Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 38
 21. apríl 2008 MÁNUDAGUR6 SMÁAUGLÝSINGAR Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og vönum barþjónum. Aldurstakamark 20 ára. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 844 7589. www. cafeoliver.is Energia kaffihús/veit- ingahús Smáralind Óskum eftir manneskju, ekki yngri en 20 ára, sem getur tekið að sér ýmis störf fyrir okkur, m.a aðstoð í eldhús, séð um kaffibar og þjónað í sal. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, vera jákvæð- ur og lipur í mannlegum sam- skiptum og þarf að geta unnið undir álagi. Þægilegur vinnutími. Upplýsingar í síma 664 0664 eða á staðnum, Guðný. Öryggisgæslan Vilt þú starfa hjá framsæknu fyrirtæki í fremstu röð Öryggisþjónustu á Íslandi. Öryggisgæslan leitar nú að starfsfólki til næturstarfa og verkefna á öllum tímum sólar- hrings. Við leitum bæði að fólki í 100% starf sem og Hlutastörf td.helgarvinnu. Aukavaktir í boði. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækj- anda er 18 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Auðbrekku 6 - 200 Kópavogur. Opið er frá kl.10-17 virka daga. Einnig er hægt að hringja í Síma 568 5030. mailto: egill@ oryggisgaeslan.is Veitingahúsið Nings óskar eftir hressu og jákvæðu fólki í fullt starf í afgreiðslu. Um framtíðarstarf er að ræða þar sem unnið er á 15 daga vökt- um. Hentar fyrir þá sem vinna vel með öðrum og hafa góða þjónustulund. Nauðsynlegt er að vera íslenskumælandi. Einnig vantar afgreiðslufólk í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 822 8870 eða á www.nings.is Kvöldvinna - fullt starf. Subway Hringbraut/N1 óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf og er unnið virka daga frá 16-00. Íslenskukunnátta er kostur en ekki skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696-7064. Aldurstakmark er 18 ár. BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulag- sáætlunum í Reykjavík. Lækjargata 12/Vonarstræti 4 og 4B. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.141.2 Kvosina. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að á lóðunum að Lækjargötu 12 og Vonarstræti 4 og 4B verði byggt hótel og bankaútibú í einni sambyggðri nýbyggingu sem tengi saman Vonarstræti 4 og Lækjargötu 12. Gert er ráð fyrir að fjarlægja gamla verksmiðjubyggingu á baklóðinni að Vonarstræti 4B og reisa þar þriggja til fjögurra hæða útbygg- ingu fyrir hótelið. Stærðir bygginga að Lækjargötu og Vonarstræti er að mestu innan marka bygg- ingarheimilda gildandi deiliskipulags en bygg- ingarmagn er aukið sem nemur bakbyggingu hótelsins. Gert er ráð fyrir að í hótelinu verði veit- ingahús og líkamsræktarstöð aðgengileg almenn- um borgurum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Nauthólsvík Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna aðlögunar að nýlega samþykktu skipulagi háskólasvæðis norðan Nauthólsvíkur. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að hægt verði að stækka veitinga/kaffihús á byggingareit a4, vegir og stígar að svæðinu breytast þar sem Hlíðarfótur kemur inn úr vestri og lóð fyrir félagsheimili starfs- manna Flugmálastjórnar minnkar. Lóð fyrir bygg- ingareit a4 stækkar og gert ráð fyrir allt að 600m² byggingu, reitur fyrir strætisvagnaskýli er fært að austurmörkum og bætt er inn gönguleið þvert í gegn um skipulagssvæðið ásamt því að stofn- stígur er breikkaður til norðurs úr þremur metrum í fimm metra. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Korngarðar 1-3 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarfabakka vegna lóðanna Korngarðar 1-3 Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að lögun og stærð byggingareits er breytt, stærð lóðar er uppfærð, nýtingarhlutfalli er breytt ásamt gólfkóta. Syðri innkeyrsla er færð um u.þ.b. 40 metra til suð- vesturs. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 21. apríl 2007 til og með 3. júní 2008. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 3. júní 2008. Vinsamlegast notið upp- gefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 15. apríl 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið AÐALFUNDUR Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn kl 20:00. þriðjudaginn 22. apríl 2008 í Skútunni, Hólshrauni 3. Hafnarfi rði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning í kjörstjórn. 3. Önnur mál. Kaffi veitingar. Stjórnin. