Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 52
 21. apríl 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á Sunnudag. STÖÐ 2 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Herramenn 18.30 Út og suður 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með augum Palins (1:7) 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Hvarf (8:8) (Cape Wrath) Bresk- ur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Svalbarði (e) Spriklandi fersk- ur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn- um atriðum. 20.10 One Tree Hill (11:18) Það styttist í brúðkaupið hjá Lucas og Lindsey og þau freista þess að bjarga hjónabandi Nathans og Haley. Brooke reynir að koma Peyton á deit með gömlum kærasta og kunnugleg andlit snúa aftur til bæjarins. 21.00 Jericho (4:7) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem ein- angraðist frá umheiminum eftir kjarnorkuár- ásir á bandarískar borgir. Hawkins er í síma- sambandi við dularfullan mann sem virð- ist vita öll hans leynarmál. Hringurinn þreng- ist um Hawkins og hann þarf að fá Jake og Heather til að hjálpa sér að afmá spor sín. Mimi kemst að því að peningar hafa horf- ið úr vörslu yfirvalda en það á eftir að draga dilk á eftir sér. 21.50 C.S.I. (8:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas-borgar. Hodges sviðsetur morðmál svo tæknimenn- irnir á rannsóknarstofunni fái tækifæri til að æfa sig. Skemmtileg morðgáta þar sem morðinginn er einn þeirra. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 Brotherhood (e) 00.15 C.S.I. 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) 16.50 PGA Tour 2008 Útsending frá Ver- izon Heritage-mótinu í golfi en þangað mættu margir af bestu kylfingum heims. 19.50 Iceland Express-deildin 2008 (Snæfell - Keflavík) Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinn- ar í körfubolta. 21.35 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.15 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at- vikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 23.00 Inside Sport (Gianfranco Zola / Bernard Hopkins) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþrótt- um á einn eða annan hátt. 23.25 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Ford Field í Detroit. 00.20 Iceland Express-deildin 2008 (Snæfell - Keflavík) 07.00 Man. City - Portsmouth 16.05 Newcastle - Sunderland 17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 18.45 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Leikur Liverpool og Ars- enal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 19.15 Wigan - Tottenham 21.00 Ensku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Blackburn - Man. Utd. 17.45 Ensku mörkin STÖÐ 2 SPORT 2 19.50 Snæfell-Keflavík STÖÐ 2 SPORT 20.20 American Idol STÖÐ 2 21.00 Jericho SKJÁREINN 21.15 Lost SJÓNVARPIÐ 06.15 Cabin Pressure 08.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate events 10.00 Iron Jawed Angels 12.00 Bee Season 14.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate events 16.00 Iron Jawed Angels 18.00 Bee Season 20.00 Cabin Pressure 22.00 Mr. and Mrs. Smith Gamansöm glæpamynd. 00.00 Touching the Void 02.00 Kin 04.00 Mr. and Mrs. Smith > Angelina Jolie Jolie er mikil baráttukona fyrir mannréttindum en þegar hún var spurð hvernig ætti að verja tekjum sínum svaraði hún: „Sparaðu einn þriðja, lifðu á einum þriðja og gefðu einn þriðja.“ Jolie leikur ásamt eig- inmanni sínum Brad Pitt í Mr. and Mrs. Smith á Stöð 2 bíó. ▼ 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Standoff (1:18) 11.15 Extreme Makeover. HE (9:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Numbers (11:24) 13.55 It´s Always Sunny In Philadelp- hia (7:7) 14.35 Pieces of April 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 BeyBlade 17.08 Tracey McBean 17.23 Funky Walley 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (16:22) 19.55 Friends (7:24) (Vinir 7) 20.20 American Idol (31:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar keppninn- ar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.05 American Idol (32.42) 21.50 Crossing Jordan (17:17) 22.35 Man Stroke Woman (6.6) 23.05 Heartlands Ljúfsár og fyndin bresk gamanmynd frá þeim sama og gerði smell- inn East is East. 00.35 Shark (6:16) 01.20 I´m not Rappaport 03.30 Pieces of April 04.50 Thief (3:6) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Fallnir eru frá bræðurnir Cunnilingus og Fellatio. Blessuð sé minn- ing þeirra. Ég geri mér núna grein fyrir því að ég sýndi þeim aldrei þá virðingu sem þeir áttu skilda. Í æðum þeirra rann blátt blóð og þeir hefðu bæði átt að fá betri mat og hreinna vatn til að synda í. Ég hefði átt að kaupa handa þeim skrautlegan neðansjávarkastala og setja upp straumpumpu, en ég tímdi því aldrei. Ég heilsaði þeim ekki á morgnana og ég kyssti þá ekki góða nótt á kvöldin. Núna er það of seint. Maður er nefndur David Attenborough. Þarfnast ekki frekari kynningar. Kallinn er svo góður að eftir að ég horfði á endurtekinn þátt af Animal Planet um fiska fékk ég dúndrandi móral yfir því hvernig ég hafði komið fram við gullfiskana mína í gegnum tíð- ina. Ég hef átt nokkuð marga. Móður og Másandi sultu í hel þegar ég ákvað að verja nokkrum dögum í Evrópu. Dökkur og Dekkri þoldu ekki tilraun með heimatilbúið fæði. Stuttur og Styttri dóu daginn eftir að ég keypti þá, sennilega vegna þess að ég gleymdi þeim í hanskahólfinu um nóttina. Sadó og Masó hurfu sporlaust og hef ég kött nokkurn grunaðan um að tengjast hvarfi þeirra, en mér hefur hingað til ekki tekist að finna nægilega haldgóðar sannanir til að réttlæta handtöku. Sá gamli hreyfði sem sagt við mér og ætla ég að bæta ráð mitt. Fleiri gullfiskar verða samt ekki keyptir, það er fullreynt með það. Tvær risavaxnar köngulær ráða ríkjum utan á húsinu mínu. Árum saman hef ég fylgst með lífsbaráttu þeirra sumarlangt. Eina inngripið af minni hálfu er þegar ég hef myrt syni þeirra og dætur sem í ævintýraleit hafa hætt sér inn á stofugólfið mitt. En ekki lengur. Þetta árið eru afkomendur þeirra vel- komnir og þeirra mun bíða skál af heitu hunangi. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON MINNIST GAMALLA VINA Bless Cunnilingus og Fellatio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.