Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 12
Sunnudagur 1. nóvember 1981 )V..láta drepa Jóab þenna” ■ 1 fjóröa sinn spurningaleikur. Hann er meö sama sniöi og áöur: viö gefum fimm vlsbendingar sem leiöa aö einhverjum hlut, manui, ártali, landi, hverskonar fyrirbæri o.s.frv. Fyrsta vlsbend- ingin á aö vera erfiöust en geti menn ekki upp á rétta svarinu strax I fyrstu tilraun fá þci r vis- bendingu numer tvö og á hiín aö vera öllu erfiöari. Siöan koll af kolli.og fimmta visbendingin ætti að vera flestum auðveld. Fyrir að geta upp á réttu svari viö fyrstu visbendingu fást fimm stig, fyrir aðra vísbendingu fjög- ur stig og þannig áfram — fyrir siöustu visbendinguna fæst eitt stig en ekkert ef rétta svariö kemur ails ekki I leitirnar. Þar sem spurningarnar eru tiu er þvi hægt aö fá i mesta lagi fimmtiu stigfyrir aö geta öll svörin strax i fyrstu tilraun. Athugiö aö tiunda spurningin er meö dálitiö ööru sniði — fyrir aö ráöa i þessar tölur fást fimm stig en annars ekkert. Byrjið þá leikinn. Til saman- buröar hafa almennir lesendur tvo valinkunna fjölfræöinga sem etja kappi hér aö neöan. 1. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending Upphafsstöö Baghdad lestarinnar... ... og endastöö hinnar fornfrægu Austur- iandahraölestar Hét á tima Grikkja — Býsantium Liggur á mótum austurs og vesturs, kristni og íslams Þangað lögöu Væringjar leið sfna 2. spurning Ariö 1948 hugöist hann gerast atvinnumaður i „baseball” I Banda- ríkjunum. Hann heldur gjarnan tólf klukkutima langar ræður. Hann er nú einræöis- herra og hefur varaö óvini sína viöaödrepa sig, „því brdöir minn er miklu róttækari en ég”. Frægur bátur hans var „Granma”. Og vinur hans — „Che”. 3. spurning Hans ektakvinna var Cosim<i Liszt. Lulli klikk Bæjara- landskóngur veitti honum fjárstuöning... ... til aö reisa hljóm- leikahöll I Bayreuth. Nietzsche lofsöng hann f ritinu Geburt der Tragödie, eöa Fæðing harmleiksins. i kolli hans stigu villtan dans Siegfried, Brúnnhilde og val- kyrjur dsmáar. 4. spurning Arið sem Alþyöu- fylking LéonBlum sest aö völdum i Frakk- landi. tslenskt sundknatt- leiksliö keppir á Ólympiuleikum. ttalir leggja undir sig Abbysiniu. JátvarðurVIII gengur af veldisstdli. Umsátrið um Madrid hefst. 5. spurning Faöir hans uppáiagöi honum blessuöum að láta drepa Jóab þenna. Betseba sótti fast aö hann yröi kóngur. Náma hans er ákaft leitaö, einkum i bdk- um. Atti, segir heimildin, 700 konur og 300 hjá- konur! Ddmar af hans tæi eru þvi miður ekki alltof algengir. 6. spurning Gaf lit 1 jóöabókina Drottningin i Algeirs- borg og önnur kvæði - Bjd lengst af i Kaup- mannahöfn. Lagt honum i munn: Leiö eru mér fjöll / var ei lengi á/nætur einar niu. / Ulfa þytur / mér þótti illur vera / hjá söngvi svana. Fósturfaðir Jóns Ólafssonar I Grunna- vík. Varkvænturkonu sem varö doktor i Paris, fyrst íslenskra kvenna. Húnvetningur og kenndur við á eina sem þar rennur. Samdi stærstu íslensku orðabókina sem völ er á. 7. spurning Atti kvenpersónuna Skaði. - Sjávarguð og siglinga. Faðir Freys og Freyju. Bjó i Nóatúnum. 8. spurning Orti: Hani, krummi, hundur, svfn / hestur, miis, tittlingur... Var lögmaður. Sa mverkamaöur Arna Magnússonar um hrið. Bjó í Víðidalstungu og dró nafn sitt þaðan. 9. spurning A lltu öld mun Sig- hvatur skáid Þórðar- son hafa kallaö þetta Fetlafjörð. Og Magniís Asgeirs- son kallaöi þetta I ljóöaþvöingu Fetla- flóa. Þar eru oft veöur stór og illt i sjó. Þar fæst á landi vinið „Claret”. Liggur á milli Bretagne og Pýrenneaskagans. 10. spurning Hvaöa tölu vantar uppá hér tii hliöar — 5 stig fyrir rétt svar, 0 fyrir rangt. 6 8 12 20 Guðjón gegn Guðna ■ Eftir frækilega sigra yfir Magdalenu Schram, Birni Vigni Sigurpálssyni og séra Bernharði Guðmundssyni fékk Guð- jón Friðriksson, umsjónar- maður Sunnudagsblaðs Þjóðviljans, Guðna Kol- beinsson fyrir keppinaut. Guðni er, ásamt Trausta Jónssyni, kynnir i spurningakeppni sem sjón- varpið hefur sýningar á i kvöld og því lék okkur hug- ur á að vita hversu fjöl- fróður hann væri sjálfur. Keppnin fór á þessa leið: 1. spurning. Guöjón gat i fyrstu tilraun en Guöni i þeirri þriöju. Þvi stóöu stigin 5-3 fyrir Guöjón. 2. spurning. Guöjon jók forystu sina — hann fékk fjögur stig fyrir aö geta i annarri tilraun en Guöni fékk eitt stig fyrir þá fimmtu. 9-4. 3. spurning. Hér fékk Guöjón þrjú stig en Guöni eitt og haföi Guöjón tekiö afgerandi forystu: 12-5. 4. spurning. Báöir voru jafn getspakir, hittu á rétta svariö i annarri tilraun og fengu fjögur stig. Biliö þvi óbreytt: 16-9. 5. spurning. Guöjón fékk fjögur stig, Guöni þrjú og munurinn var nú oröinn átta stig. 20-12. 6. spurning. Báöir stóöu sig jafn vel eöa illa, fengu eitt stig hvor: 21-13. 7. spurning. Enn voru þeir jafn- ir en nú báöir með fimm stig fyrir rétt svar strax eftir fyrstu vis- bendingu: 26-18. 8. spurning. Guðjón jók forskot- iö i niu stig, hann fék þrjú að þessu sinni en Guöni tvö. Staöan? 29-20. ■ Guöni Kolbeinsson. 9. spurning. Hér fékk Guöni tvö stig en Guöjón aöeins eitt. Munur- inn þvi áfram átta stig. 30-22. 10. spurning. Báöir fengu fimm ■ Guöjón Friðriksson. stig og ljóst að Guöjón haföi unnið 35-27. 11. spurning. Er Guöjón ó- sigrandi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.