Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 14. apríl 2008 — 101. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Sængur, koddar og margt fleira mjúkt fæst á góðu verði í Ikea þar sem þessa dagana standa yfir mjúkir dagar. Fátt er jafn notalegt og að sofa við ný og hrein rúmföt. Tekkolía fæst í mörgum matvöru-verslunum en hana er nauðsynlegt að bera reglulega á allt úr tekki sem fyrirfinnst á heimilinu. Hús-gögnin verða svo miklu fallegri og svo er eitthvað hátíðlegt við lyktina. Garðkönnur og annað til útiverka er nokkuð sem má fara að fjárfesta í til að koma sér í garðverkagírinn því allt bendir til þess að vorið sé að koma. Ekki er verra að hafa könnurnar svolítið sumarlegar. Leið þeirra lá óvænt saman í þröngu og afviknu stræti í Búdapest, en það var ást við fyrstu sýn; hennar megin. „Ég var alls ekki að leita, en þar sem hann stóð svona vel með farinn og tigminni áð „Sölumaðurinn sagði mér sögu grammófónsins, en hann var framleiddur 1934 og þjónaði eigend- um sínum á stríðsárunum. Honum fylgdi ein hljómplata; þykk og talsvert minni í ið LP-plöturnar en Ungverskt augnayndi Sigrún Jóhannsdóttir stærðfræðikennari með son sinn, Daníel Svein Jörundsson, í fanginu en á borðstofuborðinu stendur stáss- legur grammófónn sem Sigrún fann á rölti sínu um antíkmarkaði Búdapest. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T N‡r sjúkrafljálfari Steffan Christensen sjúkrafljálfari B.Sc.kemur aftur til starfa. VEÐRIÐ Í DAG Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR UMM er glænýr heilsubiti úr spennandi hráefniSmiðjuvegi 76 • Kópavogi Baldursnesi 6 • Akureyri Mikið úrval af upphengdum salernum Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 tengi.is SIGRÚN JÓHANNSDÓTTIR Ósvikin og eilítið rispuð stríðsárasveifla heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI - STOFA Loftljós, stólar, borð og litríkar stofur Sérblað um híbýli og stofur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Ávallt sólar- megin í lífinu Heimir Eyvindsson hljómborðsleikari er fertugur. TÍMAMÓT 18 híbýli - stofaMÁNUDAGUR 14. APRÍL 2008 Íslensk hönnunhlýtur Red Dot-verðlaunin BLS. 6 Ólátabelgir snúa bökum saman Gallagher- bræður ætla að herja á Breta og Bandaríkja- menn. FÓLK 22 Safnar fyrir svítum Sigríði Heiðberg í Kattholti langar í glæsilegri búr. FÓLK 30 ATVINNUMÁL Fleiri skráningar fólks frá aðildarríkjum EES hafa borist Vinnumálastofnun nú en á sama tíma í fyrra. „Þetta sýnir okkur að enn er mikil eftirspurn eftir vinnu- afli á hinum almenna vinnumark- aði,“ segir Baldur I. Aðalsteinsson, verkefnisstjóri hjá Vinnumála- stofnun. Baldur segir jafnframt að þessa fyrstu þrjá mánuði ársins hafi 130 ný tímabundin atvinnuleyfi verið gefin út og sé það nákvæmlega sami fjöldi og í fyrra. Hins vegar hafi helmingur tímabundnu leyf- anna sem gefin voru í fyrra verið tengdur stóriðjuframkvæmdum en í ár hafi þau aðeins verið tvö. „Helstu skýringuna myndi ég telja vera lítið atvinnuleysi en við búumst við að það aukist,“ segir hann. Baldur telur jafnframt að skýr- inguna á fjölguninni megi rekja til aukins vinnustaðaeftirlits Vinnu- málastofnunar, sem kunni að leiða til þess að skráningar skili sér betur en á sama tíma í fyrra. „Undanfarið höfum við til að mynda verið að heimsækja veitinga- og skemmti- staði á höfuðborgarsvæðinu í sam- starfi við lögregluna til þess að athuga með skráningar og atvinnu- leyfi starfsmanna,“ segir hann. