Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 54
 20. apríl 2008 SUNNUDAGUR30 SMÁAUGLÝSINGAR Kokkarnir veisluþjónusta Kokkarnir veisluþjónusta vantar að ráða aðstoðir í eldhús vegna aukinna verkefna. Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hring- ið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiskislóð 81a 101 Reykjavík. Furðufiskar ehf Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjón- ustu, fiskborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðin í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Vantar Bílstjóra sem starfar einnig við sam- antekt á vörum ásamt fleiru. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum því starfið er andlit fyrirtækisins út á við. Aldurs takmark er 23 ár. Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokk- arnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufiskar ehf Fiskislóð 81a 101 Reykjavík. Furðufiskar ehf Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjón- ustu, fiskborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðið í Hagkaupum kringlunni. Leitar eftir manneskju til að vera yfir og sjá um Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Kringlunni. Starfssvið: - Innkaup og pantanir - Starfsmannahald/mönnun vakta - Laga brauð ofl. sem lagað er á staðnum - Afgreiðsla úr Osta- og sæl- keraborði Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og matargerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufiskar ehf Fiskislóð 81a 101 Reykjavík. Öryggisgæslan Vilt þú starfa hjá framsæknu fyrirtæki í fremstu röð Öryggisþjónustu á Íslandi. Öryggisgæslan leitar nú að starfsfólki til næturstarfa og verkefna á öllum tímum sólar- hrings. Við leitum bæði að fólki í 100% starf sem og Hlutastörf td.helgarvinnu. Aukavaktir í boði. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækjanda er 18 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Auðbrekku 6 - 200 Kópavogur. Opið er frá kl.10-17 virka daga. Einnig er hægt að hringja í Síma 568 5030. mailto: egill@ oryggisgaeslan.is Veitingahúsið Nings óskar eftir hressu og jákvæðu fólki í fullt starf í afgreiðslu. Um framtíðarstarf er að ræða þar sem unnið er á 15 daga vökt- um. Hentar fyrir þá sem vinna vel með öðrum og hafa góða þjónustulund. Nauðsynlegt er að vera íslenskumælandi. Einnig vantar afgreiðslufólk í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 822 8870 eða á www.nings.is Loftorka Reykjavík Óskar eftir vönum manni á valt- ara í malbikunarframkvæmdir. Upplýsingar í síma 565 0875 & 892 0525. Erum að ráða menn í bygging- arvinnu. Einnig vantar málara. Upplýsingar í síma 892 5551. Kvöldvinna - fullt starf. Subway Hringbraut/N1 óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf og er unnið virka daga frá 16-00. Íslenskukunnátta er kostur en ekki skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696-7064. Aldurstakmark er 18 ár. Kvöld og helgarvinna Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorð- ið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500 Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is www.simstodin.is Íspólska ráðningarþjónustan finnur rétta starfsmanninn fyrir þitt fyrirtæki. Góð þjónusta gott verð. Símar 894 7799 og á pólsku frá 9 til 12 S. 841 9008. