Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 2
ALHÐUBLAÐIÐ skildi nú ætla sð hann kæmi þá ekki sjálfur dulbúinn til cyra. Enfrægð hans mun varla ean vera avo kunn aS S V. G. sé annað og meira cn dulnefni í augum flestra lesenda. Velkunnugur. 6omul aðjerð. (Aðsent} Langt aítur 1 gamla tímanum komust menn að þvf, að „veiting- um* fylgdi vandi roikill. Og sam fara honum væri sár þreyta á sál og líkama. Þegar Herakles drsp Agias konung fyrir þsð, að hann vlidi ekki borga honum umsamið gjaid fyrir íjósmokstuiinn, vöknuðu menn til umhugsunar bæði um eitt og annað. Þá var fundin aðferð við veit- ingar, sem þótti gefast vel J þá daga". Fyrst var kosia nefnd. í þá nefnd voru valdir bibliufróðir efn- ishygg|umenn. Var hún nefnd „frumnefnd". Þegar menn sóttu um eitthvað, fór nefadin til allra umsækjendanna, til að athuga efnahsg og ástæður. Að þv( loknu kom þessi frumnefnd sam- an aftur. Og eftir nákvæma at- hugun ákvað húa, hver hnossið skyldi hljóta. En til frekari fullvissu um það, að hiutdiægni væri lokuð úti, var önnur nefnd kosin. Kaus frum- nefndin hana „innan úr" sjálfri sér. Var hún stundum nefnd „iaa viðir frumuefadarc. . Sá nefnd tók svo til athugun- ar úrskurð frumnefiídar Yrði síð' ati nefndia á aonari skoðun, kaus hún þriðju nefndiaa innan sinna vébanda Var hús kö'luð „úrslita nefnd innviða frumnefndar". Eí þess tima togarar voru bundn ir við land, gekk úrslitanefndin þangað. Hun rannsakaði hvaða efni var I landfestunum. Og ef hún fann sama efalð í eiahverjum umsækjeodanna, þótti hann vera sjálfsagður að hljóta hnoisið, sem um var sótt. A þessu „tam- ræmi" var höfð góð trú á þeim tímum. Adam Vísitakvolð Jóns Bergmanns i Bíruoni á iaugardagina, var miklu miður sótt en sUyldi, en varla muou þeir, sem á hann híýddu, iðrast komu sinnar þangað. — Sporléttar, speagilégar, íormþýðar ferhendur, ram fsleczkar, meia glettoar, daasacdi Jafalétt eftlr dýruatu hittum, sem þeim allra óbrotnustu, vciltú áheyreodunum ágæta akemtun Var mörgnm þeirra hverri fyrir sig tekið með dynjaodi lófaklsppi, og fór þá ósvikinn á- nægjukiiður um salinn Að lokn um iestri var og óspart klappað, og ekki allfáir áheyrcndar gengu til Jóns að RÖmlum íslenzkum sið og þökkuða hoaum fyrir lesturinn. Margar af stökum Jóns — ekkl sfit ýmiar af ádeilu, 'eðí bersöglis- vfsum hans, — eru gersemar hinar mestu — „Hvárt kom á þik?" svo spurði Fiosi, er hann skaut spjótinu að Iogjaldi frá Reldum. Varia mun Jóa Bsrgmann þurfa &ð bera upp slika spurningu fyrir þeim er hann beinir skeytum sfo um að. Þau geiga ekki á fkgiau og missa ekki marksins. Eg hiipaði niður nokkrar af stökum Jóns um leið og hann flutti þær. í því skyni, að stinga þeim að Alþ.bL, en rúmsins vegna verð •eg sð sleppa þeim flestum. Fá einar set.eg þó hér, en biðja vil eg bðf. velviiðiagsr á þvf, ef eiít- hvað skyldi hafa misritast hjá mér. Hér er þá fyrst eia sem gæti verið raulað af muaoi fram úti á hinum óæðra bekk, þar sem auð vald og efnishyggja sat f öndvegi: Andano lægt og manndóm myrt maura nægtir geta, alt er rægt og einkisvirt, ' sem ekkl' er hægt að éta. Þá er þessl um dýrtíðina: Dýitíðia var mjög til meins, margan snauðan gerði, en manogildið er altaf eios, uodurlágt f vetði. Þessi er um Ifkkistusmið: . Þegar sveitio sorgarljóð syngur vini liðnum, þá er eins og hræfuglshljóð hlakki' f kistusmiðnum. J. B. var apurður: „Hvernig áttu að haga þér hijóta' ef viitu stjórnaroáð ?¦ Sá er tíII eiga veruiega góða bókf hann tryggir sér eintak af Bjarnargreifunum. Hí.nn svaraði: Sauðra, rægja og snfkja mér snapir fyrir Lokaráð. Um að þé.-a: Auðar, dramb og falleg föt fyrst af öllu þériit og mena sem bafa mör og kjöfc meir en almeut gerist. Úm rfka stúlku, sem auðsint vegna loksins gat aáð sér é maoa: Auðinn lagði' hún allao til — eíni' f fyrsta þáttino — ssm búa héit að bérumbil hefði borgað drattnn. Heyrst hefir að Jdn BergmanB* aé að hugsa um að gefa út eitt bvað af kveðikap sfnum bráðlega Eagina efi er á, að það mundt verða keypt og lesið. Musdu: stökur Jóas verða hio bezta hreis- ' ing f þessu nýtísku ljóðamærðar mollulofti, sem nú grúfir bér yfir okkur. A. ím lifiii 11 tciisi, LúðrasTeit Bríkor spilar & Austurvelli í kvöld kl. 8. Þessi lög verða á ikamtiskránni auk fleiri: C. Carl: Mussian Marsch, C. Merkling'. Zwei Ekássiíeae Bauerntáaze. R. Wagner: Einzug der Götter aus\RheiingOld*. R. Wagner: Brautchor aus- „Lohengrin". F. Schuberf. Marcae Militaire. R. Wagner: Pilgercaor au«~ „Taunbáuser". Er þarna ekki valið af verri endsnum, og m n mena fýsa að heyra bvernig lúðrasveitinni tekst með kóra Wagners Slaufur verða seldar til ágóða fyrir húsbyggingu flokksint, sem oú er róið að öllum árum, að koma upp f haust. Munu aliir telja sér skylt, að leggja skerf £ þaoa sJÓð. E. VerðaBdifflodnr i kveld, Hallgr Jónsson segir æfintýr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.