Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1. nóvember 1981 17 —Ojú, oftar en einu sinni! hrópaöi hann upp úr hlátrinum, en vék ekki hláturlausum augunum af skáldinu, hvar hef ég svosem ekki alift manninn! Það er bara verst a6 mér gafst ekki timi til aö spyrja prófessor- inn hva6 geðklofi er. Þér veriö að spyrja hann um þaö sjálfur, Ivan Nikolajevits! —Hvernig vitiö þér hvaö ég heiti? —Seisei, tvan Nikolajevits, hver þekkir yöur ekki? — Og nú dró útlendingurinn upp úr vasa sinum eintak af Bókmenntablaöinu frá deginum áöur. A forsíöu þess sá Ivan Nikolajevits mynd af sjálfum sér og undir henni ljóö. En þétta sönnunargagn um heiö- ur og vinsældir, sem daginn áöur haföi glatt skáldiö, var þvi nú siöur en svo til nokkurr- ar ánægju. —Ég biöst afsökunar, sagöi þaö og dökknaöi i framan, gætuö þér beöiö andar- tak? Ég þarf aö segja nokkur orö viö félaga minn. —Meö ánægju, sagöi ókunni maöurinn, hér er svo gott aö vera, undir linditrjánum. Og ég er ekkert aö flýta mér. —Sjáöu til, Misja, hvislaöi skáldiö þegar þaö haföi dregiö Berlioz meö sér afsiöis, þetta er enginn feröamaöur, þetta er njósn- ari. Þetta er rússneskur útlagi, sem hefur sloppiö aftur inn i landiö. Biddu hann aö sýna þér skilriki sin, annars missum viö af honum... —Helduröu þaö? hvislaöi Berlioz áhyggjufuilur, en meö sjálfum sér hugsaöi hann: „Hann hefur vitaskuld rétt fyrir sér”. —Þér er óhætt aö trúa mér, hvislaöi skáldiö i eyra hans, hann þykist vera fáviti til þess aö toga eitthvaö upp úr okkur. Þú heyrir hvernig hann talar rússnesku. — Skáldiö horföi útundan sér á útlendinginn til aö fylgjast meö þvi aö hann heföi sig ekki á brott. — Komdu, viö skulum taka hann fastan, svo aö hann sleppi ekki... Skáldiö leiddi Berlioz aö bekknum. Ókunni maöurinn sat þar ekki lengur. Hann stóö hjá bekknum og héit á litilli bók i dökkgráu bandi, þykku umslagi úr vönduö- um pappir og nafnspjaldi. —Fyrirgefiö, aö i hita samræöunnar gleymdi ég aö kynna mig. Hér er nafn- spjaldiö mitt, vegabréfiö og boösbréf þar sem ég er beöinn aö koma til Moskvu'sem ráðgjafi, sagöi ókunni maöurinn og horföi fast á rithöfundana tvo. Þeir fóru hjá sér. „Fjandinn sjálfur, hann hefur heyrt til okkar”, hugsaöi Berlioz og gaf meö kurteislegri bendingu til kynna aö skilrikja væri ekki þörf. Meöan útlending- urinn rétti ritstjóranum skilrikin tókst skáldinu aö sjá, aö á nafnspjaldiö var prentaö meö útlendu letri oröiö „prófessor” og aö ættarnafn prófessorsins byrjaöi á tvö- földu vaffi. —Min er ánægjan, tautaði ritstjórinn miöursin, og útlendingurinn tróö pappirun- um i vasann. Þar meö haföi samband komist á nýju og þrenningin settist aftur á bekkinn. —Var yöur boðiö hingaö sem ráögjafa, prófessor? spuröi Berlioz. —Já til ráögjafar. Eruö þér Þjóöverji? spuröi Bésdomni. —Ég? spuröi prófessorinn og varö allt i einu hugsi, já liklega er ég Þjóöverji, sagði hann svo. —Þér talið frábæra rússnesku, sagði Bésdomni. —Og, ég er málamaöur góöur, kann af- skaplega mörg tungumál, svaraði prófessorinn. —Og hver er sérgrein yöar? spuröi Berlioz. — Ég er sérfræöingur i svartagaldri. „Þaö er bara svona!” hljómaöi i höföinu á Mikhail Alexandrovits. — Og... og var yður boðiö hingaö til aö veita ráögjöf i þeirri sérgrein? stamaöi hann. —Já, einmitt, staöfesti prófessorinn og bætti til skýringar: 1 rikisbókasafninu hér hafa fundist handrit frá tiundu öld, rituö af galdramanninum Herbert frá Aurillac. Ég hef verið beöinn aö ráöa fram úr þeim. Ég er eini sérfræöingurinn i heiminum. —Aha! Þér eruö semsé