Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 30
 27. MARS 2008 FIMMTUDAGUR2 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Vinnuvélar birtast okkur í hinum ýmsu myndum og við fjölbreyttar aðstæður. Um allan heim hafa vinnuvélar áunnið sér fastan sess í tilveru mannsins. Fátt yrði úr verki ef þeirra nyti ekki við. Hús væru torbyggð og námuvinnsla mun hættulegri en hún er í dag. Vinnuvélar geta verið af öllum stærðum og gerðum. Þær stærstu eru þó mikilúðlegastar og minna á tíðum á vinalegar risaeðlur sem hreyfa sig hægt en örugglega. - sg Vinsamlegir risar Þessi malarvinnsluvél í Port Hedland í Ástralíu minnir um margt á risaeðlu þar sem hún mokar og mylur grjót hægt og örugglega. Líklega yrði granítframleiðslan úr þessari námi heldur rýr ef stórvirkra vinnuvéla og krana nyti ekki við. Hús væru torbyggð og námuvinnsla mun hættu- legri en hún er í dag ef vinnuvéla nyti ekki við. Risavaxnir kranar við höfnina í Los Angeles í Kaliforníu teygja anga sína út í loftið og bíða næstu verkefna sem eru ærin. NORDICPHOTOES/GETTY IMAGES Stærðin er afstæð. Það sést greinilega hér þar sem flutningaskip sem í sjálfu sér er risa- vaxið flytur krana yfir sæinn en í samanburði við kranana er skipið ósköp smátt. Á fáum stöðum eru stórar vinnuvélar jafn áberandi og í námuvinnslu. Hér birtist ein út úr reykjarkófi í malarnámu í Kanada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.