Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 20
20 27. mars 2008 FIMMTUDAGUR Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] OMX ÍSLAND 15 Fjöldi viðskipta: 589 5.022 +3,65% Velta: 9.195 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Atorka 7,30 +0,28% ... Bakkavör 40,25 +2,42% ... Eim- skipafélagið 26,25 +3,76% ... Exista 10,77 +2,77% ... FL Group 6,66 +0,91% ... Glitnir 17,50 +2,94% ... Icelandair 24,20 -0,82% ... Kaupþing 789,00 +6,05% ... Landsbankinn 29,40 +1,73% ... Marel 92,00 +3,02% ... SPRON 4,37 +0,23% ... Straumur-Burðarás 11,54 +3,04% ... Teymi 4,20 +0,00% ... Össur 90,50 +2,72% MESTA HÆKKUN KAUPÞING +6,05% EIMSKIPAFÉLAGIÐ +3,76% STRAUMUR-BURÐARÁS +3,04% MESTA LÆKKUN EIK BANKI -1,93% ATLANTIC PETROLEUM -1,38% FLAGA -1,12%                                              !                  "  #         #              #        $ %           ! &         %    ! &  $       '    $     #    '         &  $        '      %  '          ()* + #    , ##    #-   #    -           .   - +!!  .   #.                  ! /             $      '       '    '   $                 0   #.  1  #  .            .        '  '  #  2!  $ (**3     #   4 5 0      '   % '      '   '     #        #!       $ 0   $          ! 5     ' !  %  #           (6! . (**3! 7     %  #           3!   (**3! 5 8 #  ' !  %  #                  + 6!  $ (**3! 8 #  '            0                     ! 9    0    '           ! 5   ..  %             3!  (**:-      ' #   - +  +       $    +        #   %           +        ! &  $          #  .       '    %       #     $   '    '                       !   " "  #  #$$%     &  $    '      %  '          ()* + #    ! 8$ +     #             #    $  ! , ##    #           .   - +    .   #.     5  '     ! ;     #   .          ' !  %  #           (6! . (**3! 7  %  #           3!   (**3! 0      '   % '      '   '     #        #! "      '               '     #  $ 0    $   8 #  !  %  #                  + 6!  $ (**3!   ..  %       ' #     +   $  +    -         #    %           +        ! &  $      #  .       '    %      #     $   '    '     &      '          ! (  !  $)$ *   +"       !   " "  #  #$$%                  ! .      '                       0       -  '0       #   '#        +    '  ! .        0               .     +  0    #       0   +'    ! .     #          $ 0   $         #     '   +  +       '           #         ! .     #   +         '               0    0    '  '                . 5    0 !   0 +   '   +   0 +         ! .       $        +     0  '  +  '                 +      ! <'    %    !  ' 3! !   ! =)>(**3   $'   # ! .     +     %    !      # 5      +     '     +  ' #  +  +   '    #  ' #   '    $'   #   ! .      '    %    !-      '  '  #    # -    #     $   '    '     "  .     ???!. !  '    .       #   "          &      $               .   #  .           @     0   $           -   @(!  (**:! A       . 5    0 !   ! "#$%"&! A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið „Auðvitað er ég ekki sáttur. Það er ekkert í þessum svörum. Allt er falið á bak við trúnað við starfs- menn og seljendur. Trúnaður við hluthafa er enginn,“ segir Vil- hjálmur Bjarnason, aðjúnkt við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group. Vilhjálmi bárust í gær svör við þeim spurningum sem hann bar upp á aðalfundi FL Group fyrir rúmum hálfum mánuði og lutu að sundurliðun á rekstrarkostnaði félagsins á síðasta ári. Spurningar Vilhjálms voru átta talsins, sumar hverjar í nokkrum liðum. FL Group tapaði 67 milljörðum króna á síð- asta ári og nam rekstrarkostnaður- inn 6,2 milljörðum króna. Á meðal þess sem Vilhjálmur spurði um var tap FL Group á erlendum fjárfestingum, svo sem í bandarísku flugrekstrarsamstæð- unni AMR, þýska bankanum Commerzbank, finnska flugfélag- inu Finnair, danska