sagnfræöingur? spuröi Berlioz meö viröingu og haföi létt stórlega. Ég er sagnfræöingur, samsinnti visinda- maöurinn og bætti viö, alveg út i hött: t kvöld mun skrýtin saga gerast viö Patriakatjarnir! Aftur uröu ritstjórinn og skáldiö furöu slegnir, en prófessorinn benti þeim aö koma nær, og hvislaöi þegar þeir höföu báðir teygt höfuðin I átt til hans: —Muniö, aö Jesús var til. —Sjáið nú til, prófessor, svaraöi Berlioz og brosti þvinguöu brosi, viö berum virö- ingu fyrir þekkingu yöar, en höfum sjálfir aöra skoöun á þessu máli. —Skoöanir eru óþarfar, sagöi prófessor- inn undarlegi, hann var bara til, þaö er allt og sumt. —En maöur veröur þó aö hafa einhverja sönnun... byrjaöi Berlioz. —Sannanir eruheldur ekki nauðsynlegar, sagöi prófessorinn og tók nú til máls lágum rómi, skyndilega laus viö allan hreim: Þetta er ósköp einfalt mál. Arla morguns fjórtánda dag vormánaðarins Nisan gekk hann meö fótaburði riddara og klæddur hvitri skikkju meö blóörauöum faldi... Hvernig getur maöurinn stjórnaö, þegar honum erfyrirmunað aö gera áætlun jafn- vel hlægilega stutt fram i timann, segjum t.d. þúsund ár, og ekki nóg með það, heldur veit hann ekki einu sinni hvað biður hans á morgun? Tökum dæmi, ókunni maðurinn sneri sér að Berlioz, imyndið yður að þér ætlið að stjórna eigin Úfi og annarra. Þér hafið komist á bragðið, ef svo mætti að orði kveöa, og svo allt i einu, ha,ha! fáið þér ill- kynjað æxli i lunga. — Útlendingurinn brosti bliðlega, einsog tilhugsunin um ill- kynjað æxli ilunga vektihonum ánægju. — Já, illkynjaö æxli, endurtók hann þessi hljómmiklu orö og lygndi aftur augunum einsog köttur, og þarmeö væri öll yöar stjómsýsla Ur sögunni! Þér hefðuð ekki lengur áhuga á neinu nema eigin lfftóru. Ættingjarnir myndu bara ljúga að yður. Þér mynduð finna á yður að ekki væri allt með felldu. Þér mjTiduð leita til sérfróðra lækna, siðan til fúskara, og jafnvel til spákvenna. Allt væri þetta jafnfánýtt, einsog gefur að skilja. Og endirinn yrði sorglegur: sá sem rétt i þessu héltsig hafa stjörn á einhverju, hann liggur spurði skáldið ólundarlega. Þaö haföi rétt i þessu lokiö viö sina siöustu sigarettu. —Hvaöa tegund viljiö þér? endurtók ókunni maöurinn. Jæja þá, „Okkar merki”, svaraöi Bésdomnf illilega. Ókunni maöurinn dró þegar i staö vindlingaöskju upp úr vasa sinum og bauö Bédsomní. —„Okkar merki...” Ritstjórann og skáldiö furöaöi ekki aöeins á þvi aö vindlingarnir i öskjunni skyldu ein- mitt vera af tegundinni „Okkar merki”. Engu minna undruðust þeir öskjuna sjálfa. Hún var griöarstór, úr skiragulli, og þegar hún var opnuö stafaði hvitu og bláu ljósi af demantsþrihyrningi, sem var innan á lok- inu. .Rithöfundarnir hugsuöu hvor sitt: Berlioz — „Vist er hann útlendingur! ” og Bésdomni — „Ja hvur andskotinn, ha!” Skáldið og eigandi vindlingaöskjunnar fóru aö reykja, en Berlioz afþakkaöi, enda var hann ekki reykingamaður. „Þaö þarf aö mótmæla honum á þennan hátt”, ákvaö Berlioz meö sjálfum sér: „Vist er maöurinn dauölegur, enginn fær Hann mældi Berlioz út meö augunum, eins- og hann ætlaöi aö sauma á hann föt, og tautaði fyrir munni sér: „Einn, tveir... Merkúr i ööru húsi... minnkandi tungl... sex... óhapp, kvöld... sjó” og tilkynnti siöan glaölegri og hárri röddu: „Þaö veröur skoriö af yöur höfuðiö!” Bésdomni staröi reiöilegum villimanns- augum á óskammfeilinn útlendinginn, en Berlioz spuröi meö hæönisglotti: —Og hver gerir þaö? Óvinir? Innrásarliö? —Nei, svaraöi viömælandi hans, rússnesk kona, félagi i Komsomol. —Hm..., drundii Berlioz. Skrýtla