Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 39
SMÁAUGLÝSINGAR Kvöld og helgarvinna Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorð- ið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500 Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is www.simstodin.is Bonita snyrtistofa óskar eftir menntuð- um snyrtifræðingi í 50% starf . Uppl. í síma 866 1867, Ingibjörg. Hjólagrafa Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla- gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824 7565 & 696 6676. GG flutninigar óska eftir vönum meira- prófsbílstjórum á dráttarbíla nú þegar. Mikil vinna framunda. Umsóknir og uppl í síma 5814410 Sláttumenn Garðaþjónusta Garðaþjónusta óskar eftir duglegu starfsfólki í skemmtilegt sumarstarf. Nánari uppl. veitir Þórhallur í s. 846 0864. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, bilstjórar, gröfumenn, fisk- vinnslufólk o.fl. S.8457158 Eldri iðnaðarmaður Eldri múrari óskar eftir múrverki td. múra bílskúra, kjallara, ýmsar viðgerðir, hlaða veggi og pússa, einnig flísalögn. Uppl. í s. 866 3175. 31 ára karlmaður með meirapróf, öll réttindi + ADR, vantar góða og mikla vinnu. Vanur bílstjóri. S. 659 2505. Viðskiptatækifæri Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!! Viltu læra að skapa þér miklar tekjur á Netinu? Skoðaðu þá vefsíðuna VIDSKIPTI.COM og fáðu allar upplýsingar um málið. TILKYNNINGAR Einkamál MÁNUDAGUR 21. apríl 2008 7 BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Geitháls-Reynisvatnsheiði. Hellisheiðaræð. Stofnæð hitaveitu Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi nýja stofnæð hitaveitu sem liggur um Geitháls og Reynisvatnsheiði. Um er að ræða niðurgrafna lögn sem liggur á 2,5 km kafla innan marka Reykjavíkur og tengist hitaveitutönkum í Reynisvatnsheiði. Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst og var til sýnis í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs og á vefsvæði sviðsins, frá 12. desember 2007 til 31. janúar 2008. Athugasemdafrestur rann út þann 31. janúar sl. og bárust athugasemdir frá 4 aðilum. Borgarráð, að undangenginni afgreiðslu skipulagsráðs, hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína. Vegna athugasemdanna voru ekki gerðar breytingar á aðalskipulagstillögunni. Breytingartillagan hefur verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu borgarráðs geta snúið sér til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar. Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Fr um DVERGSHÖFÐI - 75 FM, 132 FM, 150 FM. Til leigu frábærlega staðsett á höfðanum blandað hús- næði sem hægt er að leigja í ýmsum stærðum. Sjálfstætt um 75 fm eða 132 fm versl- unar- og þjónusturými á 1. hæð. Sérinngangur beint frá götu. Skrifstofur og salerni. Mjög góður sýningarsalur. Á 2. hæð, í "turni" hússins, um 150 fm, skiptist í 7 herb., eldhús, salerni. Húsnæðið hefur verið standsett s.s. þak, gluggar ofl. EYRARTRÖÐ, HFJ, 650 FM. Til leigu mjög vel staðsett samtals 650 fm atvinnuhús- næði á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði. Ein stór inn- keyrsluhurð. Lóðin er stór og rúmgóð með mjög góðri að- komu. Mikil lofthæð. Á milli- gólfi sem telur um 150 fm, eru skrifstofur, eldhús, sal- erni. Iðnaðarhús. Húsnæðið er laust og til afhendingar strax. AUÐBREKKA - HÚSNÆÐI + TÆKI. Til sölu 3.hæð hússins um 288,1 fm auk sameignar. Húsnæðið er svo til einn geimur og hefur verið nýtt undir trésmíðaverkstæði um langt skeið. Gluggar í suður og norður og gott útssýni. Húsnæðið þarfnast stands- etningar og verðið miðað við það. Endurnýja þarf glugga og gler. Frábært tækifæri fyrir