Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 28

Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 28
Manhattan heitir nýjasti skemmtistaöurinn á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Hann er í hjarta Kópavogs, Auöbrekku 55, umkringdur leigubílum og strætisvögnum. Manhattan býöur upp á tvo stóra og myndarlega sali meö stór- glæsilegum innréttingum. I öör- um salnum er-rúmgott dansgólf, þar er líka diskótek sem viöur- kenndir plötusnúöar stjórna (allir út á gólfiöl). í hinum salnum er _ eingögnu spiluö lágvær og þægi- leg bakgrunnsmúsik (rólegir pilt- arl). Þarna geta menn spjallað saman um nýjustu mjaltavéla- tískuna, brutt saltstengur og dreypt á mjólkurglasi. Þessi salur er einnig leigöur undir ráöstefnur og veislur. í Manhattan er færasti kokkur landsins. Mórallinn er: Lamba- kjötiö í Manhattan svíkur engan. Borðapantanir eru í sima 45123 frákl. 16.00—19.00. P.s. Okkur þótti sanngjarnt aö þú fengir að vita af þessu eins og aörir. Finnst þér þaö ekki líka? Y" 4 undarleg blöð ■Eitt sérkennilegasta timarit sem gefið er út i veröldinni er áreiðanlega „B'lat Earth News”, eða „Flatjarðartiðindi” sem kemur út i Kaliforniu. Þetta ttmarit sem gefið er út af hjónun- um Charles og Marjory Johnson, bókstafstrúarfólki, hefur það markmið aö sanna svo ekki veröi um villst að jörðin sé flöt eins og pönnukaka. Þau hjón trúa þvi statt og stöðugt. Blaöiö er gefiö út fjórum sinn- um á ári, og eru 1800 áskrifendur að þvi. í þvi halda þau hjón þvi fram að stjörnufræöi nútimans sé ekkert annað en hjávisindi og blekkingarleikur hinn mesti. Segja þau að geimferöir séu svindl og svinari til að hafa fé út úr skattborgurum. Þá halda þau þvi fram að tunglið sé i nákvæm- lega 32ja milna fjariægðfrá jörðu og sólin ekki nema i 3 þúsund milna fjarlægð. Svo dæmi séu tekin af efni blaösins þá hljóðaði ein fyrirsögn nýlega á þessa leið: „Charles Lindbergh sannaði aö jörðin er flöt”. og i annarri grein segir: „Ain Nil hefur þúsund milna farveg en á leiðinni feliur hún að- eins um eitt fet. Þetta gæti ekki staöist ef jörðin væri kúla. Þannig að sjá má hvernig staðreyndir hrekja kenningar og ályktanir nútima stjarnfræöinnar og hitt, hversu hún lokar augunum fyrir þeimhihum sömu staðreyndum.” Ahuga'mönnunum um flatar jarðir skal bent á að skrifa i box 2533, Lancaster, California 93539,- Bandarikjunum og fá þeir þá blaðið sent i pósti. Kostar árgang- urinn tiu dollara en væntanlega leggjast póstburöargjöld þar ofan á. ■ Annaö skrýtið timarit sem einnig er gefið út i Bandarikjun- um er The Baker Street Journal, en það er málgagn sérstakra áhugamanna um Sherlock Holmes. Er blaðið gefiö út i 2000 eintök-um, og i þvi erueingöngu greinarum þaðsem viðkemur Sherlock Holmes. Stiklum á nokkrum fyrirsögn- um: „Guöfræði Sheriock Holmes” — „Sherlock Holmes var skúrkur” — „Sherlock Holmes, hinn sanni Viktoriutimamaður”. Útgefendur timaritsins hafa ekki sist lagt sig eftir þvi aö kom- ast að niðurstööu um kynhvöt, kynllf og annað i þeim dúr sem snertir leynilögreglumanninn fræga. Ahugamenn snúi sér til: The Baker Street Journal, Fordham University Press, Box L, Bronx, N.Y. 10458, Bandarikjunum. Hins vegar má geta bess að að- e.ins einn skáldsagnalögreglu- maður hefur oröið þess heiðurs aðnjótandi að fá birta um sig minningargrein i svo virtu blaði sem New York Post. Þaö var Hercule Poirot. VÉLA VERKSTÆÐI ARNARVOGI — GARÐABÆ — SÍMAR 52850 52661 Ný framleiðsla: Splittvindur meö sjálfvirkri útslökun Autotrawl Togvírarnir geta farió beint I toggálga — engir dekkpollar. Sjálfvirkt vírastýri Rúmgóöar tromlur SB-vinda SPLITTVINDUR BB-vinda Ný framleiðsla: Deiligírar fyrir vökvadælur Henta einkum fyrir hæggengar vélar. Fimm úttök: fjögur hraðgeng eitt hæggengt. Koma í stað framlenginga. Tvær aöalgeröir 80 og 120 hö, en sérsmíöaó stærra ef meö þarf. Einnig sambyggöar togvindur fyrir 900 faöma af v(r fyrir veióar á 300 faöma dýpi. Höfum umboð fyrir. Hæggengir, kraftmiklir vökvamótorar, Vinsælustu vindumótorarnir í dag. Alhlióa vökvabúnaður í háþrýstikerfi þ.á.m. vindukerfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.