Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 1
* jsaoflMr ¦ þýðubladið 102* Þriðjudaginn 12. sept. 209 tðlnblsi VífilistaMœlið. f sunnudagsblaði »Morgunblaðs ins* öslar einn af gæðingum þess írsm á sjónanviðið froðufellsndi af bræði yfir móðgunum þeim, sem kunningjakona hans, ungfrú Vaiaake, hsfir orðið fyrir. Míður þesii, sem virðiit vera lækaafræðlsnemi, líklega hvers- dagslega heidur meinianst grei, flinnr þarna fram með aftur aug an, og tvihendir hið alkunna vopn heiœtskingjans, — kveður öil mis- Jöfo ummseli um hælið einbera 3ýgi og vitleysu og höfunda þeirra mityndismenn, bæði vitgranna og lllviljaða. Skriíar hann langa grein til þess að hrekja sagnir þeirra, en ¦ kveður sig þó f byrjun allhátt yfir það hsfinu að eyða málskrúði sínu við slika menn. Er öli grein hans skrifuð af ókutsnugSeika og vesalmannlegri gremju, rótait hann í sfðustu grein minhi éini og naút i moldarbarði og rekur h)á honum hver stað leysan aðra. » Segir hann meðal annars að f grein minni hsfi ver ið dylgjur um, að yfirhjúkruáar- koaan hafi flýtt íyíir dauða bsrns. Eru það raksiaus ósanaindi, eins og faver, er les grein míná" getur séð, því þar er aðeins hinn skjóti dauði barnsins tekinn tíl sönnun ar fyrlr því hvað aðframkomið barnið var þegar hínn umtalaði atbarður gerðist Og að matnum htfi verið neytt ¦ofan í barnið þýðir þessum lækna oerxsa ekki að neita þvi, svo marg- ir eru sannleikanum knnair f máli þessu og munu sanna Mann ef til kemur Meðal annars neitat hann þvi -er' ég sagði um óoóg tæki til bjúkrunar, (byndi, meðöl og fl) -og'- konast þar svo að Ofði. »Þetta eru bin heistskustu ósannindi, eins og allir sj'á Mætti ég spyrja, tiveraig sjá ailir það Segist' h&nh sjálfur hafa sthugað þetta og sé ELEPHANT CIGARETTES s ? SM.ÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN f THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON það f bíztu reglu. Verð ég að álita þessi orð hans eins og hvert annað gaspur út í loftið, því hjúkr unarkonurnar ern þessu vfst mik ið kunnari en hann. MJög er þessi maður hrifinn af ung<ra Vsrancke; sér hann f henni bj.rgvætt lands og þjóðar, sem ómetanlegur skaðl væri að missa. Set ég hér til gamans ofurlitla klausn úr ummælum hans, er hljóðar pa«nig: — Hon. er framúrskarandi dug leg og stjórnsöm, vel liðin af yf írboðurnm sínum, undirsátum og nemendum, og alúðlegasta meno> eskja í umgengni (III), Hön rná ekki missast frá Vinlsstaðahælinu * Læknaneminn hefði víst hugsað sig um tvisvar að koma með þessa klausu, ef hann vissi hve mikið er brosað að henni, einkanlega af því að hún er hin sama og yfir læknir hælisins hafði að raorgun bæn, á stpfugsngi einn dag f sumar, og vakti húa þi almesnan hlátur. Munu kunnugir geta séð hvar læknanemino hefir lært og mnndi eg í hans sporum kunna Sigurði óþbkk fyrir að lita mig hlaupa með slfkt. Máli sinu til sönnunar kemur svo þeiii maður raeð eftírf.rándi: — Flestir féiagar mfnir, lækna nemar, sem verið hafa á Vífils- stöðuni, mundu skrifa undir þessi umccæli m(o — Við því er það að segja, að það eru sjúkling.r hælisks, aem njóta hjúkrunar og annars aðbúnaðar á Vifilsstöðum, en ekki læknanemar, sem koma þangað einu sinni f mánuði, og sjá þeir þvf ekki ástandið eiias og það er. Höf getur um að missættir sén mllli ungfrú Varancke og einnar hjúkrunarkonunnar. og f sambandi við það kemur hann með þttta spakmæli: — Og það skal sagt þeirri hjokrunarkonu til. maklegs iofs, að hún veit. að hún á að vfkjai — ViII ekki læksaneminn, eða hvað hann er þessi greinar höf. segja mér og öðrum foryitn- um hvers vegna húo á að vfkja, og hvernig á því stendur, að yfir lækni hælisins hefir borlst áskornn undirrituð af 65 af sjáklingum hælisins, um að láta þetsa sömn bjókrunarkonu alls ekki vfkja Að öðru leiti vekur þetsi grein mannsins bæði aShlátur þeirra sem þekkja og meðaumkvun með honnm sjálfúm. Hann segir sffelt að þetta og þetta sé iýgi, en færir engar sannanir fyrir þvf. „Rauði þráðurinn* f grein hðns virðíst eigí vera annað en vesal- mannlegt og nppþembingslegt yfir- klór hins óvitra manni. En hversvegna svarar ekki stjórn hælisins fyrir sig %\íWi Það ætti hún þf) að gtrs, áður...en, framblrypnir drengir spilia um of máistað hennar í .Mogga*. Greisarhöf. kvarttr yfir því að fá ekki að vita tsöfn vor. Maður \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.