verktaka sem þurfa á verkstæði að halda, tækjakostur fyrir innréttingasmíði. Innifalið í verðinu er vélbúnaður á staðnum. TUNGUHÁLS 530 FM. Til leigu steinsteypt iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og 2x stórum innkeyrslu- hurðum, um endabil er að ræða. Möguleiki er að skipta húsnæð- inu í smærri einingar og fjölga innkeyrslu- hurðum. Lóð Malbik- uð. Frábær staðsetn- ing og eftirsótt svæði. AUSTURMÖRK, HVERAG., INNKEYRSLUBIL. Til sölu/leigu vel staðsett nálægt nýja miðbænum í Hveragerði, samtals 4 innkeyrslubil í staðsteyptu atvinnuhúsnæði í smíðum. Möguleiki á stök- um bilum frá 122,9 fm eða allt húsið samtals 498,6 fm. Húsnæðið skilast fullbúið að utan, frágengin lóð og mal- bikuð, fokhelt að inna, með vatns- og rafmagnsinntaki inní hús. Samningsatriði um frekari frágang. Makaskipti SMIÐJUVEGUR, KÓP., 140 FM + TÆKI Til sölu atvinnuhús- næði og rekstur sam- an við Smiðjuveg, Kópavogi. Húsnðið 103,7 fm að grunnfleti ásamt um 40 fm milli- gólf (ósamþ). Rekstur- inn er vel þekktur og húsnæðið á eftirsóttu svæði. Hringdu til okkar í síma 517 3500 og pantaðu skoðun núna. Frábært tækifæri á frábærum stað. GRANDATRÖÐ, HFJ, 271 FM. INNKEYRSLUBIL. Nýlegt og glæsilegt at- vinnuhúsnæði að grunnfl. 201 fm auk 70 fm milligólfs þar sem er skrifst., kaffist. og eld- hús, wc og rannsókn- arst. Húsið er stál- grindarhús með liggjandi stórbáráttri aluzink klæðningu. Vegghæð um 5,5 mtr og hurðarhæð (innkeyrslu ) er tæpir 5 mtr og er inn- keyrslurýmið 15,8 mtr djúpt. Stór mænisgluggi er eftir endilöngu þaki og gefur mikla ofanbirtu. Frágangur húss góður. Malbikað plan fyrir framan húsið. Mjög góð aðkoma að húsinu. Auðveld kaup. VESTURHRAUN - INNKEYRSLUBIL. Til leigu glæsileg innkeyrslubil á einni hæð. Mikil lofthæð í mæni eða um 8 mtr., þakbirta, hentar hvaða starfsemi sem er, stór og rúmgóð malbikuð lóð. Mögulegar stærðir: 103 fm, 1x 5 mtr. inn- keyrsluhurð, 1x gönguhurð, gryfja, wc. ; 206 fm, 2x 5 mtr. innk.hurðir, 2x gönguhurðir, möguleiki á gegnumkeyrslu, wc. ; 309 fm, 3x 5 mtr. innk.hurðir, 3x gönguhurðir, gegnumkeyrsla, wc. ; 414 fm, 4x 5 mtr. innk.hurðir, 4x gönguhurðir, gegnumkeyrsla, gryfja, wc. Pantaðu skoðun í 517 3500. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is Óskar Mikaelsson, próf í fasteigna-, fyrirt.- og skipasölu, ráðgjafi atvinnuhúsnæðis Björgvin Ó. Óskarsson Löggiltur leigumiðlari og eignaskiptalýsandi Valgeir Kristinsson, Hrl., Lögg. faseignasali Löggilt Leigumiðlun Atvinnuhúsnæðis | Fasteignir & Fyrirtæki, Fyrirtækjasala Íslands ehf. | Sala – Leiga – Umsýsla - Verðmat. | Áratuga reynsla! KAUPANDA AÐ IÐNAÐARLÓÐ UNDIR 800-1500 FM HÚS - HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ. Leigjanda að 500 - 700 fm með góðri lofthæð og innkeyrslu - Höfuðborgarsvæðið. Kaupanda 1000 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og rúmgóðri lóð - Höfuðborgarsvæðið. Leigjanda 800-1000 fm undir iðnaðarstarfsemi til leigu - Höfuðborgarsvæðið. ÁHUGAVERÐ TÆKIFÆRI/MAKASKIPTI: Útleigueign á Höfðanum samanlagt um 1000 fm - góðar tekjur. Makaskipti/ódýrara. Einbýlishúsalóðir -frábærlega staðsettar í Kópavogi um 10 talsins á rúmum 1 ha. við vatnið Makaskipti - ódýrari eign óskast uppí samtals 3.330 fm verslunar-, skrifts.húsn. - Kópavogi. Byggingarréttur/framkvæmdir miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarréttur/framkvæmdir - rúmlega 2300 fm undir at- vinnustarfsemi á frábærum stað í Hafnarfirði. Nýr vefur » Á hvað ert þú að hlusta? „Þei, þei þýtur í mó, hrein mey,  sælleg og rjóð...“ - Seinna meir, Start, Höf: Jóhann Helgason“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.