Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 5. janúar 1982 Laus staða hjá Norska sendiráðinu Norska sendiráðið óskar að ráða húsvörð (vaktmester). Starfssvið húsvarðar er auk húsvörslu, akstur og erindrekstur fyrir sendiráðið og dagleg móttaka i af- greiðslu. Nauðsynlegt er, að viðkomandi skilji norsku. Vinnuvikan er 30 klst. Góð launakjör. íbúð getur fylgt starfinu. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf hinn 1. febrúar n.k. Umsóknar ásamt meðmælum og þeim upplýsingum öðrum, sem máli skipta, óskast til sendiráðsins fyrir 20. janúar n.k. Frekari upplýsingar gefnar i sendiráðinu. KGL. NORSK AMBASSADE Fjólugötu 17, Reykjavik Sími 13065. Erum fluttir i Borgartún 17. Nýtt símanúmer 28955 Verkfræðistofan Fjarhitun h.f. Til sölu Fjögurra millimetra, vatnsþolnar kross- viðarplötur. 92,4 cm x 61,0 cm 80,0 cm x 56,0 cm 76,6 cm x 45,9 cm 109,5 cm x 54,3 cm Kassagerð Reykjavikur + Eiginmaður minn og faðir okkar Páll Skúli Halldórsson framkvæmdarstjóri Skaftahiið 40 lést i Borgarspitalanum 2. janúar Guörún Guðmundsdóttir og börn Útför Jónu Alexandersdóttur Úthlið 5 fer fram frá Háteigskirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 3 e.h. Ingvi Þórðarson Faðir okkar, tengdafaðir og afi Bergsveinn Ólafsson augnlæknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 7. janúar n.k. klukkan 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktarsjóð ekkna og munaðarlausra barna islenskra iækna eða aðrar liknar- stofnanir. Jóhannes Bergsveinsson, ólafur Aöalsteinn Bergsveinsson, Guðrún L. Bergsveinsdóttir og barnabörn. Auður Garöarsdóttir, Sjöfn Axelsdóttir, Gylfi Jónsson Jónas Jónsson frá Bessastöðum, Kambsvegi 21 sem lést á Borgarspitalanum á aðfangadag jóla, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30 Erla Kristin Jónsdóttir Jón Jónsson og barnabörn Birgir Sveinbergsson Gunilla Skaptason dagbók ■ Nýskipaöur sendiherra Kanada Wilfred Kenneth Wardroper hefur afhent forseta islands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum Ólafi Jóhannes- syni utanrikisráöherra. Sendiherra Kanada hefur aösetur i Osló. tilkynningar Sendiherra islands í Af- ríku ■ Hannes Jónsson, sendiherra, hefur afhent eftirtöldum þjóö- höföingjum trúnaöarbréf sitt sem sendiherra Islands i viökomandi landi meö aösetri i Genf: Nyerere, forseta Tansaniu, hinn 17. október sl. Mengistu Haile Mariam þjóö- höföingja Eþiópiu, hinn 24. októ- ber sl. Daniel Arap Moi, forseta Kenya hinn 5. nóvember sl. pennavinir Franskur háskólanemi leitar að pennavini á Is- landi ■ Monsieur Daniei LACROIX, 31 Rue du Commerce, 75015 Paris FRANCE leitar eftir pennavini á tslandi. Hann sneri sér til is- lenska sendiráösins i Paris, sem bentihonum á dagblööá Islandi. 1 bréfi til Timans segir Daniel: Ég er 21 árs og er i námi i „gömlu tungumálunum” — latinu og grlsku, og einnig er ég aö læra forn-islensku og um miöalda- menningu á Noröurlöndum. Ég á heima i Paris um námstimann, en I frium i Suö-vestur-Frakk- landi. Vegna námsins i fornis- lensku langar mig til aö kynnast meira hvernig Island og Islend- ingar eru i nútimanum, og þess vegna langar mig til aö skrifast á viö Islending. Ég vildi heldur skrifa á frönsku en ensku, en enska kemur lika til greina. tlmarit Timarit Máls og menn- ingar ■ Timarit Máls og menningar, 3. hefti 1981 er komiö út. Þar eru m.a. minningargreinar um Magnús Kjartansson eftir Þórar- in Guönason og um Gunnar Bene- diktsson eftir Rögnvald Finn- bogason. Um kjarnorkuvigbúnaö i Evrópu rita Jens Evensen og Ólafur Ragnar Grimsson. Tvær greinar fjalla um kvennabók- menntir önnur eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Þorvald Krist- insson og hin eftir Guöberg Bergsson, og er hann á önd- veröum meiöi viö Dagnýju og Þorvald. Þorgeir Þorgeirsson á grein I ritinu sem nefnist Prest- arnir I hórumanginu, og þar er einnig sýndóuserindi Páls Skúla- sonar prófessors, Eru Islendingar kristnir? Skáldskaparefni er mikiö og fjölbreytt I þessu hefti. Smásögur eru