Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 18
18 27. mars 2008 FIMMTUDAGUR hagur heimilanna VERÐKÖNNUN Verð á nýmjólkinni hefur hækkað um eina til tvær krónur í Bónus og Krónunni en verð á verksmiðjufram- leiddu heilhveitibrauði í sneiðum hefur hækkað eða lækkað miðað við verðkönn- un sem gerð var í ónefndri lágvöruverð- sverslun í haust. Verð á ungnautahakki hefur haldist nokkurn veginn lítið breytt, kílóið kost- ar nú 1.330 krónur í Bónus og 1.398 krón- ur í Krónunni en kostaði 1.304 krónur í haust. Nautahakkið er margfalt dýrara í Krónunni en í Bónus og mun dýrara en í verðkönnuninni í haust. Kjúklingabring- ur eru mun dýrari í Krónunni en í haust. Sex dósir af hálfs lítra Tuborg Grön bjór hafa hækkað í verði um 130 krónur frá því í haust og iPod nano 8GB hefur hækkað um fjögur prósent. Bensínið er mun dýrara nú en það var í haust. Lít- rinn hjá Atlantsolíu í Skeifunni kostar 144,8 krónur en kostaði 126,40 krónur í haust. Það er um 14,5 prósenta hækkun. Mikil verðhækkun hefur orðið á Levi‘s 501 klassískum gallabuxum. Þær kost- uðu á bilinu 9.990-10.990 krónur sam- kvæmt könnuninni í haust en kosta nú 13.990 krónur. Það er verðhækkun upp á 27 til 40 prósent. Hrafnkell Reynisson, verslunarstjóri Levi‘s-búðarinnar, segist hafa hækkað verðið eftir gengisfall krónunnar í síð- ustu viku. „Ég seldi þessar buxur ódýrar á sínum tíma og núna eftir gengisfallið hækkaði ég allar vörurnar. Ég kaupi inn í evrum og miðaði við gengi 115. Ég er búinn að bíða með hækkun frá því í byrj- un desember af því að ég átti alltaf von á að gengisþróunin gengi til baka en svo gat ég ekki beðið lengur. Vonandi lækk- ar gengið aftur og þá getur maður lækk- að verðið,“ segir hann. Ef miðað er við að fjörutíu lítrar af bensíni fari í akstur- inn frá Reykjavík til Akureyrar kostar aksturinn þangað 800 krónum meira nú en í október. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, segir að mesta verð- hækkunin á eldsneyti hafi átt sér stað frá áramótum. Heimsmarkaðsverð hafi haldist hátt og svo hafi gengishrun krón- unnar fyrir páskana haft sitt að segja. Rúnar Rafnsson, framkvæmdastjóri BT, kann ekki skýringuna á hækkuninni á iPod nano en segir reynt að forðast hækkun í lengstu lög. ghs@frettabladid.is Verð á Levi‘s gallabux- um hefur stórhækkað Gríðarlegur munur er á ferskri kjúklingabringu í Krónunni og Bónus miðað við verðkönn- un í lágvöruverðsverslunum í haust. Verð á Levi‘s 501-gallabuxum hefur hækkað um allt að fjörutíu prósent. Bensínverð hefur líka rokið upp. KJÚKLINGABRINGUR Á 3.000 KALL Verð á nýmjólk er lítið breytt frá því í haust en verð á nauta- hakki, ungnautahakki og kjúklingabringum er aðeins breytilegra. Sérstaklega er mikill verðmunur á ferskum kjúklingabringum en þær kostuðu 1.398 krónur kílóið í október og kosta nú 1.598 krónur í Bónus og 2.949 krónur í Krónunni á Bíldshöfða. VERÐKÖNNUN Bónus Krónan 25. okt. 07 1l nýmjólk 73 74 72 1kg ungnautahakk 1.330 1.398 1.304 1kg nautahakk 908 2.949 898 1kg fersk kjúklingabringa 1.598 2.949 1.398 770g heilhv.br. 177 139 159 1kg kartöflur Ekki til 159 95 Nú Í október Levi‘s 501 gallabuxur 13.990 9.990-10.990 Ipod nano 8GB 25.990 24.990 16 Blocks-DVD 999* 2.299 6 dósir af Tuborg Grön 0,5l 1.104 1.134 1l 95 oktan bensín 126,40 144,80 *Hjá BT í Kringlunni. Verð á matvöru var tekið hjá Bónus í Skeifunni og Krónunni á Bíldshöfða. Farið var í BT í Skeifunni og verð tekið hjá AO í Skeifunni. Bjórverð fannst á vefsíðu ÁTVR. Verð á Levi‘s 501 í Levi‘s búðinni í Kringlunni. Útgjöldin Miðaverð í Þjóðleikhúsið HEIMILD: HAGSTOFA ÍSLANDS OG ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 1981 1986 1991 1996 2001 2006 2008 62 kr. 500 kr. 1.500 kr. 1.700 kr. 2.100 kr. 2.900 kr. 3.100 kr. Sími 512 3600 Skipholti 15 105 Reykjavík www.logheimili.is Fr u m Heimir Bergmann Framkvæmdastjóri Beinn sími 512 3600 GSM: 822 3600 heimir@logheimili.is Þorsteinn Jakobsson Sölufulltrúi GSM: 899 7145 steini@logheimili.is Jónas Örn Jónasson Löggiltur fasteignasali Lögmaður jonas@logheimili.is Guðný Alda Gísladóttir Sölufulltrúi GSM: 770 7377 gudny@logheimili.is Sigurður O Sigurðsson Sölufulltrúi GSM: 616 8880 sos@logheimili.is Vel staðsett 214,6 fm raðhús á 2 hæðum. Neðri: Forstofa með flísum. Stórt hol með skápaplássi. Baðh. með baðkari, flísalögð sturta og gólf. Gott þv.hús, innrétting m/tvöföldum vaski. 