Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. nóvember 1981 3 Efraim gamli heim tii sona sinna me& nýja eiginkonu nil kvæntur i þriöja sinn. Nýja eiginkonan Abbie, er bæöi ung og fögur og kemur aö sjálfsögöu róti á heimilislifiö og synina. Meö henni og yngsta syninum Eben, takast ástir, sem að sjálfsögðu hefur af- drifarikar afleiðingar. Þetta er sumsé leikrit mikilla tilfinninga og ástríöna, þar sem frumhvatir mannsins leika lausum hala meö geigvænlegum afleiðingum, eins og segir i frétt Leikfélagsins. Hallmar Sigurösson leikstjóri var spuröur aö þvi hvort Undir álminum gæti höföaö til islenskra leikhúsgesta, hvort það væri ekki of bandariskt i'eðli sinu. Hallmar svaraði þvi til aö hann teldi verk- ið minna framandi fyrir okkur i dag enþá fyrir vestan þaö minnti hann um margt á sveitina fyrir norðan þar sem hann óx úr grasi. Við spuröum hvort reynslan sýndi ekki að áhættusam t væri aö taka slik klassisk leikrit til sýningar hvaö aðsókn varðaöi. Stefán Baldursson sagöi aö svo væri vissulega með fornhöfunda og jafnvel Shakespeare en vart með nýklassisk verk eins og þetta. Steinþór bætti þvi við að hliðstætt verk, Tobacco Road, hefði gengiö meö miklum ágætum i leikfélaginu hér um árið. 1 aöalhlutverkum i Undir álminum eru Gfsli Halldórsson sem leikur Efraim gamla Cabot, Karl Agúst Úlfsson nýútskrifaður úr Leiklistarskóla Islands sem leikur soninn Eben og Ragn- heiður Steindórsdóttir sem leikur eiginkonuna Abbie. Auk þess fara Jón Hjartarson og Sigurður Karlsson meö veigamikil hlut- verk, en leikendur eru alls ellefu. Eins og áður sagði er Hallmar Sigurðsson leikstjóri og Steinþór Sigurðsson gerir leikmynd og búninga. Lýsingu sem er býsna veigamikill þáttur i sýningunni, sér Danfel Williamsson um. Það er Sigurður Rúnar Jónsson sem sér um tónlist og leikur enn- fremur fiðlara. Sigurður sagði að tónlistin væri aðmestu leyti þjóð- lagatónlist af enskum og irskum uppruna. Blaðamönnum þótti nokkuð kyndugt að heyra að tón- listin i sýningunni væri einkum byggð á tónlist sem safnað var saman til notkunar i sjónvarps- þáttunum Húsiðá sléttunni en var aldrei notuð. Skarpur blaöa- maður sagði að það væri vonandi að þetta væri einu tengslin við sjónvarpsþættina góðu. Hallmar játti þvi. Frumsýningin á Undir álmin- um verður eins og áður sagði á þriðjudagskvöldið 3ja nóvember, önnur sýning er á miðvikudags- kvöld og sú þriðja á sunnudags- kvöld. Af Leikfélagi Reykjavikur er það aukinheldur að frétta aö nú eru að hefjast æfingar á Sölku Völku eftir Halldór Laxness i leikgerð þeirra Stefáns Baldurs- sonar og Þorsteins Gunnarsson- ar. Aðspuröur sagöi Stefán að æfingarnar yrðu að leiða i ljós hvernig þeim hefði lánast þetta vandasama verk. — Franzisca Gunn- arsdóttir vitjar viðurkenningar Þær ásamt sjónvarpsfréttun- um...”, o.s.frv.. 1 endursögn Timans voru mér lögð þessi orð i munn: ,,Ég byrj- aði samviskusamlega á þvi að lesa útvarpsfrettirnar.” Ég sé mér ekki annaö fært en aö neita allri ábyrgð á LESTRI útvarps- frétta þetta kvöld, eða hvenær sem er. Með hliðsjón af ofangreindu sýnishorniaf vinnubrögðum Tim- ans, vil ég minna á að Steinn Steinarr sagði okkur einnig að timinn og vatnið rynnu veglaust til þurröar. Glöggur maöur, hann Steinn. Franzisca Gunnarsdóttir.” Rýtingurinn hitti okkur i hjartastað. Við biðjumst auð- mjúklega afsökunará þessu fljót- ræði. Bubbi leggur land undir fót ásamt nýrri hljómsveit ■ Bubbi Morthens leggur um helgina upp i heljarmikla lands- reisu ásamt nýrri hljómsveit sinni — Egó 1 hana hefur Utan- garðsmaðurinn fyrrverandi hóað saman ungum og efnilegum hljóðfæraleikurum — Þorleifi Guðjónssyni bassaleikara, Jó- hanni Richard trymbli og Berg- þóriMorthens gitarleikara. Þeim til halds og trausts i ferðinni verða þeir Ragnar Sigurðsson gitarleikari og örn Nielsen „mix- ermaður”. Fyrst hyggst Bubbi leggja und- ir sig Austurland. Hljómleikar Egó þar verða sem hér segir: 2. nóv.: Valaskjálf, Egilsstöð- um. 3. nóv.: Alþýðuskólinn Eiðum. 