Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 27.03.2008, Blaðsíða 76
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Ólafs Sindra Ólafssonar Dagurinn í dag er af tvennum sökum merkisdagur fyrir miðaldra karlmenn með grátt í vöngum. Fyrir nákvæmlega ára- tug hrökk herra Porsche upp af og sama dag lagði matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna bless- un sína yfir Viagra. ÞAÐ er alkunna að litlu bláu pill- urnar hafa hjálpað fjölda karl- manna að fá uppreisn æru. Það sem er þó enn áhugaverðara er að þrátt fyrir að umræddar pillur hafi nákvæmlega sömu áhrif á konur ákvað Pfizer-lyfjafyrirtæk- ið (eftir 8 ára rannsóknir á áhrif- um Viagra á konur – meirihluti hverra átti sér stað eftir að lyfið var sett í sölu) að gleyma öllum áætlunum sínum um að markaðs- setja lyfið á þann veg. Ekki vegna skorts á verkun – það þótti meira að segja sannað að því aukna blóð- streymi sem Viagra framkallaði í kynfærum kvenna fylgdi ekki bara aukin kynörvun heldur einn- ig stóraukin ánægja af kynlífi – heldur vegna þess að það var ein- faldlega ekki virknin sem sóst var eftir. VÍSINDAMENNIRNIR voru vonsviknir vegna þess að þeim tókst ekki að framkalla kynlífs- löngun eftir pöntun. Því þótt lyfið hafi virkað fullkomlega gat kyn- löngun, eða réttara sagt skortur á slíkri, enn staðið í vegi fyrir því að pillan leiddi eindregið og undan- tekningalítið til trylltra kynmaka. Þetta var auðvitað ótæk niður- staða. Fyrirtækið gafst því upp á að reyna að töfra konur í bólið með lyfjum sem verkuðu á kynfæri þeirra og beina nú sjónum að kvenheilanum. ENN bíðum við eftir að þessar framhaldsrannsóknir beri tilætl- aðan árangur. Sem samkvæmt öllu hlýtur að vera sá að búa til annarr- ar kynslóðar nauðgunarlyf – pillu sem framkallar ekki hinar alþekktu leiðindaukaverkanir sem fylgja óhjákvæmilega þeim með- ulum sem nú eru í boði. Það er auðvitað miklu skemmtilegra að fórnarlambið sé með meðvitund. GALLINN við konur er nefnilega, eins og dr. Marianne Legato hjá Pfizer orðaði það, sá að þær kom- ast stundum ekki í stuð fyrr en í miðjum klíðum. Og bætti við: „Við þurfum að finna pillu sem platar konur til að halda að þær finni fyrir nánd.“ Því hver hefur not fyrir lyf sem eykur ánægju kvenna af kynlífi – þegar útlit er fyrir að hægt sé að hræra saman í pillu sem fær þær til að stunda kynlíf hvort sem það veitir þeim ánægju eða ekki? Borðleggjandi. 27. mars Í dag er fimmtudagurinn 27. mars, 87. dagur ársins. 7.02 13.33 20.05 6.45 13.17 19.52 Endurgjaldslaus lögfræðiaðstoð fi mmtudaga milli 19:30 – 22:00 í síma 551-1012. F í t o n / S Í A Tónlist beint í símann Gríptu augnablikið og lifðu núna Tilboðspakki Sony Ericsson W910i og þráðlaus móttakari Fullkominn Walkman tónlistarsími. Örþunnur sleðasími. 3G, EDGE, 1 GB minniskort. Fer á Netið með Vodafone live! Fæst í „Havana gold“ og svörtu. Tengdu móttakarann við hljóm- flutningstækin þín, heima eða í bílnum, og spilaðu tónlistina þráðlaust úr símanum í fullkomnum hljómgæðum! 44.900 kr. Milljón lög til eignar í Vodafone tónlistarsímann þinn Skráðu þig í tónlistarklúbbinn og fáðu tónlist á betra verði. Komdu í næstu Vodafone verslun og kynntu þér tónlist í símann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.