Fréttablaðið - 25.03.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.03.2008, Blaðsíða 28
20 25. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Vertu hreinskilinn, Tobbi. Er ég að fara að ná þessu prófi? Elsa... Ég var að kaupa mér hús á Spáni. Þú munt fjármagna þetta hús. Alla vega ein vika til, sem sagt! Ég var lengi að spá í sund- laugina. Ætti hún að vera 10, 15 eða 20 metrar? Hvar er bensíngjöfin aftur? Ég tók þá stærstu! Kemstu ekki hraðar? Jú, en ég verð að vera í bílnum. Fyrst er það hálftími á annarri hliðinni og svo annar á hinni... Hver samdi þetta lag? Var það ekki Einar Bárðar? ... eða kötturinn hans. Þú fékkst bréf, Hannes minn. Er það? Hvað stendur í því? Það er boðskort í afmæli hjá Ragga. Já! Hann sagði mér frá því. Það verður klifurveggur, laser-tag, go kart og stór vatnsblöðru-keppni! K.M.E.P. Komdu með eigin plástur. Frábær Fermingargjöf Þessi sér um að vekja þarft að fara framúr til að slökkva á henni! MAGNAÐASTA VEKJARAKLUKKA ALLRA TÍMA iRobot ehf. Hólshraun 7, 220 Hfj. S. 555 2585 Irobot.is Fæst Hjá Max Og hjá Byggt og Búið í Smáralind og Kringlu. Fáðu þér eina iRobot og njóttu komandi sumars…. (ný sending komin) ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Háþrýsti- þvottatæki Úrvals háþrýstitæki á góðu verði. 29. mars – 5. apríl 2008 700IS Hreindýraland WWW.700.IS Auglýsingasími – Mest lesið Ólympíuleikarnir og ímynd þeirra hafa ekki verið í jafnmikilli hættu síðan 1936 þegar sjálfur Adolf Hitler verndaði leikana í Berlín og merki nasistaflokksins blakti á hverju götuhorni í höfuð- borg Þriðja ríkisins. Þjóðir heims ætluðu að sýna og sanna að ekkert gæti grandað hinum sanna ólympíu- anda, hvorki stjórnmál né valda- brölt, og vildu trúa því að menn eins og Hitler gætu ekki misnotað sér hringina fimm í sína þágu. Heims- byggðin varð hins vegar vitni að einu glæsilegasta áróðurstæki fyrir ofstæki og ofbeldi sem heimurinn hefur nokkru sinni litið. Og Hitler tókst að sameina þýsku þjóðina undir merkjum swastika-krossins sem henni hefur enn ekki tekist að afmá af sálinni. Honum tókst líka að sannfæra sína helstu óvildar- menn um að Þýskaland væri öllum opið þrátt fyrir að hafa neitað að hengja verðlaunapening um hálsinn á Jesse Owens, þeldökka Banda- ríkjamanninum sem sökkti aría- draumum Foringjans. Og nú eru íbúar Kína í sömu spor- um og Þjóðverjar fyrir rúmum sjö- tíu árum. Síðan Maó formaður tók völdin og lagði grunn að hinu komm- úníska ríki hefur kínverska þjóðin mátt þegja um sína örbirgð, valds- misnotkun, mannréttindabrot og að því er virðist rasískar umbætur á minnihlutahópnum í Tíbet. Heims- byggðin virðist hins vegar ætla að stinga hausnum ofan í sama sand og fyrir sjötíu árum og leggjast á bæn um að Ólympíuleikarnir verði ekki enn eitt fórnarlamb harðstjórnar. En ellilífeyrisþegarnir í Peking eiga eflaust eftir að nýta tækifærið þegar ljósin frá myndavélunum taka að lýsa upp himininn í hinni forboðnu borg. Gamlingjarnir munu slá ryki í augun á heims- byggðinni sem gleymir því eitt augnablik að nánast hvergi í heim- inum eru framin jafn mörg mann- réttindabrot, og þegar eldurinn verður slökktur munu allir minnast þess að Ólympíuleikarnir í Peking voru bara fínasta skemmtun fyrir alla þá Kínverja sem höfðu lært þá kúnst að halda kjafti og vera ekki frá Tíbet. STUÐ MILLI STRÍÐA Hin skelfilegu mistök FREYR GÍGJA GUNNARSSON FORÐAST ELDINN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.