Viðskipti Íþróttir Lífið Umræðan Blogg Fasteignir Smáauglýsingar Vefmiðlar Bylgjan Gjafabréf Kaupa sjónvarpsáskrift FréttablaðiðSýn Innlent Erlent Fréttir af fólki Tækni og vísindi Kompás Enski boltinn Fréttaveitan Veður Mannamál Fréttayfirlit MaturMarkaðurinnKompásÍsland í dag VefTv Fréttatímar Útvarp Blöð Fjöldi skemmtilegra ferðavinninga með Iceland Express Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í vinningsleik. Fjöldi frábærra vinninga – utanlandsferðir, leikjatölvur, iPod og margt fleira... Skýrari sýn á það helsta sem er að gerast á Íslandi Magnaðir Wii Nintendo vinningar frá Skífunni Glæsilegar Wii Nintendo leikjatölvur ásamt leik. Skráðu þig hér og gerðu visir.is að forsíðu... Forsíðuleikur visir.is Fjöldi aukavinninga Þú getur unnið fjöldan allan af frábærum aukavinningum. Bíó- miðar á uppáhalds- myndina þína í Regn- boganum, Smárabíói, Háskólabíói eða Borgar- bíói. Taktu þátt í Forsíðuleik visir.is og þú getur unnið glæsilegan ferðavinning hjá Iceland Express. Gjafabréf að andvirði 25.000 kr. og 50.000 kr. gerir þér kleift að skjótast til einhvers af 14 áfangastöðum Iceland Express. Þú skráir þig einfaldlega hér á visir.is og gerir visir.is að upphafssíðu vafrarans þíns.... Meira Apple iPod fyrir alla fjölskylduna frá Skífunni iPod touch, nano og shuffle frá Apple eru meðal veglegra vinninga í Forsíðuleiknum. Þú getur átt möguleika á einhverjum af þessum spilurum í vinning ef þú skráir þig hér og gerir visir.is að upphafssíðunni þinni... TAKTU ÞÁTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.