ókunna mannsins fór i taugarnar á honum. — Þér afsakið, en þetta er ósennilegt. —Ég biöst lika afsökunar, svaraöi útlend- ingurinn, en svona er þetta. Vel á minnst, ég ætlaði aö spyrja yður hvað þér hygðust gera i kvöld, ef það er ekki leyndarmál? —Það er ekkert leyndarmál. Ég ætla að skreppa heim til min á Sadovaja-hring- brautina núna, og klukkan tiu I kvöld verö- ur fundur i Massolit, þar sem ég verö fundarstjóri. nú allt i einu hreyfingarlaus í trékassa, og aðstandendur skilja aö hann er ekki lengur neins nýtur og brenna hann i ofni. En þetta er ekki þaö versta. Kannski hef ur manni réttsi svona dottið i hug að skreppa til Kíslovodsk, — útlendingurinn deplaði augunum framan f Berlioz, — það Virðist ekki stórt framtak, en hann getur ekki einu sinni framkvæmt það, vegna þesS að allt i einu sxrikar honum fótur og hann verður undir sporvagni! Getið þér haldið þvi fram að hann hafi sjálfur ráðstafao lifi sinu á þennan veg? Er ekki trúlegra að einhver annar hafi ráðstafað þvi fyrir hann? — Og nú hlóókunni maðurinn undarlegum hlátri. Berlioz hafði hlustað sem bergnuminn á þessa óþægilegu sögu um illkynjuö æxli og sporvagna og ógnvekjandi hugsanir voru teknar aö ásækja hann. „Hann er ekki út- lendingur... hann er ekki útlendingur... hugsaöi hann, þetta er stórfuröulegur ná- ungi en hver I ósköpunum er hann, mér er spurn?” — Ég sé aö yöur langar til aö reykja? sagði ókunni maöurinn óvænt og sneri sér aö Bésdomní, hvaöa tegund reykiö þér? —Eigiö þér margar tegundir eöa hvaö? neitaö þvi. En staöreyndin er sú, aö...” Honum tókst ekki aö koma þessum orö- um út úr sér áöur en útlendingurinn tók aft- ur til máls: —Já, maðurinn er dauðlegur, en þaö er ekki nema hálfur vandinn. Þaö versta er, aö hann er stundum skyndilega dauðlegur, þaö er málið! Þessvegna getur hann ekki einu sinni ákveðiö hvað hann ætlar að hafa fyrir stafni i kvöld! „Þetta er klaufalegur málflutningur”, hugsaði Berlioz og andmælti: — Þetta eru nú ýkjur. Ég veit nokkurn veginn hvaö ég ætla aö gera i kvöld. Með þeim fyrirvara aö sjálfsögöu, aö ég fái ekki múrstein i hausinn á heimleiöinni... —Múrsteinn, greip ókunni maöurinn fram i af sannfæringarkrafti, dettur^aidrei i hausinn á neinum aö ástæöulausu. Ég get fullvissaö yöur um aö yöur persónulega stafar engin hætta af múrsteinum. Yöar biöur annarskonar dauödagi. —Þér vitiö kannski hverskonar dauödagi þaö er? spuröi Berlioz, uppfullur af skiljan- legrihæöni vegna þessa kjánalega samtals, og getið frætt mig um þaö? —Meö ánægju, svaraöi útlendingurinn. —Af þessu getur ekki oröiö, sagöi útlend- ingurinn ákveðinn. —Hversvegna ekki? —Vegna þess, svaraði útlendingurinn og leit samankipruöum augum til himins, þar sem svartir fuglar voru á hljóölausu sveimi einsog þeir fyndu kvöldkuliö leggjast aö, aö Annúska er búin aö kaupa sólblómaoliuna, og ekki nóg meö þaö, hún er lika búin aö hella henni niður. Þaö verður þvi enginn fundur. Af skiljanlegum ástæöum upphofst nú þögn undir linditrjánum. —Afsakið, tók Berlioz aftur til máls aö hléi loknu og leit á snarruglaöan útlending- inn, hvaö kemur sólblómaolia þessu máli viö, og hver er þessi Annúska? —Ég skal segja þér hvar sólbómaolian kemur inn i málið, sagöi Bésdomni óvænt og haföi nú greinilega ákveöiö aö segja hin- um óboöna gesti striö á hendur, hafiö þér, borgari góður, aldrei þurft aö dveljast á geöveikrahæli? —ívan!... hvislaöi Mikhail Alexandrovits. En útlendingurinn móögaöist ekki vitund, heldur hló glaölega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.