Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 20
[ ] Sú var tíðin að sjá mátti á bílnúmeraplötum íslenskra bifreiða úr hvaða sveitarfélagi ökumaðurinn kom. Ef marka má umsóknir til Umferðarstofu sakna margir enn sárt gömlu númeraplatnanna. „Framleiðsla á nýju númerunum hófst 1. janúar 1989, samhliða stofnun Bifreiðaskoðunar Íslands hf. Þá var hætt að fram- leiða gamlar númeraplötur, en þau ökutæki sem þegar voru á gömlum plötum fengu að vera á þeim út líftíma bifreiðarinnar,“ segir Sævar Jökull Solheim, verkefnastjóri upplýsinga- vinnslu Umferðarstofu. „Enn er mögulegt að fá fram- leidda og skráða gamla plötu, en aðeins ef ökutækið er skráð forn- ökutæki. Þá sér Fornbílaklúbb- urinn um framleiðslu slíkra skráningarmerkja,“ segir Sævar Jökull, sem vikulega fær á bilinu tíu til fimmtán umsóknir um einkanúmer samkvæmt gömlu númerunum. „Útgáfa einkanúmera er í höndum Umferðarstofu, en verð fyrir einkanúmer er 30.700 krón- ur,“ segir Sævar. Kostnaður skiptist í réttindagjald í átta ár (25.000 krónur), gerð númera- platna (2x2.600 kr.) og prentun skráningarskírteinis (500 kr.). Sævar merkir ekki mun á eftir- spurn eftir þessari gerð einka- merkja, nema ef vera skyldi aukna aðsókn ungs fólks. „Það var yfirleitt fólk í eldri kantinum, sem átti bíl á gömlu númerunum, sem fékk sér einka- númer með áletrun gamla merk- Á bílnúmeri ömmu og afa Sævar Jökull Solheim, verkefnastjóri upplýsingavinnslu Umferðarstofu, með sýnishorn af gömlu bílnúmerunum í höndum sér. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R is@frettabladid.is Bílljós þurfa að vera hrein og perur í lagi. Muna þarf að þvo ljósin vel þegar bíllinn er þrifinn og halda þeim hreinum daglega með klút. Sumardekk – hjólbarðaþjónusta Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa. Hagstætt verð og traust þjónusta. Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900 Vagnhöfða 6 : 577 3080 www.alorka.is P IP A R • S ÍA • 8 07 53 Við tökum vel á móti þér á þjónustustöðvum okkar! Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F . smur- bón og dekkjaþjónusta sætúni 4 • sími 562 6066 sumardekk heilsársdekk olís smurstöð bón og þvottur hjólbarðaþjónusta rafgeymaþjónusta bremsuklossar allt á einum stað P R E N T S N IÐ HEILDARLAUSNIR Í DRIFSKÖFTUM Landsins mesta úrval af hjöruliðum og drifskaftsvörum Jafnvægisstillingar Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is GERUM VIÐ ALLAR TEGUNDIR BÍLA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.