3 svefnh. með parketi, útgengt á stóran sólpall m/heitum potti. Efri: Rúmgóð opin stofa. Eldhús með miklu rými og stór borðkrókur. 16 fm sólskála m/hita. Svalir til suð-vesturs Bílskúr og hiti í plani. Allt húsið var málað að utan 2005. Verð: 45.9 m. Hraunbrún 35 - Hfj. Vel staðsett Opið hús kl. 20:00- 20:30 í dag. Í einkasölu. Hol með skáp marmaraflísar á gólfi. Barnah. með dúk á gólfi. Hjónah. með fataskáp, dúkur á gólfi. Baðh. með baðkari/sturtu, ágæt innrétt., flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með snyrtil. eldri innrétt.,innb. uppþv.vél fylgir með. Stofan er björt og rúmgóð, úr stofu/borðkrók er gengt út á stórar flísalagðar suðursvalir með góðu útsýni.Í sameign er sérgeymsla með glugga, í sameign er þv.hús hver með sýna vél. Hiti í bílaplani. Laus við kaupsamnig. Verð 20.5 m. Borgarholtsbraut - Kóp. 3ja Opið hús kl. 20:00- 20:30 í dag. LÖGEHIMILI EIGNAMIÐLUN kynnir í einkasölu þriggja herbergja íbúð á eftri hæð í fallegu 4 býli í botnlanga við Klukkurima Graf- arvogi. Um ræða fallega og bjarta í 3 herbergja íbúð með miklu útsúni. Bílskúrsréttur. Verð 20,9 m. Klukkurimi 93 - Reykjavík Opið hús kl. 19:00- 19:30 í dag. Í einkasölu. Raðhús á 3 hæðum. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Gestasnyrting auk þvottahúss og úr for- stofu er komið inn í hol. Borðastofa og eldhús með eldri innréttingu og tækjum. Gengið er úr holi niður þrjár tröppur í bjarta og fallega stofu með útgengi á verönd/ garð með palli. Arinn er í stofu. ÍBÚÐ Í KJALLARA sem er með sérinn- gang er 2-3 herbergja íbúð sem er verið að klára að end- urgera frá grunni. Við inngang er útigeymsla. 26 fm stæði í bílageymslu sem er inn í fm tölu. Kringlan 91 - Reykjavík Opið hús kl. 18:00- 18:30 í dag. 3 herb. íbúð með suðursvölum. Sérlega barnvænt hverfi í nálægð við skóla og leikskóla. Gengið er inn í hol með góðum skáp á vinstri hönd. Baðh. er til hægri úr holi með baðkeri og flísalagt á gólfi og veggjum innrétting . Rúmgott hjónaherbergi með parketi og miklu skápaplássi, við hliðina er barnaherbergi. Eldhús er með góðri eldri inn- réttingu og borðkróku. Stofan er með gluggum til austurs og suðurs. Björt stofa og borðstofa með fallegu parketi á gólfum. Öll sameign er í góðu ástandi. Verð 21,9 m. Kambasel 85 - Rvk. 3ja herb. Opið hús kl. 19:00- 19:30 í dag. LÖGHEIMILI EIGNAMIÐLUN kynnir í einkasölu glæsilega 5 herbergja 130 fm íbúð ásamt stæði í bíl- geymslu í Þorláksgeisla í Grafarholti.ca 15 fm suðursvalir í ósnorta náttúruna. Verð 34,9 millj. Gott lán ca 25 millj. gæti fylgt frá Byr. Byggt af MÓTÁS Þorláksgeisli 23 - Rvk 5 herb. Opið hús kl. 18:00- 18:30 í dag. Falleg 3ja herb. íbúð í vinsælu og rólegu hverfi til afhend- ingar strax. Bílast. í bílag. Forstofa með skáp og hol. Eik- arparket á gólfum og hurðir úr eik. Svefnherb. með eik- arskápum. Rúmgóð og björt stofa og hurð út til suð-vesturs. Eldhús er með glæsilegri eikarinnréttingu, háf, helluborði, uppþvottavél frá AEG og ísskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi ,sturtu og eikarinnrétting. Rými fyrir þvottavél. Gengið er úr stofu út á verönd með skjólvegg. Húsið er allt klætt og viðhaldslítið. Sérgeymsla. Verð 32.9 m. Sóltún - Reykjavík 3ja herb. Hringdu og bókaðu sk oðun. 2ja íbúða hús Lögheimili eignamiðlun kynnir í einkasölu fallegt einbýli/tvíbýli á einum fallegasta útsýnisstað í Hafnarfirði Arkitekt Húsins er Sigvaldi Thordarson og er húsið byggt á pöllum, Einbýli 306 fm ásamt 29,3 fm bílskúr.samtals 335,3 fm Um er að ræða einbýli/ tvíbíli á tveim hæðum á einum fallegasta útsýnistað í Hafnarfirði 2 eignalóðir önnur er 577 fm og hin er 474 fm ræktunnarland samtals 10510fm. Verð 82,9 m. Ölduslóð 40 - Hfj. Vel staðsett Hringdu og bókaðu sk oðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.