Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 68
44 29. mars 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mér líkar sú stefna sem þetta fyrirtæki hefur tekið! Aah! Stopp! Stopp! Neih! Nauh! Jú! Jafntefli? Ekki séns! Þú sprautaðir helm- ingnum út um nefið! Sppprrrúttt! Þr! Glúgg glúgg glúgg Þr! Glúgg glúgg glúgg Eiiiiiinn, tveiiiiiir og... Dúnk dúnk dúnk!Hóst! Hóst! Reykjarslæða! Ég er snillingur! (hóst!) Erum við ennþá á veginum? Ohh! Er þetta ekki mamma þín þarna fram undan? Og hvað með þig? Af hverju geta þau ekki bara vaxið úr grasi og orðið sjálfstæð án þess að fara að heiman? Jább. Það byrja öll orðin á M í skránni, og þau eru öll „Mjási“! Ég skrifa um það sem ég hef skilning á. Mjási, hefurðu skrif- að eitthvað um mig í bókinni þinni? Ég kíki í efnisorðaskrána. Ég vona að hann sé ekki með heimþrá. Ég vona að hann sé ekki einmana. Ég vona að hann gráti sig ekki í svefn af söknuði eftir móður sinni. Já, hvernig ætli gistingin gangi? Það er svo hljóðlátt hérna án Hannesar. Ég er hætt að elda. Það æxlaðist ein- hvern veginn svo að ég sé um uppvask og frágang meðan hann sér um þvottana. Matseldin varð svo þarna á milli en þvottadrengnum fannst ég aldrei sýna matseldinni eins mikla alúð og öðrum minna mikilvægum verkefnum á heimilinu. Undir minna mikilvægt verkefni fellur til dæmis hvernig raðað er eftir stærðarröð í áhaldaskúffuna. Að ég skuli ekki geta fylgst með því að spagettíið sjóði ekki lengur en 8 mínútur fer í taugarnar á þvotta- drengnum, en ég sný bara upp á mig. Al dente er ekki til í mínum orðaforða. Ég var vön að láta það malla upp undir hálftíma meðan ég dundaði við að endurraða í hnífaparaskúffuna. Á meðan snar- kaði hakkið á pönnunni jafnlengi og út í það skellti ég svo tómat- krafti úr dós og bauð upp á í kvöld- matinn, hæstánægð með skipulag- ið í skúffunum. Þvottadrengurinn gat endalaust þrasað yfir þessu misræmi í natni. Fjasandi ofan í diskinn sinn eitt- hvað um vatnsósa pastalufsur. Steininn tók svo úr þegar hann kom að mér að lita á mér auga- brúnirnar. Við það passa ég auð- vitað vandlega upp á hverja sek- úndu sem liturinn er í hvorri brún, svo þær verði jafnar. Á meðan kraumaði í pottunum inni í eldhúsi og spagettíið hvítbólgnaði út eins og hlaup. Þvottadrengurinn varð alveg snar, greip pottinn og henti með hamagangi í ruslið og skellti hurð. Ég sneri bara meira upp á mig og kláraði að plokka brúnirnar. Þegar ég kom svo fram með aldeilis jafnar augabrúnir var komið spagettí al dente á borðið. Við hakkið höfðu bæst sveppir, laukur, rósmarín og timjan og þvottadrengurinn bjó með hama- gangi til tómatkraft frá grunni úr ferskum tómötum og hvítlauk. Þegjandi settist ég við borðið og hef ekki eldað síðan. Skipulagið í skúffunum er aldeilis óaðfinnan- legt. STUÐ MILLI STRÍÐA Spagettí al dente RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR RAÐAR Í ELDHÚSSKÚFFUR INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali Fr um Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 – www.asbyrgi.is Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og vel skipulagt einbýlis- hús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er að stærð samt. 225,3 fm þar af bílskúr 37,3 fm frá- bær staðsetning á rólegum stað við golfvöllinn. 5 góð svefnherbergi. Parket og sérsmíðaðir eikarskápar í öllum herb. Stofa og borðstofa stór og björt, mikil lofthæð, mjög fallegur arinn úr marmara, parket á gólfum og gengt út á lóð. Stórt eldhús, borð- krókur, stór og falleg ítölsk innrétting frá Innex, granítborðplötur og fallegar flísar á gólfi. Stór bílskúr. Að utan er húsið tilbúið til að mála eða steina. Húsið er staðsett á mjög rólegum og fallegum stað í enda götu og stutt er í gönguleiðir. Verð 72 millj. BRÚNASTAÐIR - REYKJAVÍK SENDU SMS BTC SPV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar fyrir tvo, DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.