Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 52
 14. apríl 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (What Happened To The Mom Who Shopped Her Family Broke?) 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella 10.35 Extreme Makeover. HE (21:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Numbers ( 10:24) 13.55 Monsieur N Dramatísk kvikmynd um síðustu daga Napoleons á St. Helenu. 16.00 Háheimar 16.23 Leðurblökumaðurinn 16.48 BeyBlade 17.13 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir Svan- hildur Hólm ritstjóri, Inga Lind Karlsdótt- ir, Sölvi Tryggvason og Þorfinnur Ómars- son fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitík- inni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19.30 The Simpsons (15:22) 19.55 Friends (5:24) (Vinir 7) 20.20 American Idol (28:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninn- ar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.05 American Idol (29:42) 22.50 American Idol (30:42) 23.35 The Battle of Shaker Heights 00.50 Shark (5:16) 01.35 Thief (2:6) 02.20 Numbers (10:24) 03.05 Monsieur N 05.10 The Simpsons (15:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Man. Utd. - Arsenal 16.05 Birmingham - Everton 17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 18.50 Chelsea - Wigan (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Chelsea og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Chelsea - Wigan 00.10 Man. Utd. - Arsenal 07.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Murcia) 15.40 Augusta Masters 2008 Útsending frá lokadegi Augusta Masters mótsins í golfi. 19.50 Iceland Expressdeildin 2008 Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Ice- land Express deildarinnar í körfubolta. 21.35 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.15 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at- vikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 23.00 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 23.25 World Supercross GP (Texas Sta- dium, Irving, Texas) Sýnt frá World Superc- ross GP sem haldið var á Texas Stadium. 00.20 Iceland Expressdeildin 2008 Út- sending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.20 Vörutorg 16.20 Professional Poker Tour (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Svalbarði (e) 20.10 One Tree Hill (10:18) Banda- rísk unglingasería þar sem húmor, dramat- ík og bullandi rómantík fara saman. Draug- ar fortíðar ásækja Brooke þegar hún fer með Owen til New York. Alvarlegir brest- ir eru komnir í hjónaband Nathans og Haley og stórt útgáfufyrirtæki sýnir áhuga á tónlist Miu. Nathan og Lucas eru viðstaddir þegar pabbi þeirra sækist eftir reynslulausn. 21.00 Jericho (3:7) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem ein- angraðist frá umheiminum eftir kjarnorku- árásir á bandarískar borgir. Banvænn vírus stráfellir íbúa í nálægum bæjum en út- sendarar ríkisstjórnarinnar vilja ekki veita bæjarbúum bólusetningu. Jake safnar liði og reynir að bjarga íbúum Jericho. 21.50 C.S.I. (7:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borg- ar. Unglingsstúlku er hrint út um glugga og Sara stendur á krossgötum í lífi sínu eftir að gamalt mál sækir á huga hennar. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 Brotherhood (e) 00.15 C.S.I. 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (26:26) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Herramenn 18.30 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Hrúturinn Hreinn (16:40) (Shaun the Sheep) Sprengfyndinn hreyfi- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um flokkinn er að finna á vefs- lóðinni http://www.shaunthesheep.com/. 20.30 Lífsháski - Hið liðna, það sem er og hið ókomna Upprifjun úr Lífsháska- þáttunum til þessa. 21.15 Lífsháski (Lost) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Hvarf (7:8) (Cape Wrath) Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 06.00 Alfie 08.00 Lackawanna Blues 10.00 Shattered Glass 12.00 Fat Albert 14.00 Lackawanna Blues 16.00 Shattered Glass 18.00 Fat Albert 20.00 Alfie Þessi rómantíska gaman- mynd með Jude Law er endurgerð sam- nefndrar sögufrægrar myndar frá 7. áratug síðustu aldar með Michael Caine í sama hlutverki. 22.00 Enemy Mine 00.00 Pieces of April 02.00 Jagged Edge 04.00 Enemy Mine 20.20 Shaun the Sheep SJÓNVARPIÐ 20.10 One Tree Hill SKJÁR EINN 20.00 Alfie STÖÐ 2 BÍÓ 18.55 Ísland í dag STÖÐ 2 18.50 Chelsea-Wigan STÖÐ 2 SPORT 2 > William Petersen Petersen hefur upplifað sínar hæðir og lægðir í kvikmyndabransanum. Þannig nagar hann sig væntanlega enn í handarbökin fyrir að hafa hafnað hlutverkum í Platoon, Heat og Goodfellas. Petersen sér þó væntanlega ekki eftir hlutverki sínu í þáttun- um C.S.I. sem Skjár einn sýnir í kvöld eins og aðra mánudaga. ▼ Fyrrverandi sálfræðikennari minn sagði mér ein- hverju sinni að vegna ofdrykkju sinnar gæti hann ekki hlustað á kirkjutónlist eða kóra. Hann hefur ekki smakkað áfengi árum saman og bað ég hann því um að útskýra mál sitt. „Ég verð svo hrikalega þunnur ef ég hlusta á þessa tónlist,“ var útskýringin sem ég fékk. Ég hváði. Kom upp úr dúrnum að hann hafði búið í foreldra- húsum allt fram á fertugsaldur og undantekningar- laust verið ræstur klukkan ellefu á sunnudagsmorgnum til að borða lambalærið með foreldrum sínum. Klukkutíma löng guðsþjónusta á gömlu gufunni var forrétturinn, steikin var aðalrétturinn og Royal- karamellubúðingur með rjóma í eftirmat. Ég spurði þá hvort hann borðaði lambalæri og búðing og ekki stóð á svari. „Nei, ef ég borða lambakjöt eða Royal-búðing þá langar mig alveg óstjórnlega mikið í brennivín. Ég læt þetta því allt vera.“ Sáli, eins og hann var kallaður, setti ansi margt í samhengi fyrir mig. Ég skildi það bara ekki fyrr en löngu seinna. Ægivaldið sem fjölmiðlar hafa yfir okkur flestum er gömul saga og ný. Birtingarmyndirnar eru síðan margar og ólíkar. Ég fæ til dæmis yfirleitt óstjórnlega löngun í allt matarkyns sem birtist á sjónvarpsskjá. Ég sá til dæmis ekki alls fyrir löngu heimildarmynd um brúðkaup í grænlenska þorpinu Ittoqqortoormiit. Ég slefaði yfir glóðuðu hreindýrakjötinu sem var í aðalrétt og einnig síld- arréttum og grilluðu selkjöti. En ég hef af því áhyggjur að ég sé jafn- vel verr settur en Sáli því mig dauðlangaði til að smakka grautsoðna haftyrðla sem höfðu verið sultaðir í selspiki í rúmt ár. Ég er reyndar alveg viss um að ég þurfi að leita mér aðstoðar því mig dauðlangaði til að sleikja grútarblautt andlitið á tannlausum grænlenskum gamal- mennum sem voru að graðga í sig kasúldna sjófuglinn. Kannski ætti ég að hringja í Sála og biðja hann um aðstoð. Hann hefur greinilega skilning á málinu. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER SÍSVANGUR YFIR SJÓNVARPINU Brennivín og karamellubúðingur með rjóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.