Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 50
● heimili&hönnun Draumahús Drífu Kristínar Þrastar dóttur sagnfræðings er lítið og snoturt en hún er safnvörður í Árbæjarsafni. „Ég er alltaf að vasast í þessum gömlu húsum og hús sem eiga sér sögu höfða til mín,“ segir Drífa. „Ég hef ætíð verið hrifin af litlu bárujárnshúsunum á Skóla- vörðuholtinu og sé svolítið fyrir mér lítið einbýlis- eða tvíbýlis- hús með stórum gluggum, einlyft með risi og kjallara. Mætti alveg vera steinhús en í áttina að þessum gömlu bárujárnshúsum í Þing- holtunum og með litlum garði. Allt bara frekar lítið og snoturt.“ Drífu finnst einnig gott skipulag inni í funkis-húsum. „Þar er einmitt hugsað fyrir því að birtan flæði vel inn og samliggjandi stofur, sem mér finnast sjarmerandi. Ég er ekkert hrifin af nútíma skipulagi þar sem allt er bara einn geimur. Svo væri ekki verra að það væri útsýni yfir hafið en ég er alin upp í vesturbæ Kópavogs og hef alltaf litið á suðurhlíðarnar í Kópa- vogi sem draumastað. Ef það væri hægt að sameina þessa hluti í lítið hús á þannig stað væri ég komin í draumahúsið mitt.“ - rat Drífa Kristín Þrastardóttir, sagnfræðingur og safnvörður húsadeildar á Árbæj- arsafni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hægt er að lífga upp á heimilið með ýmsu móti og oft þarf ekki nema lítilsháttar tilfæringar til að ætlunarverkið heppnist. Ein ágæt aðferð er að stilla upp skemmti- lega öðruvísi hlutum hér og þar á heimilinu til dæmis þar sem húseigendur hafa kosið að halda sig við látlausan stíl. „Kitsch“ klukkur eru kjörn- ar til þess, en myndarlegar gauksklukkur eða litskrúðug- ar vekjaraklukkur geta hresst upp á heimili þar sem svart, hvítt og grátt ræður ríkjum. -rve Kitsch-klukkur Þessi handsprengja, Sonic Grenade, hentar til að vekja verstu svefnpurkur. Pinninn er einfaldlega fjar- lægður og sprengjunni hent undir rúm viðkomandi. Þar tístir hún viðstöðu- laust þar til hann fer fram úr og stingur pinnanum aftur í. Sprengjan fæst í Ranimosk og kostar 1.650 krónur. Þessa sniðugu vekjaraklukku, sem kallast Fred´Ovision, má stilla með meðfylgjandi fjarstýringu en skjárinn skiptir um lit þegar hún fer af stað. Fæst í Ranimosk á 2.900 krónur. Þessi klukka ætti að falla í kramið hjá bókaunnendum en hún fæst í Tiger og kostar 1.200 krónur. Litlu, krúttlegu dýrin á þessari veggklukku eru vís með létta lundina. Klukkan fæst í Tiger á 400 krónur. DRAUMAHÚSIÐ: Lítið og snoturt Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó Almennar upplýsingar: Massage Bathtub with wood plastic skirt Stærð 2280 x 2280 x 1100mm Color #30 (Marble Grey Color) 3KW 220/50Hz Note: Match Brown cover and skirt Lok með lási og tröppur LED ljós Einangrun fyrir íslenskar aðstæður – minni hitatap Sæti fyrir 4 manns en sæti til að liggja eru 2, samtals tekur hann því 6 manns Tæknilegar upplýsingar: Vegur 300 kg tómur en 1900 kg fullur Tekur 352 Gallon af vatni Heildar fjöldi stúta: 49, þar af eru 38 nuddstútar 220 V / 240 V / 50 - 60 Hz Ozonetor: 1 x 600 mg/h Hringrásarpumpa: 1 x 1HP 495.000 með vsk. á gamla genginu MUNIÐ BARA 20 POTTAR! Vatnsrúm ehf | Eddufelli 2 | Reykjavík | Sími 564 2030 Fax 544 2027 | Gsm 690 2020 | 4you@4you.is | www.4you.is Hin vinsælu 4you Barbecue grill sem seldust upp í fyrra eru nú á leiðinni. Erum að taka niður pantanir núna. Eldri pantanir óskast staðfestar. Takmarkað magn Ryðfrítt stál fyrir íslenska veðráttu 4you Barbecue grillin 29. MARS 2008 LAUGARDAGUR20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.