eftir Thor Vilhjálmsson, Guöberg Bergsson og Guölaug Arason og ljðö eftir Sigurö Páls- son, Þorstein frá Hamri og Normu E. Samúelsdóttur. Um- sagnir um bækur eru eftir Silju Aöalsteinsdóttur. Timaritiö er 112 blaöslöur aö þessusinni, prentaö I Prentsmiöj- unni Odda hf. Kápumynd er eftir Hilmar Þ. Helgason. Þess má geta aö 4. heftiö sem fjallar um bókmenntir og menningu Suöur- Ameriku tafðist i prentaraverk- falli en er væntanlegt til félags- manna skömmu eftir áramót. bókafréttir Bóksöluskrá Bókavörð- unnar komin út ■ Komin er út Bóksöluskrá nr. 12 fyrir desembermánuö hjá Bóka- vörðunni. Skránni er aö vanda skipt eftir efnum: Albert Thor- valdsen, rit um listamanninn og verk hans, islensk fræði, ævi- sögur, bækur um Norðurslóöir, Ferðabækur, ljóð og kvæöi, trúar- brögö og skyld efni, heimspekirit, timarit og safnrit, islenskar skáldsögur, bækur um Napóleon Bónaparte, einkum útlegð hans á Skt. Helenu, bækur um ýmis efni og fleira. Langmerkast i bóksöluskrá þessari er safn 80 bóka og verka um islensk-danska listamanninn Albert Thorvaldsen, sem liföi og starfaöi i Danmörku og Italiu uns hans iést i Kaupmannahöfn áriö 1844. Safniö hefur aö geyma öll fágætustu og merkustu rit um listamanninn og verk hans, þar á meðal afar fáséöar útgáfur lista- verkabóka, sem prentaðar vóru á Italiu, meöan hann starfaði þar. Er safn þetta einstakt i sinni röð og væri auðvitaö æskilegast, aö þaö fengi aö haldast i heildKunnur Islendingur, nú lát- inn, lagöi á sig mikla vinnu og kostnaö á 50 ára timabili að reita fsaman þessi rit, sem sum hver eru nú gjörsamlega ófáanleg, þar á meöal t.d. frumprent erfiljðös H.C. Andersens, sem hann gaf út á útfarardegi Thorvaldsens. apóté'k Kvöld, nætur og og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 1. janúar til 7. janúar 1982 er i Lyfjabúð Iöunnar. Einnig er Garös Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hainarf jörður: Hafnfjaröar apotek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk ur( dögum frá k1.9-18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og i sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. ( Akureyri: Akurey rarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buda. Apotekin skiptast á, sina vikuna hvort ad sinna kvöld , næt ur- og helgidagavörslu. a kvöldin er ■opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .1112, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur a bakvakt. Upplysingar eru gefnar ? sima 22445. » Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga tra k1.9 18. Lokað i hádeginu milli kl 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11)66 Slökkvilið og sjukrabill simí 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hatnartjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 33IÖ og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvílið 8222 Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiú 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 4)630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170 Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla “SrysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en haegt er að na sambandi við lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Folk hafi meö sér ó- næmisskirteini. Hialparstöð dyra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. , heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til fóstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarhei mi li Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl. 19.30 Flokadeíld: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til k1.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl.!6 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga k1.15 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og k1.19-19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31 agust fra kl 13:30 til kl 18:00 alia daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16 Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.