Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 18
[ ] Fátt er rómantískara en seytl- andi gosbrunnar og lækir. Gosbrunnar og tilbúnir lækir geta verið freistandi fyrir náttúrubörn sem ekki eru svo vel í sveit sett að vera með rennandi læk í túnfætin- um. Yfir þeim er ævintýraljómi og lífgar vatnsflaumurinn upp á umhverfið. Frístandandi gosbrunna má grafa niður í garðinn en einnig klæða með pallaefni, hafa á svöl- unum eða jafnvel innandyra. Aðrir brunnar og lækir geta verið tengd- ir tjörnum sem meðal annars má búa til með tjarnardúk. Þá er hægt að fá ljós í mörgum litum sem litar vatnsbunurnar og ýtir enn frekar undir rómantíkina. vera@frettabladid.is Töfrandi vatnsflaumur Klofin granítkúla. Undir henni er niðurgrafinn vatnsbali og gengur vatnið í hring. Hægt er að fá ljós inn í kúluna en hún hentar til dæmis vel í garðinn, á pallinn eða jafnvel innandyra. Gosbrunnar.is. Verð: 45.900 kr. Sængurföt þarf að viðra reglulega. Drífið sængur og kodda út á svalir eða hristið út um gluggann ef ekki vill betur til. Sparið ekki kraftana. Bunurnar streyma niður grasi grónar hlíðar. Fæst í Gallerí Kína. Verð frá 19.900 kr. Tilbúinn lækur úr þremur lækjareiningum sem fást í ýmsum útfærslum. Hver eining kostar 19.500 kr.            A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið Heillandi fiskigos- brunnur úr Gallerí Kína. Hann má hafa jafnt innandyra sem utan. Brunnurinn hreinsar loftið og gefur raka. Verð á tilboði 19.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.