4. nóv.: Egilsbúð, Neskaupstað. 5. nóv.: Félagslundur, Reyðar- firði. 6. nóv.: Herðubreið, Seyðisfirði. 8. nóv.: Sindrabær, Hornafirði. 9. nóv.: Skógaskóli. 12. nóvember leika þeir Egóist- ar siðan i Hótel Akranesi, en sið- an er ætlunin að leggja upp i viku ferðalag um Norðurland, sem hefst i Sjálfstæðishúsinu á Akur- eyri 15. nóvember. Við greinum nánar frá þvi siðarmeir. Hljóm- leikaferðinni lýkur siðan i Há- skólabiói 28. nóvember, þar sem einnig kemur fram norska ný- bylgjuhljómsveitin Cut. Bubbi sagði að á efnisskránni væri eingöngu nýtt efni, fyrir ut- an fjögur lög af sólóplötum hans — Isbjarnarblúsnum og Plág- unni. Hann tók einnig sterklega fram að þetta væru hljómleikar en ekki dansleikir. Honum félli betur að spila i einn og hálfan tima fyrir alisgátt fólk, en i fjóra tima fyrir drukkið. Ofin tilbrigði við hvítt ■ Galleri Langbrók er félags- skapur myndlistarkvenna sem er til heimilis i uppgerðu húsi við Bernhöftstorfu, nánar tiltekið á Amtmannsstig eitt. Þar stendur um þessar mundir yfir sýning á myndvefnaði eftir Guðrúnu Gunn- arsdóttur vefkonu. Guðrún, sem ennfremur er textilhönnuður hjá Alafossi, hefur verið búsett á Egilsstöðum siðustu tvö árin og er nýkomin i bærinn aftur. Hún tjáði Helgar-Timanum að mynd- irnar væru flestar unnar i sveita- sælunni þar fyrir austan siðustu fjóra mánuðina, enda bera þær m.am nöfn eins og Austanvindar og P'ýkur yfir hæðir. Þaö sker nokkuð i augu við fyrstu sýn að sýning Guðrúnar er öll hvit, eöa tilbrigði við mis-hvita liti. Hún etur saman glansandi á- ferö og mattri, sem myndar vissa spennu, ásamt tilfaliandi hlutum sem eru felldir saman við vefnað- inn — fjöðrum, virum, tann- stönglum og kjötpokum. En grunntónninn er þó alltaf hvit og gróf ull og giska falleg á að lita. Þetta er fyrsta einkasýning Guðrúnar, en áður hefur hún sýnt á aðskiljanlegum samsýningum, bæði innan lands og utan. Allar myndirnar erutil sölu, nema þær sem eru þegar seldar, gegn ákaf- lega hófsömu verði. Sýning Guðrúnar Gunnarsdótt- ur stendur yfir til 9da nóvember og er opin alla virka daga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá 14 til 18. Guðrún bað blaðamann enn- fremur að koma þvi á framfæri að hún væri i hóp sem hefði haft vinnuaðstöðu á efstu hæö i gamla Þjóðviljahúsinu við Skólavörðu- stig. Nú stæði til að selja hæöina, félagsskapurinn væri á hraðri leið á götuna og bráðvantaði húsnæði, helst i nánd við miðbæinn. Allt munu þetta vera reglusamir og áreiðanlegir myndlistarmenn. Rodkál Rodkál og nœnn CONCORD nýja línan frá IGNIS Ný sending Nýir litir Tveggja hurða skápar með djupfrysti. Hæð 139 cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. 0 Sérstaklega sparneytinn. með polyurethane einangrun. Því meiri afgang í sparigrisinn. © Möguleiki á vinstri eða hægri opnun á skápnum. 0 Þú skiptir um lit að vild. Q Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. QBreytanlegar hillustillingar (gott fernu- pláss). Verzlið við fagmenn. Viðgerðar- og varahl.þjón. Smiðjuvegi 10 Kópavogi Sími: 76611 RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 8 Slmi: 19294

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.