Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 2317 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf óskar eftir að ráða byggingastjóra (verkstjóra). Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Nánari uppl. veita Sigurður í síma 693-7368 eða Guðjón í síma 693-7305 Frábærar tekjur hjá frábæru fyrirtæki 365 miðlar óska eftir drífandi sölufulltrúum við sölu á áskriftum að sjónvarpsstöðvum 365 miðla. Vinnutími er frá 17:00 til 22:00, að lágmarki tvö kvöld í viku. Boðið er upp á fast tímakaup auk sölubónusa en raunhæf laun, fyrir góða sölumenn, eru yfir 20.000 kr. á kvöldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og/eða kynningarstörfum, séu stundvísir, heiðarlegir, þjónustulundaðir og ekki síst metnaðargjarnir. Umsóknir skulu sendar á Jóhann Kristinsson, vaktstjóra áskriftadeildar 365 miðla, á netfangið johann.kristinsson@365.is. www.marelfoodsystems.com Innheimtufulltrúi Marel óskar að ráða innheimtufulltrúa. Um er að ræða starf í fjármáladeild þar sem meginstarfssvið felst í innheimtu innlendra og erlendra krafna. Starfið krefst góðrar hæfni í samskiptum, nákvæmni og sjálfstæðra vinnubragða. Starfssvið: • innheimta innlendra og erlendra krafna • dagleg samskipti við viðskiptavini, sölumenn og umboðsaðila um heim allan • samskipti við innheimtufyrirtæki • yfirsýn bankaábyrgða • eftirfylgni með samningum • bókanir, afstemmingar og gerð reikningsyfirlita • önnur tilfallandi verkefni s.s. afleysingar fyrir aðalgjaldkera Menntunar- og hæfniskröfur: • góð reynsla af innheimtu eða sambærilegum störfum er skilyrði • góð bókhaldskunnátta er skilyrði • góð kunnátta í bókhaldskerfi, s.s. Axapta eða sambærilegu er kostur • góð enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er kostur • reynsla af erlendum viðskiptasamskiptum er kostur Frekari upplýsingar um starf innheimtufulltrúa veitir Snorri H. Þorkelsson, fjármálastjóri, snorri@marel.is í síma 563-8445. Sækja skal um störfin á heimasíðu Marel, www.marel.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2008. Fullum trúnaði er heitið gagnvart umsækjendum. Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. WE RECRUIT VOOT STARFSMANNAMIÐLUN HAFNARGATA 90 230 REYKJANESBÆR SÍMI 420 9500 WWW.VOOT.IS LANGAR ÞIG AÐ STARFA ERLENDIS? Voot starfsmannamiðlun leitar að duglegum verkamönnum, smiðum og sjómönnum til að starfa erlendis. Góð laun eru í boði fyrir rétta aðila. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skrái sig á heimasíðu okkar www.voot.is Við ráðum í störfin vikuna 7 - 11. apríl. www.voot.is Leikskólakennari Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Hlíð, Mosfellsbæ, sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi í fullt starf. Til greina kemur að ráða fólk með aðra uppeldismenntun og reynslu. Áherslur í leikskólastarfi eru: Skapandi starf og listmenning. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi F.L. og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veita: Jóhanna S. Hermannsdóttir s: 566 7375 / 861 2957 og Ása Jakobsdóttir s: 566 7375 Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – At vi nn a sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.