Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 27. mars 2008 Ótti hefur lengi verið meðal þeirra sem höndla með myndlist að viðskipti um net hefði í för með sér aukinn hlut falsaðra verka og sú virðist raunin. Í vikunni var tilkynnt á blaðamannafundi lögreglunnar í Chicago að samstarf hennar við ítalsku og spænsku lögregluna hefði nýlega komið upp um víðtækar falsanir á verkum sem sögð voru eftir Picasso, Dali, Calder og Chagall. Falsararnir störfuðu á Spáni og Ítalíu og seldu verk sín í Flórída og í Chicago. Er söluverðmætið talið nema um 5 milljónum dala og verkin fölsuðu vera yfir þúsund. Hefur rannsókn málsins staðið frá 2006 og vöknuðu grunsemdir eftir að kaupandi vakti athygli á verki sem hann hafði keypt sem var sagt eftir Picasso. Falsanirnar voru gerðar með ýmsu móti, bæði á striga og í þrykkum af ýmsu tagi. Þeirra á meðal voru líka verk kennd yngri listamönnum á borð við Tapies, hinn katalónska meistara, og Warhol. Mest var framleitt af fölsunum í nágrenni Barcelona þar sem húsrannsókn á átta stöðum leiddi í ljós þúsundir falsaðra verka. Tveir Ítalir, einn Spánverji og fjórir Bandaríkjamenn hafa nú verið ákærðir og liggja fleiri undir grun um að hafa tekið þátt í þessu svindli, þeirra á meðal eigendur gallería sem seldu verkin með vitund um að þau væru stælingar. pbb@frettabladid.is Flett ofan af fölsurum MYNDLIST Picasso var í mestum metum hjá falsara- hringnum. hef st á mo rgu n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.