Fréttablaðið - 31.03.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.03.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Stefán Pétur Sólveigarson hönnuður gerði upp háaloftið heima hjá sér og breytti því í notalegt svefnloft. Háaloftið hjá Stefáni er einn af hans uppáhalds- stöðum á heimilinu, en það hefur verið svefnherberg ið hans síðan það var gert upp Þfyrir rúml hann gerði upp loftið að leyfa þessum förum að halda sér í gólfinu.Stefán einangraði loftið, setti gips, málaði, pússaði upp gólfið og bætti við parketi þar sem það Einnig breytti hannÞ Bókband varð svefnloft Stefán Pétur uppi á svefnloftinu sínu. Á myndinni má einnig sjá Fjanda og Skrauta, kertastjakana sem Stefán er nýbúinn að hanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Herbergjaskipti fjölskyldumeðlima geta verið skemmtileg tilbreyt-ing ef fyrirhöfnin er ekki of mikil. Flest börn hafa gaman af breytingum ef þær eru ekki of róttækar og það er ekkert sem segir að breytingarnar þurfi að vera varan-legar. Gólfmottur er nauð-synlegt að þvo eða viðra annað slagið eftir því sem við á. Nú er rétti tíminn til þess að taka til hendinni og losa sig við allt ryk úr húsinu áður en sólin fer að skína meira inn um gluggana og það fer allt að sjást. Frystinn er líka ágætt að fara í gegnum þegar fer að vora og henda þeim vistum vetrarins sem voru ekki notaðar og eru komn-ar á síðasta snúning. Þá verður nóg pláss fyrir nýjar næsta haust. UPPLÝSINGAR O is ing MjóddStaðsetning í Mjóddwww.ovs.is upplýsingar og innritun í síma 588-1414 Vinnuvélanámskeiðá pólskuNæsta námskeið hefst 4. mars n.k. fasteignir 31. MARS 2008 Fasteignasalan Remax hefur til sölu stórt einbýli með góðum garði. Um er að ræða einbýlishús á einni hæð með góðum garði á Furuvöllum 11 í Hafnarfirði sem st d 869,1 fermetra h l og beint áfram er stofa. Þvottahús er með góðri vinnuaðstöðu og útgengt er þaðan út á pall með potti. Bílskúrinn er flísalagður með millilofti og gluggum. Eldhús er mjög rúmgott stó i úr gegnheilli ik Birtustýrð lýsing á palli Fasteignasalan Remax hefur til sölu einbýlishús. Stór og falleg lóð fylgir eigninni. Við hjá Eignamiðlun Suðurnesjaerum flutt á Hafnargötu 91230 Reykjanesbæ Verið ávallt velkomin! EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJAstofnað 1978 – Sími 421 1700 Fr u m Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 31. mars 2008 — 87. tölublað — 8. árgangur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Blöndunartæki MORA INXX Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 STEFÁN PÉTUR SÓLVEIGARSON Hæstánægður með háaloftið sitt heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Híbýli Vanda þarf valið á nýrri innréttingu. SÉRBLAÐ UM HÍBÝLI OG ELDHÚS FYLGIR FRÉTTA BLAÐINU Í DAG híbýli – eldhúsMÁNUDAGUR 31. MARS 2008 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VEÐRIÐ Í DAG FASTEIGNIR Birtustýrð lýsing á palli og í sólstofu Séblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Íslensk kvik- myndagerð blómstrar Þrjátíu ár frá upphafi Kvik- myndasjóðs. TÍMAMÓT 16 Lög notuð í leyfisleysi Þórhallur Skúlason hvetur íslenska tónlistarmenn til að rísa upp gegn stuldi á hugverkum þeirra af hálfu sjónvarpsstöðva. FÓLK 30 VÍÐA ÚRKOMA Í dag verða norðaustan 5-18 m/s, hvassast úti við suður- og suðausturströndina síðdegis. Víða skúrir eða él í fyrstu en úrkomulítið síðdegis. Hiti 0-6 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 4 3 22 2 LÖGREGLUMÁL Par sem var tekið í Leifsstöð við komuna til landsins á föstudag reyndist vera með eitt kíló af meintu amfetamíni í fórum sínum. Upphaf málsins var það að toll- gæslan á Suðurnesjum stöðvaði pólskan karlmann á sextugsaldri sem var að koma frá Amsterdam. Hann reyndist vera í endurkomu- banni hingað til lands frá árinu 2003. Ástæða þess var sú að hann hafði verið í glæpahóp sem fór ránshendi um á Snæfellsnesi. Eftir frekari athugun var ofan- greint par, sem einnig er pólskt, hvort sínu megin við þrítugt, einn- ig stöðvað. Það hafði falið amfet- amínið innan klæða, hún í brjósta- haldara og hann í