Fréttablaðið - 19.03.2008, Page 21

Fréttablaðið - 19.03.2008, Page 21
 19. MARS 2008 MIÐVIKUDAGUR 13MARKAÐURINN Hleyptu vexti í reksturinn Vertu með Net12 netreikning hjá Byr og fáðu vextina greidda út mánaðarlega. Fáðu háa ávöxtun Net12 er óbundinn innlánsreikningur sem býður ávöxtun sambærilegri þeirri sem bundnir innlánsreikningar bjóða. Reiknaðu dæmið til enda Net12 er óbundinn hávaxta netreikningur sem þú stjórnar. Honum fylgir enginn kostnaður, ekkert úttektargjald og engin krafa um lágmarksinnborgun. Og þú færð vaxtavexti af þeim vöxtum sem ekki eru greiddir jafnóðum út. Sími 575 4000 byr.is Net12 er rakin leið fyrir þau fyrirtæki og félagasamtök sem vilja fara í alvöru vaxtarækt með Byr. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Notaðu vextina strax H É Ð A N O G Þ A Ð A N Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og skiptist starfsemin í sex svið: Vátryggingasvið, tjónasvið, sölu- og þjónustusvið, fjárreiðusvið, upplýsinga- tæknisvið og starfsmannasvið. Yfirmenn sviða ásamt forstjóra skipa nýja fram- kvæmdastjórn VÍS. GUÐMUNDUR ÖRN GUNNARSSON tók við starfi forstjóra VÍS 1. janúar síðastliðinn eftir að hafa starfað hjá Trygginga- miðstöðinni í 23 ár. AGNAR ÓSKARSSON er nýr framkvæmdastjóri tjónasviðs VÍS. Hann hefur starfað hjá VÍS við hin ýmsu störf frá árinu 1990. ANNA RÓS ÍVARSDÓTTIR er framkvæmdastjóri starfsmannasviðs. Hún hefur starfað hjá félaginu frá árinu 1999. AUÐUR BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR er framkvæmda- stjóri sölu- og þjónustusviðs. Hún hefur sinnt því starfi frá því í desember 2005. Áður starfaði hún sem kynningar- stjóri hjá Olíufélaginu ehf. FRIÐRIK BRAGASON er nýr fram- kvæmdastjóri vátryggingasviðs VÍS. Hann hefur starfað hjá VÍS sem deildarstjóri í Tryggingaþjónustu VÍS frá árinu 2007. KOLBRÚN JÓNSDÓTTIR er nýr framkvæmdastjóri fjárreiðusviðs. Hún hefur starfað hjá Glitni síðastliðin 12 ár við ýmis stjórn- unarstörf. ÓLAFUR JÓNSSON er framkvæmda- stjóri upplýsinga- tæknisviðs VÍS. Hann hóf störf hjá félaginu árið 2002 og hefur stýrt upp- lýsingatæknimál- um félagsins. F Ó L K Á F E R L I L A N D B Ú N A Ð U R Sala hrossakjöts jókst um fjórðung í síðasta mán- uði, miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram á vef Bændasamtakanna. Alls voru seld 73 tonn. Framleiðsla á kjöti jókst um átta prósent í heild- ina. Mest er framleitt af alifuglakjöti, svo svíni og loks nauti. Kjötsalan dróst hins vegar almennt saman um fjögur prósent. Þetta má hugsanlega skýra með því að sprengidagur var í janúar í ár. Sala á alifugli jókst um fimmtán prósent milli mán- aða. Þegar árið er undir jókst kjötframleiðslan um tæp sex prósent, miðað við árið í hittiðfyrra. Yfir 630 tonn voru seld af því í febrúar. - ikh Hrossakjöt selst sem aldrei fyrr HESTAR Í HAGA Sprenging hefur orðið í sölu á hrossakjöti. Fjórðungi meira seldist í síðasta mánuði en í sama mánuði í fyrra. F R A M L E I Ð S L A O G S A L A Framleiðsla Sala Afurð í tonnum í tonnum Alifuglar 635 632 Kindakjöt 599 Svín 492 492 Naut 312 279 Hross 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.