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa. Sif / Helga gefur uppl. í síma 696 0939 & 699 5423. Mjólka og Vogabær óska eftir að ráð fólk til starfa við kynningar á vörum fyr- irtækjanna. Vinnutími er venjulega milli klukkan 14 og 18 fimtudaga, föstudaga og laugardaga. Nánari upplýsingar veitir Dómhildur í síma 6641651. Bonita snyrtistofa óskar eftir menntuð- um snyrtifræðingi í 50% starf . Uppl. í síma 866 1867, Ingibjörg. Hjólagrafa Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla- gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824 7565 & 696 6676. Líflegt og skemmtilegt sumarkaffihús óskar eftir starfsfólki frá 10. maí til 1. sept. Um er að ræða annars vegar fólk með reynslu í matargerð og hins vegar fólk í afgreiðslu í sal. Leitað er eftir duglegu og jákvæðu fólki, ekki undir 20 ára. Áhugasamir sendi umsókn með uppl. um fyrri störf og reynslu og með- mælendum á mpoulsen@mmedia.is eða hringi í s: 6617305. A job in housekeeping Poszukujemy ososby do sprzatnia w gesthousie miesci sie on w centrum Reykiawiku Porsgata 26 jest to praca sezonowa od pierwszego maja do pazdiernika , nie wymagamy jezyka islanzdkiego, oraz angielskiego.Prosimy wszystkie zainter- esowane osoby o kontak telefoniczny lub prosimy przyjsc osobiscie. Prosze kontaktowac sie od poniedzialku od 8-16 telefon 5115570 Sandra GG flutninigar óska eftir vönum meira- prófsbílstjórum á dráttarbíla nú þegar. Mikil vinna framunda. Umsóknir og uppl í síma 5814410 Sláttumenn Garðaþjónusta Garðaþjónusta óskar eftir duglegu starfsfólki í skemmtilegt sumarstarf. Nánari uppl. veitir Þórhallur í s. 846 0864. Óskum eftir nudddömum og körlum á bodynuddstofu sem opnar í Maí-Júní. Vinsamlega sendið uppl a bodynudd@ bodynudd.is Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Atvinna óskast ! Par á tvítugsaldri frá Litháen óskar eftir atvinnu. Uppl. gefur Ómar í s. 821 0656. Eldri iðnaðarmaður Eldri múrari óskar eftir múrverki td. múra bílskúra, kjallara, ýmsar viðgerðir, hlaða veggi og pússa, einnig flísalögn. Uppl. í s. 866 3175. Smiðir! Hópur vaskra smiða ásamt kranamanni óskar eftir verkefnum margt kemur til greina. nánari uppl. í shc@hive.is. TILKYNNINGAR Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 Opið allan sólarhringinn. Við erum par! Par á besta aldri sem að langar til þess að hitta önnur pör. Höfum reynslu, 100% trúnaður skil- yrði! ;) Við erum „HotSwing“ á www. einkamal.is Halló! 58 ára kona óskar eftir að kynn- ast manni með svipuð áhugamál. Hef áhuga á gömlu dönsunum, ferðalögum, útiveru, sundi og ýmsu fleiru. Reykleysi skilyrði. Uppl. sendist til Fréttablaðsins merkt: Með hækkandi sól Garðatorg 7 - 210 Garðabæ - Sími 545 0800 - Þórhallur Guðjónsson, lögg. fast.sali Mjög falleg íbúð í glæsilegu húsi á frábærum stað við Laugardalinn, íbúðin og húsið er talsvert endurnýjað. Íbúðin er snyrtileg og vönduð 98,6 fm. á fyrstu hæð (sérhæð) ásamt 24,2 fm bílskúr í þriggja íbúða húsi. Áhvílandi hagstæð lán. Verð 33,9 milj. Sölumaður Sigurður s. 898 3708 OPIÐ HÚS milli kl 14-16 LAUGARÁSVEGUR 53 - REYKJAVÍK Fr u m Glæsileg skóverslun Til sölu ein besta og glæsilegasta skóverslun landsins sem er með eigin innflutning og sérstakt vörumerki. Vörumerkið er þekkt fyrir einstaka hönnun, vandaða og spes skó. Hér er mjög gott tækifæri til að koma sér upp sjálfstæðum rekstri, rekstur sem býður uppá ýmsa möguleika. Verslunin er í vel staðsettu leiguhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Bergsteinn Gunnarsson lgfs. RE/MAX TORG bergsteinn@remax.is s. 520 9550 gsm 897 5090 Fr um Til leigu vel staðsett og fullbúið veitingahús á Hellu, Rangárvallasýslu. Þarna var áður rekið veitingahúsið Kristján X. Alls 212 fm. Langtímaleiga. Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborgar sími 482 4800 • arborgir@arborgir.is Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. - löggiltur fasteignasali Til leigu á Hellu Austurvegi 38 - Sími 482 4800 - www.arborgir.is Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast NÚ ER VOR Í LOFTI! ÓSKUM EFTIR ÖLLUM TEGUNDUM AF ÍBÚÐAR/ATVINNUHÚSNÆÐI Á SKRÁ! ÓSKUM EFTIR LEIGUHÚSNÆÐI Á SKRÁ! FJÖLDI ÁHUGASAMRA Á SKRÁ! HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR. AKKURAT FASTEIGNASALA 594 5000 W W W .A K K U RA T. IS HÚSNÆÐI ÓSKAST FASTEIGNIR 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.