nærbuxum. Fyrstu prófanir á styrkleika efnis- ins benda til þess að hann sé mjög mikill. Fólkið hefur allt verið úrskurðað í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness, eða til 11. apríl. Verkefnið var unnið í náinni samvinnu fíkniefnadeildar toll- gæslunnar og landamæradeildar lögreglunnar á Suðurnesjum. - jss Þrjú gripin af fíkniefnadeild tollgæslu og landamæradeild á Suðurnesjum: Tekin með eitt kíló af sterku amfetamíni í nærfötunum SÝNINGAR Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar hélt upp á 20 ára afmæli sitt í gær. Af því tilefni voru 127 byssur til sýnis í sal vélsmiðjunnar Þryms á Ísafirði. „Það var stanslaus umferð til okkar og í heildina komu um 200 manns að kíkja á gripina,“ sagði Guðmundur Valdimarsson, formaður félagsins eftir sýning- una í gær. „Mér þótti mest um Mauser herriffil frá árinu 1929 en annars voru margir góðir gripir til sýnis,“ sagði hann. Um 120 manns eru í félaginu en byssurnar eru frá þeim komnar og svo frá nokkrum velunnurum, að sögn Guðmundar. - jse Byssusýning á Ísafirði: Vélsmiðja full af vopnum MÓTMÆLI Á annað hundrað bifreiða- stjóra ætla að stöðva umferð víða um höfuðborgina í dag til að mót- mæla bensínverði og krefja ríkis- stjórnina um aðgerðir. Bílstjórarn- ir hyggjast hefja mótmælin þegar fólk fer til vinnu í morgunsárið, til dæmis í Ártúnsbrekkunni en einnig víðar í borginni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Vörubílstjórar eru meðal annars óánægðir með hversu mikið ríkið fær í sinn hlut af hverjum seld- um bensínlítra og krefja fjár- málaráðherra úrlausna. Sturla Jónsson bifreiðastjóri segir lands- menn alla finna fyrir því þegar bensínlítrinn hækkar. „Hvar er launahækkunin sem fólk fékk hérna um daginn? Hún fuðrar bara upp þegar bensínlítrinn hækkar um þrjár krónur,“ segir Sturla. Að sögn Sturlu hafa bílstjórar notið mikils stuðnings. „Fólk úti í bæ hefur hringt til að þakka okkur. Undiraldan í þjóðfélaginu er gríðar- lega djúp,“ bætir Sturla við. „Svo verða bara skærur áfram. Menn ætla ekki að hætta fyrr en ráðamenn opna á sér glyrnurnar,“ segir Sturla. Kristján Möller samgönguráð- herra hringdi í Sturlu á föstudag og bauð bílstjórum að funda með sér. Kristján segir það boð standa. „Það sem snýr að mínu ráðuneyti er helst reglugerð um akstur og hvíld, sem vörubílstjórar hafa verið óánægðir með,“ segir Kristján. „Við erum að vinna að því að fá undanþágu frá þessum lögum, sem voru tekin upp frá Evrópusam- bandinu fyrir allmörgum árum.“ - sgj Vörubílstjórar teppa morgunumferðina Vörubílstjórar á höfuðborgarsvæðinu ætla að mótmæla hækkandi bensínverði með því að loka fyrir umferð á fjölförnum götum í dag. Á annað hundrað taka þátt, að sögn forsprakka. Samgönguráðherra hefur boðið bílstjórum til fundar. MÓTMÆLI BARIN NIÐUR Í NEPAL Lögreglan í Nepal barði niður mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið í höfuðborginni Kat- mandú, þar sem munkar, nunnur og aðrir Tíbetar höfðu komið saman. Á sama tíma tók Liu Qi, aðalskipuleggjandi Ólympíuleik- anna, sem haldnir verða í Kína í sumar, við ólympíueldinum við hátíðlega athöfn í Grikklandi í gær, FRÉTTABLAÐIÐ/AP FRÁ BYSSUSÝNINGUNNI Um tvö hundruð manns lögðu leið sína í Þrym á Ísafirði til að kíkja á byssurnar. MYND/HALLDÓR SVEINBJÖRNSSON STJÓRNMÁL Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, hneykslaði bæði formann Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) og formann Bændasamtakanna. „Mér er eiginlega brugðið að heyra ráðherrann tala um að þetta sé einhver gróðahyggja hjá kaupmönnum og þeir séu að skara eld að sinni köku,“ segir Skúli J. Björnsson, formaður FÍS, um orð hennar að kaupmenn séu að hækka verð umfram nauðsyn. Haraldur Benediktsson, formað- ur Bændasamtakanna, segir að hugmyndir hennar um lækkun tolla á fugla- og svínakjöti skaði bændur með beinum hætti og lami kjöt- vinnslu í landinu. - jse / sjá síðu 2 Kaupmenn og bændur: Hneykslast á ráðherranum Oddaleikur í körfunni Skallagrímur tryggði sér oddaleik en Keflavík sló út Þór. ÍÞRÓTTIR 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.