Tíminn - 05.01.1982, Page 1

Tíminn - 05.01.1982, Page 1
Ávörp forseta og forsætisráðherra - bls. 8 og 9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Þriöjudagur 5. janúar 1982. 1. tölublaö — 66. árgangur. ÉNGINN GJALDEYRIR AFGREIDDUR í DAGil — Sedlabankinn lokar á öll til ákvördun hefur verið gjaldeyrisviðskipti þangað tekin um gengisfellingu ■ Lokað mun veröa fyrir alla gjaldeyrisafgreiðslu í bönkum i dag, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Tímans, þar sem Seðlabankinn treysti sér ekki til að hafa gjaldeyrisafgreiðslu opna eftir þá umræöu sem kom- in er af stað i þjóðfélaginu um að gengisfelling sé á næstu grös- um. En sú umræða hefur komið i sambandi við fiskverðs- ákvörðun og rekstrargrundvöll fiskvinnslunnar þar sem aðilum hefur veriö gerð grein fyrir til- lögum Seðlabankans þar að lút- andi. Þær tillögur munu vera um gengisfellingu á bilinu 10-12% en frystihúsum aftur á móti þykii þaö ófullnægjandi að fara fram á aö gengið veröi fellt enn meira. Ákvörðun um það hve gengið verður fellt mikið mun þó ekki hafa verið tekin ennþá, en væntanlega verður það rætt á fundi rikisstjórnar nú i morgun- sáriö. Efast jafnvel sumir um aö samkomulag muni nást um þaö f dag hvort hún fer að tillögu Seðlabankans eða ákveður eitthvað annað. Þannig er allt eins talið aö gjaldeyris- deildir geti orðið lokaðar nokkra daga. Nánar á bls. 4. Erlent yfirlit: ___________ :.'l Byltingin í Ghana - bls. 7 ______ ■ Mikla gufu lagði frá heitu vatnj sem rann eftir Austurstræti siödegis í gær og um tima sá vart út úr augum. Vatniö kom úr lekum hitaveiturörum. TímamyndGE. Ganga kaupin á Bifreiðastöð Steindórs til baka? MIINUM VÆNTANLEGA AFTURKALLA LEYFIN segir Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins ■ ,,Okkar afstaða mun væntanlega verða sú að við munum afturkalla leyfin” sagði Brynjólfur Ingólfsson ráðu- neytisstjóri i samgönguráöu- neytinu i samtali viö Timann i gær, þegar hann var spurður aö þvi hver yrðu viðbrögð ráðu- neytisins vegna sölu á Bifreiða- stöð Steindórs sem þrjátiu og fjórir fyrrverandi og núverandi starfsmenn stöðvarinnar keyptu nú um áramótin. Telur ráðuneytið söluna brjóta i bága við lög. Kaupverð stöövarinnar hefur ekki fengist uppgefiö. Hins veg- ar er ljóst að það nemur ein- hverjum milljónum króna. Er stöðin seld meö öllum gögnum og gæðum. Bifreiöar stöðvar- innar eru seldar á gangverði en lóöir og húseignir leigöar með forleigu- og forkaupsrétti. Hvergi i samningnum er minnst á sölu sjálfra akstursleyfanna 45 sem fylgja stööinni. „Leyf- in voru aldrei seld. Þau fylgdu einungis með i kaupunum” sagði annar lögmaður seljenda i samtali við Timann i gær. BÚR- konur — bls. 12-13 Gleðilest nýár? — bls. 23 Sjá nánar bls 4 —Kás Net- sokkar — bls. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.