Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 29
Við leitum að dugmiklu og drífandi fólki til starfa í höfuðstöðvum Deloitte í Deloitte turninum við Smáratorg í Kópavogi. Við leitum einnig að löggiltum endurskoðendum eða viðskiptafræðingum til starfa á starfsstöðvum okkar í Snæfellsbæ og í Vestmannaeyjum. Kröfur um menntun og hæfni: • BS gráða í viðskiptafræði og gjarnan meistara- gráða á sviði reikningsskila og endurskoðunar • Reynsla af reikningshaldi og endurskoðun kostur en ekki skilyrði • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Gott vald á íslensku og ensku Deloitte er skemmtilegur vinnustaður þar sem um 200 manns starfa. Við höfum öflugt starfsmanna- félag sem heldur fótboltamót, golfmót og ýmsar aðrar skemmtilegar uppákomur. www.deloitte.is Deloitte er leiðandi þekkingarfyrirtæki með yfir 150.000 starfsmenn á alþjóðavísu. Á Íslandi eru starfsmenn um 200 víðsvegar um landið og veitir fyrirtækið þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skatta- og lögfræðiráðgjafar og fjármálaráðgjafar. Deloitte leitast við að bjóða starfsmönnum sínum upp á sveigjanlegan vinnutíma, fjölskylduvænt starfsumhverfi og metnaðarfulla alþjóðlega endurmenntun. Ferilskrá með upplýsingum um fyrri störf, menntun og reynslu sendist til mannauðs- stjóra á netfangið aslaug.gudmundardottir@deloitte.is fyrir 27. apríl. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Guðmundardóttir í síma 580 3000. Deloitte hefur í 7 ár í röð verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki í fyrirtækjakönnun VR Settu markið hátt Ein skynsamlegasta ákvörðun sem ég hef tekið var að hefja störf hjá Deloitte. Þar fæ ég hagnýta starfsreynslu með faglegu og öflugu teymi starfsmanna. Ég get hiklaust mælt með starfinu fyrir alla sem vilja ná árangri. Ingunn Einarsdóttir Ég geri þær kröfur til starfs míns að verkefnin séu fjölbreytt, ég hafi tæki- færi til að auka við þekkingu mína og að starfsandinn sé góður. Hjá Deloitte starfar hæfileikaríkt fólk saman að spennandi verkefnum og ég er mjög ánægður í mínu starfi. Ómar Gunnar Ómarsson Fyrir utan einstakt útsýni er fjölbreytt starfsemi í Deloitte turn- inum, m.a. World Class líkamsræktarstöð og veitingastaðurinn Nítjánda, þar sem starfsfólk Deloitte borðar saman í hádeginu. P IP A R • S ÍA • 8 07 93 í o k k a r l i ð i ? Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Hjá Actavis starfa um 11 þúsund einstaklingar í 40 löndum, sem eru reiðubúnir að taka áskorunum með það að markmiði að koma Actavis í fremstu röð samheitalyfjafyrirtækja. Actavis leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Actavis leitast við að ráða starfsfólk sem: • sýnir metnað í hverju því sem það innir af hendi • sýnir viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustulund • leggur áherslu á samvinnu, því í sameiningu komumst við lengra en við getum ein • ber virðingu fyrir auðlindum sínum og sýnir hagkvæmni í daglegum störfum • hefur nægan sveigjanleika til að geta gripið tækifærin sem því gefast • sýnir framsækni og lætur hlutina gerast Starf við lyfjablöndun Í starfinu felst: • Uppvigtun hráefna • Blöndun og frumvinnsla hráefna • Samsetning á vélum • Skjalfesting Hæfniskröfur: • Við leitum að einstaklingum sem búa yfir hæfni til að tileinka sér starfsemi á sérhæfðum vélbúnaði • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði er kostur • Stúdentspróf, iðnmenntun eða sambærileg menntun er æskileg Vinnutími: • Unnið er viku í senn á dag- og kvöldvöktum og sjöttu hverja viku á næturvakt Starf vélamanns í lyfjapökkun Í starfinu felst: • Tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningar, breytingar og stillingar á pökkunarlínum • Uppkeyrsla á pökkunarlínum • Vélakeyrsla við kartona- og þynnupökkun • Skjalfesting Hæfniskröfur: • Iðnmenntun og/eða reynsla af vinnu við vélar er æskileg • Reynsla eða þekking úr sambærilegum iðnaði er kostur • Við leitum að einstaklingum sem búa yfir þjónustulund, góðum samskiptahæfileikum, nákvæmni og þolinmæði Vinnutími: • Unnið er á þrískiptum vöktum, viku í senn á hverri vakt Sérfræðingur í umbótastjórnun Starfið felur í sér verkefnastjórnun ýmissa umbótaverkefna sem tengjast framleiðsluferlum, gagnagrunnum og fjármálum fyrirtækisins. Starfinu fylgja mikil samskipti og samstarf við aðrar deildir fyrirtækisins. Lögð er áhersla á raunhæft val verkefna og skipulagða úrlausn þeirra. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á stöðugar umbætur til að auka samkeppnishæfni sína og bæta þjónustuna við viðskiptavini. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun í verkfræði eða samsvarandi, góða tölvukunnáttu og góða innsýn í fjármál. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á gagnagrunnum og notkun þeirra. Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og eiga gott með að vinna með öðrum. Nauðsynlegt er að hafa þekkingu á verkefnastjórnun og geta komið vel frá sér efni, bæði á íslensku og ensku. Actavis veitir starfsmönnum sínum árlega styrki til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks. Við höfum gott mötuneyti og öflugt starfsmannafélag auk þess sem ein af líkamsræktarstöðvum World Class er í húsakynnum Actavis að Dalshrauni 1. Nánari upplýsingar veita Arna Garðarsdóttir, agardarsdottir@actavis.is og Aðalheiður Rúnarsdóttir, adrunarsdottir@actavis.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 28. apríl n.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.