Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 72
 27. mars 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fiskurinn, fótboltinn og loforðið hans pabba (1:3) 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) 21.30 Trúður (7:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Cas- per Christensen sem hafa verið meðal vin- sælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (1:10) (Dirty Sexy Money) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tekur við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum jafnt sem löglegum. 23.10 Anna Pihl (5:10) 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Ro- bert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er stað- ráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit (e) 19.40 Game tíví (11:20) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 Everybody Hates Chris (7:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris býður vini sínum að búa hjá sér í viku en fer að sjá eftir því þegar allir í fjölskyldunni fara að stjana við vininn. 20.35 The Office (15:25) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Phyllis er að fara að gifta sig og stelpurnar ætla að halda partí henni til heiðurs. Michael skipuleggur partí fyrir strákana og ræður skemmtikrafta fyrir bæði partíin. 21.00 Life (6:11) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 21.50 C.S.I. Miami (22:24) Íkveikja verð- ur manni að bana og þegar einn úr rann- sóknardeildinni reynist hafa persónuleg tengsl við aðila að málinu neyðist Horatio til að taka stóra ákvörðun. 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.25 Cane (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Óstöðvandi tónlist Þar sem ég hef lítið verið á landinu síðustu vikur hefur sjónvarpsáhorf mitt verið með heldur óhefðbundnum hætti. Ég missti til dæmis af svo til allri páskadagskrá íslensku stöðvanna, en fékk í staðinn að sjá sænska útgáfu af þættinum sem hóf göngu sína í Bretlandi undir heitinu Strictly Come Dancing. Ég er forfallinn aðdáandi So You Think You Can Dance-þáttanna góðu og var því meira en til í að berja sænsku stjörnurnar augum. Munurinn á þessum þáttum er sá að í sænsku útgáfunni, sem heitir reyndar Lets Dance, eru pörin skipuð einum byrjanda sem er þekkt andlit úr þjóð- félaginu, og einum fagmanni sem leiðir byrjandann sinn í gegnum gryfjur dansins. Í So You Think You Can Dance eru það hins vegar ungir og upprennandi dansarar, sem flestir hafa lagt stund á dans í fjölmörg ár, sem teygja sig og toga á sviðinu. Þó að ég hafi ekki verið jafn hrifin af fræga fólkinu (meðal annars sjónvarpskokki og svína- bónda) í Sverige sannfærðist ég aftur um hvað dans er ótrúlega vel til þess fallinn að sýna í sjónvarpi. Ég iðaði ekkert minna í sófanum í þetta skiptið og vil bara sjá meiri og meiri dans. Ég fékk reyndar að sjá náskyldan ættingja hans, þar sem sænska sjónvarpið sendi líka út frá heims- meistaramótinu í listhlaupi á skautum, sem fram fór í Gautaborg. Þar erum við að tala um öðruvísi ið í sófanum, þar sem ég fæ aðsvif af hryllingi í hvert skipti sem skautafólkið býr sig undir stökk. Hvað það er sem fær fólk til þess að vilja fara í þrefaldan snún- ing á hálum ís, með beitt járn undir skósólanum fæ ég ekki skilið. Þetta ætti að vera bannað börnum og viðkvæmum, að minnsta kosti miðað við hversu mikið ég svitnaði við áhorfið. Ég bjóst alveg eins við öðru svitakasti sökum óþæginda þegar ég náði í skottið á páskadagskránni hér heima, með Mannaveiðum. Fyrsta senan fannst mér svo sársaukafull og stirðbusaleg að ég var við það að finna mér annað til dundurs, en þátturinn rétti hins vegar fljótlega nægilega úr kútnum til að halda mér við efnið. Ólafur Darri og Gísli Örn náðu mér báðir, og ég gef öðrum séns fram í næsta þátt. Svo vona ég að iðið muni koma til af ánægju. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR IÐAR AF ÁNÆGJU OG ÓÞÆGINDUM Konur á skautum og menn á veiðum 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Litlu Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 (20:22) 11.15 60 minutes (60 mínútur) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Amazing Race (1:13) 15.30 Heima hjá Jamie Oliver (11.13) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Nornafélagið, Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrna- stór, Sabrina - Unglingsnornin, Tutenstein 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Hæðin (1:8) Fyrsti þátturinn end- ursýndur 20.40 Hæðin (2:8) 21.30 My Name Is Earl (8:13) Þriðja þáttaröð eins allra ferskasti og skemmtileg- asti gamanþáttur síðari ára. Þátturinn sló í gegn þegar hann var sýndur á Sirkus og nú er hann kominn á Stöð 2. Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverk i gæðahysk- isins Earl, sem rembist áfram við að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði miðjöfnum árangri. 21.55 Flight of the Conchords (10:12) Einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og umtalaðasti gamanþáttur síðari ára. Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. 22.20 Numbers (24:24) 23.05 ReGenesis (4:13) 23.55 Ararat Stórmerkileg verðlaunamynd sem fjallar á áhrifamikinn hátt um þjóðar- morð Armena og þau áhrif sem þau hafa enn á armenska innflytjendur í Kanada. 01.50 Pop Rocks 03.15 Bangrajan 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.30 Batman Begins 08.45 Pelle Politibil 10.00 Eulogy 12.00 Lackawanna Blues 14.00 Pelle Politibil 16.00 Eulogy 18.00 Lackawanna Blues 20.00 Batman Begins 22.15 Team America. World Pol- ice Afar sérstök og marglofuð gamanmynd eftir þá South Park-höfunda Trey Parker og Matt Stone. 00.00 The Door in the Floor 02.00 Missing 04.00 Team America. World Police 07.00 Vináttulandsleikur Útsending frá vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands. 14.50 Vináttulandsleikur Útsending frá leik Frakka og Englendinga. 16.30 Inside Sport (Olympic Special) 17.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Pu- erto Rico Open Presented By Banco Popul- ar) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 17.55 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 18.20 Vináttulandsleikur Útsending frá vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands. 20.00 Formúla 1 Fjallað verður um at- burði helgarinnar og gestir í myndveri Sýnar ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 20.40 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.55 Njarðvík - KR Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. 23.30 Heimsmótaröðin í póker 00.25 Ultimate Blackjack Tour 1 01.20 Utan vallar 20.35 The Office SKJÁR EINN 20.40 Utan vallar STÖÐ 2 SPORT 21.10 My Name is Earl STÖÐ 2 21.30 Klovn SJÓNVARPIÐ 22.15 Team America STÖÐ 2 BÍÓ 15.40 Man. Utd. - Liverpool 17.20 Reading - Birmingham 19.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. ▼ > Dave Annable Leikarinn kynþokkafulli úr þáttunum Brothers & Sist- ers sem Sjónvarpið sýnir í kvöld fæddist í New York árið 1979. Hann er mikill íþrótta- áhugamaður en uppáhaldsliðin hans eru New York Giants í ameríska fótboltanum en New Jersey Devils í íshokkí. Sjálfur þykir Annable einnig liðtæk- ur hafnaboltaleikmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.