bjórframleið- andanum Royal Unibrew, hátækni- framleiðandanum Bang & Olufsen og norska fjármálafyrirtækinu Aktiv Kapital. FL Group seldi allt hlutafé sitt í AMR, Commerzbank og Bang & Olufsen á seinni hluta síðasta árs en minnkaði verulega við sig í öðrum. Fram kemur í svari að bók- fært tap af fjárfestingunum nam tæpum 43,8 milljörðum króna í fyrra. „Ef ekki hefði verið gripið til aðgerða næmi tap félagsins um það bil 45 milljörðum króna til við- bótar auk vaxtakostnaðar,“ segir í svari FL Group. Þá spurði Vilhjálmur um greiðslu dagpeninga til Sigurðar Helgason- ar, greiðslu til Jóns Þórs Sigurðs- sonar og fyrirtækis á hans vegum auk greiðslna til félags í eigu Hann- esar Smárasonar, fyrrum forstjóra FL Group. Í svörunum er vísað til aðalfund- ar félagsins fyrr í mánuðinum en þar sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður félagsins, að ekki yrði greint frá kjörum ein- stakra starfsmanna og þjónustuað- ila að öðru leyti en því að greitt hefði verið fyrir þjónustu og afnot af flugvél félags í óbeinni eigu Hannesar. Vilhjálmur setur spurninga- merki við kostnað vegna yfir- tökutilrauna FL Group á breska afþreyingarfyrirtækinu Inspired Gaming Group. Í svarinu kemur fram að kostnaður við yfirtökuna, sem hætt var við, hafi numið tæpum 792 milljónum króna, sem er 1,6 prósent af fyrirhuguðu kaup- verði, 50 milljörðum króna. „Þegar ég var í hlutabréfaviðskiptum þótti ég helvíti góður að fá kannski 0,4 prósenta þóknun. En þarna er greidd 1,6 prósenta þóknun fyrir tilraun til kaupa,“ segir hann. Vilhjálmur fundaði með Jóni Ásgeiri vegna málsins í gær. Hann segir viðræður hafa verið á léttum nótum um ástand og horfur í landi en fátt hafi verið um ítarlegri útskýringar. „Ég er að hugsa næstu skref og ætla ekki að hlaupa til,“ segir Vilhjálmur. jonab@frettabladid.is VILHJÁLMUR BJARNASON „Trúnaður við hluthafa er enginn,“ segir Vilhjálmur, sem er aðjúnkt við Háskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Hleypur ekki til Vilhjálmur Bjarnason er ekki sáttur við svör sem FL Group sendi honum í gær. Hann íhugar næstu skref. Komið hefur verið á fót nýrri vísi- tölu 100 stærstu fyrirtækja í Nas- daq OMX-kauphöllunum. Kaup- þing banki er einn íslenskra fyrirtækja með á listanum. Vísitalan var birt í fyrsta sinn og hófust útreikningar hennar með gildinu 1.500,00. Vísitalan er reikn- uð út í rauntíma í öllum sameinuðu kauphöllunum og er birt í dollurum og evrum. Við lok viðskipta í Kaup- höll Íslands í gær hafði vísitalan lækkað um 0,76 prósent, stóð í 1.489 stigum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir fagnað- arefni að sjá Kaupþing meðal 100 stærstu í nýju vísitölunni og bend- ir á að í henni megi meðal þekktra fyrirtækja nefna Microsoft, Apple, Nokia og Google. „Vísitalan er fyrsta sameiginlega afurðin sem kynnt er í kjölfar samruna umræddra kauphalla. Reikna má með að fjárfestar um allan heim muni fylgjast vel með þessari vísi- tölu,“ er eftir honum haft í tilkynn- ingu Kauphallarinnar. Hreiðar Már Sigurðsson, for- stjóri Kaupþings, er sömuleiðis ánægður með veru bankans á Nas- daq OMX 100-listanum og kveður það auka sýnileika bankans um heim allan. - óká Með á Nasdaq OMX 100 Í hlutafjárútboði Nýherja 17. til 25. mars skráði 81 úr hópi hluthafa og starfsmanna fyrirtækisins sig fyrir öllu hlutafé sem í boði var. Útgefið hlutafé sem var til sölu nam 29.097.447 hlutum á genginu 22 krónur á hlut. Heildarsöluverð útboðsins nam því rúmum 640 milljónum króna. „Meðal nýrra hluthafa eru 45 starfsmenn Nýh- erja hf. og dótturfélaga og verða nú 9,4 prósent heildarhlutafjár í eigu starfsmanna félagsins. Ekki kom til skerðingar vegna umfram- eftirspurnar í útboðinu,“ segir í til- kynningu félagsins. - óká Starfsmenn og hluthafar keyptu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.