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali LÍKAMSRÆKTARKEÐJA. Til sölu líkamsræktarfyrirtæki, hið eina sinnar tegundar hér á landi, vel staðsett með mikla stækkunarmöguleika. Hefur náð árangri og fótfestu á markaðnum. Um er að ræða tvær stöðvar. Eru mjög vel staðsettar, í flottu húsnæði. ÖFLUG VEISLUÞJÓNUSTA. Til sölu þekkt veisluþjónusta með góða aðstöðu og mikla reynslu í öllum tegundum veisluhalds. Veilsusalir, sendingarþjónusta. Selst af sérstökum ástæðum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar. Einstakt tækifæri. BAKARÍ - SÖLUTURN- ÍSSALA. Til sölu á frábærum stað, bakarí, söluturn og íssala. Er með 10 ára leigusamning í góðu húsnæði á mjög sýnilegun og áberandi stað. Hefur verið starfandi í tæp 20 ár. Frábært tækifæri. BÍLAHREINSIVÖRUR - HEILDVERSL: Til sölu heildverslun með heimsþekktar bílavörur. Gott tækifæri með öðru eða eitt sér. Fyrirtækið hefur starfað um árabil. Gott verð. FISK-HEILDVERSLUN Til sölu af sértökum ástæðum, gróin heildsala í fiskmeti. Kjörið tækifæri fyrir duglegan einstakling sem vill starfa sjálfstætt. Góðir tekjumöguleikar. Miklir stækkunarmöguleikar. Gott verð. SÓLBAÐSTOFA - 4 bekkir - GOTT VERÐ. Til sölu sólbaðsstofa í verslunarmiðstöð. 4 ergoline bekkir allir með nýjum perum. Allt nýstandsett og aðstaða því góð. Opið 11-23. SÉRVERSLUN Í SKARTI OG FYLGIHLUTUM Til sölu sérverslun sem sérhæfir sig í allskonar tískuvöru og fylgihlutum, sérlega vel staðsett í glæsilegri verslunarmiðstöð GLÆSILEGT FYRIRTÆKI Í AUGLÝSINGAVÖRUM. Til sölu gott fyrirtæki í auglýsingavörum. Fyrirtækið er með glæsilega heimasíðu, með vefumsjónarkerfi og fullbúnu sölukerfi. Er með viðskiptasambönd við Svíþjóð, Bandaríkin, Kína og fl. Yfir 300 virkar vörutegundir. Nýtt kynningarefni til staðar. Selst af sérstökum ástæðum. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Síðumúla 35, R. SAUMASTOFA - FATABREYTINGAR. Til sölu saumastofa sem er mest í fatabreytingum fyrir einstaklinga og verslanir. Er í góðu húsnæði í miðborginni. 9 vinnustöðvar. Gott tækifæri. AUSTURLENSKUR STAÐUR með Take away Til sölu veitingarekstur í austurlenskri matargerð, vel staðsettur og vel tækjum búin. Staðurinn tekur yfir 30 manns í sæti. Take away þjónusta. Öflug veisluþjónusta. Traustur meðeigandi kemur einnig til greina. Gott tækifæri. VEITINGAR- SÖLUTURN - ÍSSALA- BÍLALÚGA Er í björtu og rúmgóðu ca 220 fm nýlegu húsnæði. Heitur matur í hádeginu. Hamborgarar og fl. skyndiréttir allan daginn Tekur yfir 50 manns í sæti. Mjög flottur staður með góða afkomu. Einnig afgreitt um bílalúgur. Opið til kl. 22. Næg bílastæði. Góður staður með vaxandi veltu. Mjög gott verð. BLÓMABÚÐ - EXPRESSÓBAR MEÐ LÉTTVÍNSLEYFI Til sölu glæsileg blómaverslun í þjónustukjarna. Mikið úrval af blóma og gjafavöru. Er í rúmgóðu húsnæði. Expressóbar með léttvínsleyfi. Gott tækifæri. FALLEG BLÓMABÚÐ VIÐ LAUGAVEGINN. Til sölu falleg blómabúð við Laugaveginn. Vel staðsett, með gott úrval af gjafavöru. Opnunartími 11-18. Svo til allt nýjar innréttingar. Einnig eigin innflutningur á gjafavöru. Hér er gott tækifæri á ferðinni. HVERFISVERSLUN-MIKIL VELTA-GOTT TÆKIFÆRI Til sölu rótgróin og þekkt hverfisverslun í eigin húsnæði og með mjög góða afkomu. Mikil mánaðarvelta. Frábært fjöskyldufyrirtæki. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Síðumúla 35. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI - & HÚSNÆÐI. Til sölu rekstur trésmíðaverkstæðis í eigin húsnæði ca 300 fm Fyrirtækið er þekkt í sínum geira fyrir vandaða framleiðslu. Mikið í allskonar innréttingasmíði, og tækjakostur sniðin að því. Afhending strax. Gott tækifæri fyrir verktaka. Fínt verði. HEMLAVERKSTÆÐI Í EIGIN HÚSNÆÐI. Þekkt fyrirtæki í eigin húsnæði, á frábærum stað. Þjónustar jafnt stóra bíla sem litla. Nægur tækjakostur fyrir tvö verkstæði. Topp Tækifæri BARNAFATAVERSLUN MEÐ TOPP MERKI. Til sölu skemmtileg barnafataverslun með vinsæl og flott vörumerki fyrir 0-16 ára í góðu leiguhúsnæði við Laugaveginn. Glæsileg vara. Topp tækifæri. VEFSÍÐUGERÐ - VEFSÍÐUGERÐ- VEFSÍÐUGERÐ. Til sölu viðskiptasamband við erlenda aðila í gerð vefsíðna. Miklir tekjumöguleikar. Tilvalið fyrir duglegan sölumann. Verð aðeins 2,8 millj. HÁRSNYRTISTOFA Í hverfi 101 Til sölu glæsileg hársnyrtistofa í hverfi 101, 5 vinnustöðvar, 2 vaskstólar. Smart stofa. 1-2 leigustólar. Þekkt stofa með góða afkomu. Mjög gott verð. ÞEKKT HÁRSNYRTISTOFA í hverfi 108. Nýkomin á skrá, falleg og velstaðsett hársnyrtistofa í hverfi 108. 5 vinnustöðvar og 2 vaskstólar, nánast allur búnaður nýendurnýjaður. Staðsetning mjög góð og næg bílastæði. Frábært tækifæri. VINSÆL HÁRSNYRTISTOFA Í 101 - VEL STAÐSETT Til sölu glæsileg og vel búin hársnyrtistofa, frábærlega vel staðsett, í góðu húsnæði, með bílastæði við inngang. 6 vinnustöðvar og 2 vaskstólar og allur búnaður mjög góður. Verð 7 millj. Fjöldi annara fyrirtækja á skrá. Endilega leitið nánari upplýsinga. Sjáið www.fyrirtaekjasala.is Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.