Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 12
„Þetta kemur hart niður á mörgum, sérstaklega konunum hérna þvi margar þeirra eru einstæðar mæður og hafa fyrir heimili að sjá” sagði Elva Björnsdóttir i samtali við Timann en hún vinnur við fiskverkun hjá B(JR. ■ Litiö var aö gera hjá BÚR er Timamenn litu þar inn, þar veröur unniö i dag og á morgun en siöan koma uppsagnir starfs- fólksins til framkvæmda og starfsfólkið veröur sent heim. Þetta á viö um flest öll stærstu frystihús landsins og áætlaö er aö sjómannaverkfalliö sem nú er skolliö á muni bitna á um 9 þús- und manns sem vinna viö fisk- verkun í landinu. manna stendur i meir en þrjár vikur kemur þaö sér vægast sagt mjög illa fyrir mig” sagöi Guö- laug Georgsdóttir i samtali viö Timann en hún er einstæö móöir og hefur fyrir barni aö sjá. „Ég er ekki enn farin aö huga aö annarri vinnu en sennilega verð ég aö útvega mér hana þar sem atvinnuleysisbæturnar duga tæplega fyrir mig og barniö”. Jónina Þórarinsdóttir vinnu- ■ „Vonum aö samiö veröi sem allra fyrst” Svipmynd úr BCR en þar koma uppsagnir til framkvæmda á morgun. (Timamyndir GE) „KEMUR HART NKHIR A MðRGUM” — rætt við fiskverkunarfólk um vidhorfin í atvinnumálum eftir fjöldauppsagnir þess Þetta ástand mun vara þar til ákvöröun um fiskverö liggur fyrir en búast má viö aö þaö drag- ist nokkuð, þar sem mikiö ber i milli hjá samningsaöilum. „Flestar húsmæöurnar hér hafa nóg aö gera sem slikar þótt uppsagnirnar komi til, og svo fá þær bætur um 1200 kr. á viku auk þess aö fá 10 kr. fyrir hvert barn sem þær hafa á framfæri sinu” segir Elva og brosir að barnabót- unum. „Hvaö hitt starfsfólkið varöar er ekki gott aö segja um og þaö getur vist ekki gripið til nema á- kaflega takmarkaðra úrræöa þar sem mér skilst aö vont sé fyrir þaö aö fá aöra vinnu núna”. óviss framtið „Þaö er allt i óvissu um fram- tiöina hjá mér og ef verkfall sjó- félagi Guölaugar sagöi að verk- fallið heöi komið sér á óvart. „Ég stend núna 1 ibúðarkaupum en ef þetta ástand varir lengi sé ég fram á aö þau kaup frestast um óákveöinn tima”. Viöhorf annarra viömælanda Timans voru m jög i svipuöum dúr og ofangreint. Astandiö kæmi verst viö einstæöar mæöur sem hefðu ekki upp á aöra vinnu aö hlaupa en mjög vont væri aö fá vinnu nú. Aörir aftur á móti vildu lita á þetta sem nokkurskonar fri þaö er ef ástandið myndi ekki vara lengi. Helga Hilmarsdóttir sagöi að hún byggist ekki við að ástandiö varaöi lengur en hálfan mánuö og þvi liti hún á þetta sem nokkurs konar fri, yröi aö gera það þvi ekkert gengi aö fá aðra vinnu. Hópur yngra starfsfólks BÚR, sem vann viö pönnuhreinsun, ■ ,.Atvinnuleysisbæturnar duga varla fyrir mig og barniö” sagöi Guö- laug Georgsdóttir. Viö hliö hennar er Jónina Þórarinsdóttir. sagöi i samtali viö Timann aö þau væru ekki farin aö huga aö neinni annarri vinnu, þetta heföi komið þeim á óvart og þau ætluðu að sjá til meö framhaldið. Heimir Einarsson sagöi aö ef þetta stæði stutt þá tæki hann þvi sem frii en ef eitthvað drægist aö semja þá væri ekki um annað að ræöa en aö útvega sér aöra vinnu. Flestir viðmælendur Timans voru bjartáýnir á að leysast mundi úr þessum málum fljót- lega og vonuöu aö samiö yröi sem allra fyrst. —FRI ■ „Tökum þetta sem fri ef ekki dregst á langinn aö þetta leysist” fv.Steinþóra Sigurðsdóttir, Ester Jónsdóttir, Hilmar Einarsson og Maja Jónsdóttir. ■ „Kemur hart niöur á mörgum” sagöi Elva Björnsdóttir. ■ „Býst ekki viö aö þetta vari iengur en háifan mánuö” sagöi Helga Hilmarsdóttir. 13 fréttir Fræðslu- og leiðbeiningastöð SÁÁ og Áfengisvarnadeildar: Færist í vöxt að leitað sé eftir aðstoð við börn undir 12 ára aldri • Mjög hefur fæst i vöxt aö hjón leiti sameiginlega til hinnar sam- eiginlegu fræðslu- og leið- beiningarstöövar SAA og Á- fengisvarnardeildar Heilsu- verndarstöövar Reykjavikur, samkvæmt skýrslu um starfsemi deildarinnar. Einnig færist i vöxt að foreldrar leiti eftiraöstoðviö börn sin undir 12 ára aldri og unglinga. En þeir sem til deildarinnar leita eru fyrst og fremst aðstandendur þeirra er lent hafa i erfiðleikum vegna neyslu vimugjafa, Aldur þeirra sem til deildarinnar leita er allt frá 7-8 ára og upp úr. Umfangsmesta starfsemi deildarinnar eru fjölskyldunám- skeið sem stööugt eru i gangi tvö samhliða. 1 byrjun voru 10 manns á hvoru námskeiði (20 á mánuði). Var vegna langs biölista fjölgaö upp i 20 i fyrra og á þessu ári upp i 30 á kvöldnámskeiðunum, þannig 50 manns eru nú á þessum námskeiðum i hverjum mánuði og samt er enn langur biölisti. Kemur m.a. fram aö sjónvarps- þættir um áfengismál haustiö 1980 hafi stóraukiö aösóknina aö deildinni. Þeir hafi opnaö augu fólks og bent á leiöir til aö leita aöstoöar. Jafnframt hefur eftir- spurn eftir námskeiöum fariö vaxandi utan af landi, en þeim hefur ekki reynst mögulegt að sinna. Alls sóttu 440 þessi námskeið á s.l. ári, flestir konur á aldrinum 20-50 ára. Lang flestir eru makar (214), þá foreldrar (67) og börn (41), auk systkina og vina. Lang- flestir koma vegna sjúklings sem er karlkyns, en þó fer þeim karl- mönnum fjölgandi sem leita aö- stoöar vegna drykkju aöstand- anda (67 áriö 1980). (Af sjúkling- um voru 297 karlar og 92 konur). Nær fjóröungur þeirra er námskeiöin sóttu voru heima- vinnandihúsmæöur, en nærri jafn stór hópur með almenna fag- menntun. —HEI Aukui tryggln' Láttu verðbólguna ekki rýra tryggingavemdina - tryggðu hjá traustu tryggingaíélagi. o 3 < SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 UMBOÐSMENN UM LANDALLT Biautryöjendur í bœttumtryggingum k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.