Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 56
ATVINNA 6. apríl 2008 SUNNUDAGUR260 Starfsmaður í Ábyrgðasjóð launa Vinnumálastofnun leitar eftir starfsmanni til starfa á stjórnsýslusviði stofnunarinnar. Starfssvið • útreikningur og afgreiðsla lífeyrissjóðs-, launa- og annarra krafna • þátttaka í mótun og þróun verkefna og verklags • dagleg afgreiðsla og upplýsingagjöf um málefni sjóðsins • önnur tilfallandi verkefni á skrifstofunni Menntunar- og hæfnikröfur • stúdentspróf • góð tölvuþekking, þekking á Navision er kostur • nákvæmni og færni við lestur tölulegra gagna • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni • góð ritfærni á íslensku og ensku • æskileg er reynsla af skrifstofustörfum Starfsmaður hjá Ábyrgðasjóði launa heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnu- narinnar á www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík fyrir 20. apríl 2008 merkt Hugrúnu B. Hafl iðadóttur, starfsmannastjóra eða á netfangið hugrun.hafl idadottir@ vmst.is Nánari upplýsingar veita: Unnur Sverrisdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515-4800. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Neytend- asamtakanna. Starfshlutfall er 100% og starfi ð felst í móttöku, símsvörun og almennum skrifstofustör- fum. Mikilvægt er að umsækjandi hafi almenna tölvuþekkingu, góð tök á íslensku, ásamt góðri samskiptahæfni. Fjölbreytt starf á góðum vinnustað. Umsókn og ferilsskrá berist til Neytendasamtakanna, Hverfi sgötu 105, 101 Reykjavík eða á tölvutæku formi á netfangið th@ns.is eigi síðar en mánudaginn 14. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur Þuríður Hjartardót- tir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna í síma 545 1208. Úrskurðarnefnd almannatrygginga Úrskurðarnefnd almannatrygginga óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í 80-100% starfshlutfall. Verkefnin felast aðallega í túlkun og beitingu rétta- rreglna á sviði almannatrygginga, sjúklingatryggingar og stjórnsýslu við undirbúning úrskurða fyrir nefndina. Menntunar- og hæfniskröfur: • embættis- eða meistarapróf í lögfræði • gott vald á íslensku • færni í mannlegum samskiptum • sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • góð almenn tölvukunnátta Vakin er athygli á því að starfi ð stendur opið jafnt konum og körlum. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf í júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast til úrskurðarnefndar almannatrygginga, Vegmúla 3, Reykjavík, eigi síðar en 22. apríl 2008. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Guðrún A. Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 551-8200. Alcan ISAL. Century Aluminum Norðurál. Alcoa Fjarðaál. Rusal’s KUBAL, Svíþjóð. www.hrv.is HRV ehf. er framsækið þjónustufyrirtæki við áliðnaðinn sem hefur sérhæft sig í uppbyggingu álvera frá því um miðjan síðasta áratug. HRV vinnur að undirbúningi, hönnun og stjórnun framkvæmda við stækkun, uppbyggingu eða breytingu álvera og fjárfestingarverkefnum sem þeim tengjast - bæði hérlendis og erlendis. Hjá HRV er horft til framtíðar og útrásin rétt að hefjast því eftirspurn eftir áli eykst með ári hverju. Verkfræðingar - tæknifræðingar Við leitum að fólki með verk- og tæknifræðimenntun á byggingar-, véla-, iðnaðar- og rafmagnssviði sem er tilbúið að vinna að stórum og krefjandi verkefnum á sviði áliðnaðar. Störfin geta bæði hentað nýútskrifuðum verk- og tæknifræðingum sem og fólki með frekari reynslu á sviði mannvirkjahönnunar og framkvæmda. Einnig tökum við á móti umsóknum frá verk- og tæknifræðinemum sem eru að leita að sumarstörfum. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Ketilsdóttir, mannauðsstjóri HRV, í síma 858-0550 eða með því að senda póst á netfangið steinunnk@hrv.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl nk. og skulu umsóknir sendar á netfangið: steinunnk@hrv.is. HRV ehf. óskar eftir að ráða verk- og tæknifræðinga til að sinna fjölbreyttum verkefnum í tengslum við uppbyggingu álvera. Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun leitar eftir náms- og starfs- ráðgjafa fyrir þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf • skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur • önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, kennaramenntun eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • reynsla af ráðgjafastörfum er kostur • góð tungumálakunnátta, m.a. í ensku og einu Norðurlandamáli • góð tölvukunnátta • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæðisins er staðsett í Reykjavík. Ráðgjafi stofnunarinnar þjónustar atvinnu- leitendur í öllu umdæminu og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hrafnhildar Tómasdóttur, deildarstjóra ráðgjafasviðs Vinnumálastofnunar höfuðborgarsvæðisins, Engjateig 11, 105 Reykjavík eða á netfangið hrafnhildur. tomasdottir@vmst.is fyrir 20. apríl 2008. Nánari upplýsingar veita: Hrafnhildur Tómasdóttir í síma 515 4850 og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515 4800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.