Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 2
I ALfrfÐ0BLAÐSÐ skildi aú ætla að hann kæmi þá ekki sjálfur dulbúinu til tíyra. En frsegd h*ns mun várla enn vera svo kunn aS S V. G. sé annað og meira en dulnefni í augutn flestra lesenda. Velktinnugur. 68mnl aijerð. (Aðsent) Langt aftur f gamla tímanum kotnust menn að þvf, að .veiting- um* fylgdi vandi mikill. Og sam fara honum væri sár þreyta á sál og líkama. Þegar Herakles drap Agias konung fyrir það, að hann viidi ekki borga honum umsamið gjald fyrir fjósmokstutinn, vöknuðu menn til umhugsunar bæði um eitt og annað. \ Þi var fundin aðferð við veit- ingar, sem þótti gefast vel J þá daga". Fyrst var kosin nefnd. í þá nefnd voru valdir bibliufróðir efa- isbyggjumenn. Var hún nefnd „frumnefnd*. Þegar menn sóttu um eitthvað, fór nefndin til allra umsækjendanna, til að athuga efnahag og ástæður. Að því lokau kom þessi frumnefnd sam> an aftur. Og eftir nákvæma at- hugun ákvað hún, hver huossið skyldi hljóta. En til frekari fulivissu um það, að hlutdiægni væri lokuð úti, var önnur nefnd kosin. Kaus frum- nefndin hana „innan úr* sjálfri sér. Var hún stundum nefnd „inn viðir frumnefndarc. Sú nefnd tók svo tii athugun- ar úrskurð frumnefndar Yrði síð ari nefndin á annari skoðun, kaus hún þriðju nefndina innan sinna vébanda. Var húu kö luð „úrslita nefnd innviða frumnefndar*. Eí þess tíma togarar voru bundn ir við land, gekk úrslitanefndin þangað. Hún rannsakaði hvaða efni var í landfestunum. Og eí hún fann sama efnið í einhverjum umsækjendauna, þótti hann vera sjálfsagður að hijóta hnonið, sem um var ssótt. A þessu „sam ræmi* var höfð góð trú á þeim tímum. Adam VísnakvSlð Jóns Bergmanns í Bárunni á laugardagina, var miklu miður sótt en skyldi, en varla munu þeir, sem á hann hlýddu, iðrast komu sinaar þangað. — Sporléttar, spengiiégar, formþýðar ferhendur, ram fsleczkar, mein glettnar, dansandl jafnlétt eftir dýrustu háttura, aem þeim allra óbrotnustu, vdLtu áheyrendunum ágæta skerntun Var mörgum þeirra hverri fyiir sig tekið með dynjandi lófaklappi, og fór þá ósvikinn á- nægjukiiður um salinn Að iokn um lestri var og óspart klappað, og ekki allfáir áheyrendar gengu ttl Jóns að gömium fslenzkum sið og þökkuðu hosum fyrir lesturinn. Margar af stökum Jóns — ekki sfst ýmiar af ádeiiu, eðá bersöglis- vfsum hans, — eru gersemar hinar mestu — „Hvárt kom á þik?“ svo spurði FJosi, er hann skaut spjótinu að Iogjaldi frá Reldum. Varla mun Jón Bergmann þurfa að bera upp sifka spurningu fyrir þeim er hann beiuir skeytum sfn um að. Þau geiga ekki á fluginu og missa ekki marksins, Eg hripaðí niður nokkrar af stökum Jóns um lcið og hann flutti þær, ( því skyni, að stinga þeim að Alþ.bi., en rúmsins vegna verð eg sð sleppa þeim flettum. Fá einar set eg þó hér, en biðja vil eg höf. velvirðiagar £ þvf, ef eitt- hvað skyidi hafa misritast hjá mér. Hér er þá fyrst eia sem gæti verið rauluð af munni fram úti á hinum óæðra bekk, þar sem auð- vald og efnishyggja sat f öndvegi: Andann iægt og manndóm myrt maura nægtir geta, alt er rægt og einkisvirt, sem ekki’ er hægt að éta. Þá er þessl um dýrtíðiha: Dýrtiðin var mjog til meins, margan snauðan gerði, en manngildið er aitaf eins, undurlágt I verði. Þessi er um fíkkistusmið: . Þegar sveitin sorgarljóð syngur vini liðnum, þá er eins og hræfuglshljóð hlakki’ ( kistusmiðnum. J. B. var spurður: „Hvernig áttu að haga þér hijóta’ ef viitu stjórnarnáð ?* Sá er vill eiga veruiega gófla bókr hann tryggir sér eintak af Bjarnargreifunum. Hann svaraði: Sauðra, rægja og snikja mér snapir fyrir Lokaráð. Um að þé«a: Auðar, dramb og falleg föt fyrst af öllu þérht og menn sem hafa mör og kjöt tneir ca alment gerht. Úm rika stúlkú, sem auðsins vegns loksins gat náð sér i mann: Auðinn lagði’ hún allan til — efni’ f fyrsta þittiun — ssm hún hélt að héruuibil hefði borgað drátt«nn. Heyrst hefir sð Jón BergmaniÞ sé að hugsa um &ð gefa út eitt hvað af kveðskap sinum bráðlega Eagina efi er á, að það mundt verða keypt og lesið. Mundu stökur Jóns verða hin bezta hress- ' ing f þessu nýtisku Ijóðamærðar mollulofti, sem nú grúfir bér yflr okkur. A. Im iijiaa s| vcgbn. Lúðrasveit Eríknr spilar á Austurvelli < kvöld kl. 8. Þessi lög verða á ikemtiskránní" auk fleiri: C. Carl'. Mussian Marsch, C. Merkling'. Zwei Elsössiíche Bauerntaaze. R. Wagner: Einzug der Götter aua „Rheíngöld*. R. Wagner: Brautchor aus „Lohengrln*. F, Schubert'. Marche Militaire. R. Wagner: Pilgerchor aut „Taunhauier*. Er þarna ekki valið af verrl ecdznum, og mcn menn fýsa að heyra kvernig iúðrasveitinni tekst með kóra Wagners Slaufur verða seldar tii ágóða fytir húsbyggingu flokksins, sem nú er róið að öllum árum, að koma upp ( haust. Munu aliir telja sér skylt, að leggja skerf £ þann sjóð. J£. Yerðanðifnnðnr i kveld, Hallgr Jónsson segir æfintýr,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.