Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 3
Sérfræðingar á Eignastýringarsviði Kaupþings eru staðsettir í tólf af þeim þrettán löndum þar sem bankinn er starfræktur. Mikil áhersla er lögð á nána samvinnu milli landa, þannig nýtist sérhæfð og staðbundin þekking á hverjum markaði fyrir sig og víðtæk tækifæri á alþjóðavísu opnast. Eignir í stýringu Eignastýringar Kaupþings eru 1.557 milljarðar ISK og eru starfsmenn 408. Upplýsingar um sjóði Kaupþings veitir Ráðgjöf Kaupþings í Borgartúni 19, í síma 444 7000 og í tölvupósti: radgjof@kaupthing.is. Nánari upplýsingar um sjóði Kaupþings má nálgast á www.kaupthing.is/sjodir. SJÓÐIR KAUPÞINGS FÁ HÆSTU EINKUNN Á ALÞJÓÐAVETTVANGI Neðangreindir sjóðir Kaupþings hlutu nýverið hæstu einkunn hinna virtu matsfyrirtækja Morningstar™ og Lipper sem sérhæfa sig í úttektum á verðbréfasjóðum. Kaupþing Erlend hlutabréf er fjárfestingarsjóður, rekinn í tveimur deildum, ISK deild og EUR deild. Rekstrarfélag sjóðsins er Rekstrarfélag Kaupþings banka hf. Frekari upplýsingar um sjóðinn er hægt að fá í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu sjóðsins, sem má finna á sjóðavef Kaupþings, www.kaupthing.is/sjodir. Kaupthing Fund Nordic Growth, Kaupthing Fund Global Value og Kaupthing Fund Swedish Growth eru verðbréfasjóðir, starfræktir í Lúxemborg. Frekari upplýsingar er hægt að fá í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu sjóðanna, sem má finna á sjóðavef Kaupþings, www.kaupthing.is/sjodir. Kaupþing Erlend hlutabréf Kaupthing Fund Swedish Growth Kaupthing Fund Global Value Kaupthing Fund Nordic Growth Við mat á hverjum ofangreindra sjóða er tekið tillit til allra sambærilegra sjóða og árangur síðastliðinna þriggja ára skoðaður með tilliti til áhættu. Morningstar™ gefur 1-5 og Lipper gefur 1-5 . Upplýsingarnar eru frá 29. febrúar 2008. Höfundaréttur (c) 2008. Morningstar UK Limited. Allur réttur áskilinn. Viðeigandi upplýsingar í þessari auglýsingu: (1) eru eign Morningstar og/eða samstarfsaðila þess; (2) má ekki afrita eða dreifa; og (3) er ekki ábyrgst að séu réttar, tæmandi eða tímanlegar. Hvorki Morningstar né samstarfsaðilar þess bera ábyrgð á tjóni sem stafar af notkun á þessum upplýsingum. Árangur í fortíð er ekki örugg vísbending um árangur í framtíð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.