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins, segist ekki kunna beinar skýr- ingar á þessari þróun. „Okkar tilfinning hefur verið að störfum hér á landi sé að fækka og eftir- spurn eftir vinnuafli að dragast saman miðað við það sem verið hefur,“ segir hann og telur þessa þróun því nokkuð á skjön við það sem hafi verið að gerast í atvinnu- lífinu að undanförnu. Störfum hafi þó fjölgað á síðasta ári um fjögur til fimm prósent og þar með hafi fleiri störf verið í boði á þessu ári en í fyrra. „Það getur vel verið að þess- ar tölur endurspegli þá fjölgun en þær held ég að segi ekki til um hvernig framhaldið verður út þetta ár,“ segir Vilhjálmur. - kdk Enn eftirspurn eftir erlendu vinnuafli Fleira fólk hefur komið hingað til lands til starfa en í fyrra. Sérfræðingur Vinnumálastofnunar segir að mikil eftirspurn sé enn eftir vinnuafli. Fjöldinn er á skjön við þróun í atvinnulífinu. BÚÐIN TÆMD Biðröð var við verslun Bónuss í Faxafeni í gær og fólki hleypt inn í hollum. Veittur var þrjátíu prósenta afsláttur vegna þess að versluninni verður lokað tímabundið. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir framkvæmdir vegna stækkunar verslunarinnar um 300 fermetra að hefjast. Ákveðið hafi verið að veita afslátt og njóta þannig aðstoðar viðskiptavina við að tæma búðina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VÍÐAST BJARTVIÐRI Í dag verða norðaustan 10-15 m/s við suðaust- urströndina, annars hæg breytileg átt. Snjókoma austan til í fyrstu en léttir til síðdegis. Annars staðar verður víðast bjartviðri. VEÐUR 4 -1 2 -1 0 2 NOREGUR Norsk rannsókn sýnir að þeir sem eiga börn lifa lengur. Niðurstöður rannsóknar- innar eru byggðar á gögnum frá 1,5 milljónum kvenna og karla á árunum 1980-2003. Niðurstöð- urnar sýna að þeir sem eiga börn lifa lengur, hvort heldur það eru konur eða karlar. Á fréttavef Politiken kemur fram að helmingur barnlausra kvenna eigi frekar á hættu að deyja þegar þær eru á aldrinum 45-68 ára en konur sem eiga tvö börn. Þriðjungur barnlausra karla eiga hins vegar frekar á hættu að deyja á þessum aldri en feður. - ghs Norsk rannsókn á lífshögum 1,5 milljóna manna: Foreldrahlutverkið lengir lífið LÖGREGLUMÁL Lögregla mun ekki geta handtekið meintan morðingja frá Póllandi þrátt fyrir að hann hyggist gefa sig fram við hana í dag, nema henni berist handtöku- beiðni frá pólskum yfirvöldum. Slík beiðni hafði ekki borist í gær- kvöldi. Maðurinn er grunaður um aðild að hrottalegu morði í Póllandi. Hann fór til Íslands þegar hand- tökuskipun á hann var gefin út í Póllandi og hefur starfað hér óáreittur síðan. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segir Björn Bjarna- son dómsmálaráðherra að verið sé að semja frumvarp um breytingar á framsalsreglum, í samræmi við samning um aðild Íslands að evr- ópskri handtökutilskipun. „Með aðildinni á að tryggja að handtökuskipunum gefnum út í öðrum löndum verði unnt að fram- fylgja hér á landi með eins ein- földum hætti og kostur er,“ skrif- ar Björn. Aðild Íslands að tilskipuninni þarf að fullgilda í ríkjum Evrópusambandsins og með lagasetningu hér. Lögregla hefur upplýsingar um að maðurinn hafi einnig brotið af sér hérlendis. sjá síðu 2 Dómsmálaráðherra segir von á breyttum reglum um erlendar handtökuskipanir: Meintur morðingi ætlar til lögreglu Arsenal út úr myndinni Manchester United endaði titilvonir Arsenal í risaslagnum í gær. ÍÞRÓTTIR 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.