Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 68
 17. mars 2008 MÁNUDAGUR40 EKKI MISSA AF 19.55 Friends STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. 20.00 The Singing Detective STÖÐ2BÍÓ 20.10 One Tree Hill SKJÁREINN 21.15 X-Files STÖÐ2EXTRA 21.15 Criminal Minds SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin og náttúruöflin (3:5) Í þessum þætti er fjallað um ís. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frek- ari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Hvarf (Cape Wrath) Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er staðráð- inn í að afsanna þjóðsöguna um að skiln- aður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Less Than Perfect (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 One Tree Hill (6:18) Banda- rísk unglingasería þar sem húmor, drama- tík og bullandi rómantík fara saman. Lucas skammar Peyton fyrir það hvernig hún kemur fram við Lindsey. Brooke lætur til sín taka þegar Victoria skiptir sér af Peyton og Nathan laðast að barnfóstrunni á meðan Haley þarf að fást við erfiðan nemanda. 21.00 Bionic Woman Hröð og spenn- andi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jamie og Antonio fá það verkefni að koma í veg fyrir morð á umdeildum þjóðarleiðtoga sem er að heim- sækja Bandaríkin. En Jamie fær efasemdir um samherja sinn þegar hún heyrir samtal hans við leigumorðingjann. 21.50 C.S.I. Rannsóknardeildin fæst við eitt óhugnanlegasta mál sitt frá upphafi þegar heil fjölskylda er myrt fyrir utan dóttur sem er talin vera haldin illum anda. 22.40 Jay Leno 23.25 Dexter (e) 00.15 The Dead Zone (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Bobby Jones. Stroke of Genius 15.15 Numbers 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 American Idol (20:42) 21.45 American Idol (21:42) 22.30 Crossing Jordan Einn lífseigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Ca- vanaugh og félaga hennar hjá rannsóknar- lögreglunni í Boston. 23.15 Man Stroke Woman Önnur sería þessa drepfyndna breska grínþáttar. Þátt- urinn er settur upp með stuttum atriðum sem fjalla á einn eða annan hátt um sam- skipti kynjanna en honum hefur verið lýst sem blöndu af hinum vinsælu Sketch Show og Little Britain. 23.45 Cyber Seduction: His Secret Life Átakanleg mynd sem kemur öllum við um ungan mann sem kynnist heimi Internetsins óþægilega náið. 01.15 Shark Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitil- harða Sebastian Stark. Þetta er önnur þátta- röð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir sak- sóknaraembættið en oftar en ekki hitt- ir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 02.00 Most Haunted 02.50 Bobby Jones. Stroke of Genius 04.55 Hustle 05.50 Fréttir og Ísland í dag 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 The Singing Detective 08.00 Garfield 2 10.00 Iron Jawed Angels 12.00 The Wool Cap 14.00 Garfield 2 16.00 Iron Jawed Angels 18.00 The Wool Cap 20.00 The Singing Detective Gaman- söm söngvamynd með Mel Gibson og Ro- bert Downey Jr. 22.00 Mrs. Harris 00.00 Children of the Corn 6 02.00 Dog Soldiers 04.00 Mrs. Harris 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik Almeria og Barcelona. 16.20 Spænski boltinn Útsending frá leik Almeria og Barcelona. 18.00 PGA Tour 2008 Útsending frá loka- degi Arnold Palmer Invitational sem fór fram á Bay Hill Club vellinum í Flórída. Sig- urvegari síðasta árs mætir til leiks, sjálfur Vijay Singh. 20.10 Formúla 1 Fjallað verður um at- burði helgarinnar og gestir í myndveri Sýnar ræða málin. Farið verður yfir helstu mál lið- innar keppni og þau krufin til mergjar. 20.50 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.20 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 World Supercross GP Frábær keppni í World Supercross GP sem fram fór í Metrodome í Minneapolis. 23.40 Heimsmótaröðin í póker 07.00 Man. City - Tottenham Útsending frá leik Man. City og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 14.25 Man. City - Tottenham Útsending frá leik Man. City og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 16.05 Sunderland - Chelsea Útsending frá leik Sunderland og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 17.45 English Premier League 18.45 Season Highlights 19.50 Birmingham - Newcastle Bein út- sending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 English Premier League 22.45 Coca Cola mörkin 23.15 West Ham - Blackburn Útsending frá leik West Ham og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 00.55 Birmingham - Newcastle Út- sending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. > Mel Gibson Það hefur oft verið feimnismál hjá mörgum að stunda daður á netsíð- um og nýta sér stefnumótaþjónustu. En Mel Gibson og eiginkona hans leyna því aldrei að þau kynntust með hjálp stefnumóta- skrifstofu og hafa verið saman síðan 1980. Mel Gibson leikur í söngvamyndinni The Singing Detective sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20. ▼ ▼ ▼ ▼ Langt er síðan ég sætti mig við að seint yrði ég elskaður á alþjóðlegan mælikvarða. Frægar konur munu aldrei á mér smjatta, hugsaði ég. Ég mun aldrei kvitta fyrir komu mína á þjóhnappa viljugra stúlkna, taldi ég. Mín vegna munu karl- menn ekki finna hjá sér þörf til að fitna eða láta lita hárið á sér rautt, fullvissaði ég mig um. Angí mun aldrei hvísla í eyra mér: „Ástin mín. Brad fer að koma heim...“ Ég mun aldrei hafa efni á að láta sérhanna fyrir mig súrmatstunnu. Andskotinn, ég, ég… Fyrirgef- iði, þetta er pínu sárt. Þessi sáttagjörð við sjálfan mig er tilkomin eftir að mér mistókst að ná frama í gegnum leikfélagið Apaspil á Stöðvarfirði. Á þriggja ára tímabili fór ég í tvígang í leikprufu fyrir hlutverk Rögnvalds snikkara í leikritinu Hver stal síldar- kryddinu, sem allir þekkja. Í bæði skiptin var mér hafnað á þeim forsendum að það væri ekki hægt að byggja jafn þekkt leikverk á „einhverjum sem glímir við ýmsar sjónrænar takmarkanir“ eins og Obba gamla í Ártúni, formaður valnefndar, orðaði það. En svo breyttist allt! Eftir kvöld á ölstofu svífur á mig gjafvaxta stúlka og hvíslar í eyra mér: „Þú ert alveg eins og rauðhærði gæinn í nýja þættinum Life á Skjánum. Ég er á leiðinni í partí upp á Hallveigar- stíg; ertu með penna?“ Svo kallaði hún mig Tiger og eitthvað fleira án þess að ég viti hvernig hún komst að því að ég fer stundum í golf. Nema hvað, þegar hún losaði loks fingurna úr rauðum makkanum og takið af vöðvanum fyrir ofan lærið á mér, varð mér hugsað til Obbu gömlu í Ártúni. Ef hún væri á lífi þá myndi ég segja við hana það sem hefur verið að brjótast innra með mér í öll þessi ár. Obba! Ég hefði verið flottur Rögnvaldur snikkari! VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON HLÓ BEST ENDA HINIR LÖNGU DÁNIR Obba í Ártúni hafði einfaldlega rangt fyrir sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.