Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 27. mars 2008 31 Elskulegur eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur, bróðir og mágur, Sigurður Sveinn Másson síðast til heimilis í Vilnius í Litháen, verður jarð- sunginn frá Laugarneskirkju föstudaginn 28. mars næstkomandi kl. 13.00. Vaida, Samúel Másson og fjölskylda Fanný Guðbjörg Guðmannsdóttir Jón Guðmann Jónsson Halldóra Elín Magnúsdóttir Guðmundur Sæmundsson Valdís Magnúsdóttir Unnsteinn Hermannson Sólveig Fanný Magnúsdóttir Hallgrímur H. Gröndal og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jónína Sigríður Gísladóttir Miðleiti 5, andaðist á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði hinn 18. mars. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 27. mars kl. 16.00. Sigurður Gísli Pálmason Guðmunda Þórisdóttir Jón Pálmason Elísabet Björnsdóttir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir Jón Ásgeir Jóhannesson Lilja Sigurlína Pálmadóttir Baltasar Kormákur Baltasarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær dóttir mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, Eygló Bryndal Óskarsdóttir Hjalladæl 8, Eyrabakka, lést sunnudaginn 23. mars 2008 á Landspítalanum við Hringbraut. Hún verður jarðsungin frá Seljakirkju mánudaginn 31. mars kl. 13.00. Magnea Guðjónsdóttir Jóhannes Klemens Steinólfsson Hafdís Rósa Bragadóttir Ástríður Björg Steinólfsdóttir Hermann Þór Jónsson Eysteinn Þór Bryndal Steinólfsson Kristín A. Guðbjartsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurbjörn Sigurpálsson, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, þriðjudaginn 18. mars. Útför hans verður gerð frá Grafarvogskirkju mánu- daginn 31. mars kl. 11.00. Hafdís Sigurbjörnsdóttir Kristján Tómasson Hafsteinn Garðarsson Hildur Pálsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þorkell Þrándarson á Hvoli andaðist á Landspítalanum á skírdag. Útför hans fer fram frá Grenjaðarstaðakirkju laugardaginn 29. mars kl. 14.00. Börn hins látna. Elskuleg móðir mín og dóttir okkar, Þóra U. Jónsdóttir er látin. Fyrir hönd annara ættingja og vina, Egill Þór Jóhannsson Unnur Kolbrún Sveinsdóttir Jón Þór Karlsson Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Oddsdóttir Kópavogsbraut 1a, lést fimmtudaginn 20. mars á líknardeild Landakotsspítala. Útförin verður gerð frá Háteigskirkju, föstudaginn 28. mars kl. 11.00. Jarðsett verður að Keldum á Rangárvöllum. Ingibjörn Hallbertsson Ragna Jónsdóttir Ingunn Pétursdóttir Sim John W. Sim Einar Pétursson Ingibjörg Magnúsdóttir Loftur Þór Pétursson Dröfn Eyjólfsdóttir Linda Björg Pétursdóttir Jóhann Unnsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Rögnu Möller Sóleyjarrima 9, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Fyrir hönd aðstandenda Steinn Hansson. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurbjörg Sigurjónsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 29. mars 2008 kl. 14.00. Vigdís Helga Guðmundsdóttir Pálmi Sigfússon Sigurjón Guðmundsson Ása Grímsdóttir Jóhanna Guðmundsdóttir ömmubörn og langömmubörn Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Kristján Páll Sigfússon fyrrverandi kaupmaður, Kleppsvegi 2, Reykjavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut föstudaginn 14. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 28. mars kl. 13.00. Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir Bragi G. Kristjánsson Erna Eiríksdóttir María Anna Kristjánsdóttir Jesús S. H. Potenciano barnabörn og barnabarnabörn. Kvennasögusafnið leitar eftir nöfnum stúlkna sem voru á myndum er fylgdu Teofani-sígarettum á árun- um 1929 og 1930. Safnið á allmargar ómerktar mynd- ir og biður lesendur Frétta- blaðsins um aðstoð. Ef ein- hver ber kennsl á stúlkurn- ar á myndunum er hann beðinn að hafa samband við Kvennasögusafnið í síma 525-5779 eða í tölvupósti á netfangið audurs@bok.hi.is Þekkir einhver þessar stúlkur? AFMÆLISBÖRN David Coult- hard for- múluöku- maður 37 ára. Stacy “Fergie” Ferguson söngkona 33 ára. Mariah Carey söng- kona 38 ára. Jimmy Floyd Hass- elbaink knattspyrnu- maður 36 ára. „Ég held þú ættir frekar að hringja í mömmu til að spyrja út í nafnið mitt en einhvern tímann var mér sagt að Nadia þýddi morgundögg,“ segir Nadia Katrín Banine, dansari og dagskrárgerðar- maður. Faðir Nadiu er arabískur og þaðan er nafn- ið komið. „Ég hef oft verið spurð að því hvort þetta sé rússneskt nafn en pabbi segir að þetta sé arabíski rithátturinn, það er víst með j-i í rúss- nesku,“ útskýrir Nadia. Nadia á þrjú systkin og öll heita þau einu arab- ísku nafni og einu íslensku. Nadia er hins vegar sú eina sem ber arabíska nafnið á undan. „Katr- ínarnafnið er síðan sótt í fjölskylduna hennar mömmu en það eru fjölmargar Katrínar í ættinni,“ segir Nadia sem á einmitt litla dóttur sem heitir Katrín að seinna nafni. Samkvæmt þjóðskrá bera 22 konur nafnið Nadia og 33 heita Nadía með í-i. Nafnið var hins vegar sjaldgæfara þegar Nadia var að alast upp. „Ég man eftir því þegar ég hitti í fyrsta skipti ein- hvern sem hét það sama og ég. Þá var ég sautján eða átján ára. Núna veit ég hins vegar um nokkr- ar litlar Nadiur og finnst ég að sjálfsögðu eiga svo- lítið í þeim,“ segir Nadia. „Þetta þótti svolítið skrít- ið nafn þegar ég var lítil og oft þótti mér pirrandi að heita svona útlensku nafni. Ég lendi stundum í því enn í dag að fólk byrjar að tala ensku við mig þegar það sér nafnið mitt. Það gerist samt ekki oft enda held ég að Íslendingar séu orðnir vanari alls kyns útlendum nöfnum,“ segir Nadia og bætir við að nafnið falli vel að íslenskunni og hafi því aldrei verið til neinna vandræða. „Mér var náttúrulega strítt á þessu nafni þegar ég var krakki og ekki bætti ættarnafnið Banine úr skák. Það lá auðvit- að beinast við að kalla mig banana,“ segir Nadia og hlær. NAFNIÐ MITT: NADIA KATRÍN BANINE Ættarnafnið breyttist í banana Þegar Nadia var yngri fannst henni stundum erfitt að heita erlendu nafni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Leitarsvið Krabbameinsfé- lag Íslands gekk nýlega frá samningi við EJS um kaup á hugbúnaði og vélbúnaði frá EMC, DELL, APC, Cisco og Raritan. Búnaðurinn er hluti af nýrri lausn vegna breyt- inga yfir í stafræna tækni á Leitarsviði Krabbameinsfé- lagsins. Árlega koma tug- þúsundir kvenna til skoð- unar og félagið á gögn sem ná allt aftur til ársins 1964. Krabbameinsfélag Íslands er fyrsti kaupandinn hér- lendis að nýrri kynslóð Dell Blade netþjóna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Nýtt á leitarsvið STAFRÆNAR BREYTINGAR Nýjar tæknilausnir eru framundan hjá Krabbameinsfélaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.