Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 1
Arnarvarpið gengurvel — sjá bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 6. janúar 1982 c2. tölublaö — 66. árgangur > Hækkandi verðlag — bls. 7 Styttur eda fólk? — bls. 2 Létt leikfitni — bls. 12 ___—,—. ?rengir leysa sakamál - bls. 18 Skaftárhlaup hófst í gærkveldi: BRYR OG ONNUR MANN- VIRKI í STÓRHÆTTU" — segir Sigurjón Rist, vatnamælingamaður. Vatns- borðið hækkaði um hálfan metra fyrstu tvo tímana ¦ Skaftárhalup hófst i gær- kveldi. Byrjaði vatnsborö Skaftár aö hækka um kvöld- matarleytið i gær, en fyrr um daginn hafði megnan fnyk lagt af ániii. þannig að það var auð- fundið að jökulvatnið var að brjóta sér leið ofan af heiðun- um. Fyrstu tvo timana eftir að hlaupið hdfst hækkaði vatns- borðið um hálfan metra, að sögn Böðvars Kristjánssonar i Skaftárdal, en þar er slrítandi vatnamæUr fra Orkustofnun. Mikill fs er nú á ánni. Hann var þó ekki fariö að brjóta af henni nema á einstaka stað i gærkveldi, en þó var erfitt að segja nokkuð um það þar sem náttmyrkrið skýldi verksum- merkjum. Oddsteinn Kristjáns- son i Hvammi i Skaftártungu- hreppi taldi mikla hættu á þvi að hlaupið yrði nokkuð mikið, þar sem áin yxi það hratt. Ekki er þó búist við að hlaupið nái há- marki fyrren seint i dag eða á morgun. „Ain er i svo miklum klaka- böndum nú, og isinn á henni er svo harður og mikill að þaö má búast við að hún svipti honum upp, og isstiflur myndist. Þvi getur hlaupið orðið svakalegt", sagði Sigurjón Rist vatna- mælingamaður i samtali við Timann i gærkveldi. „Það eru margar brýr og mannvirki i mikilli hættu", sagði hann. Kás/Sjó. *mmmmtasitmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmm^. iiim i ™--mr,memwmmmmjmnmnmmmmmmmmmmmnmmmr ^mm^^mmmmmmmmmmmmmmmtamammmmmmmm^ „_ger að detta — grlptu mig!" Unga kynslóðin hefur svo sannarlega kunnað að meta skautasvellið á Melavellinum að undanförnu Tlmamvnd: Róbni Tlmamynd: Róbert. KORTSNOJ VILL TEFLA Á REYKJAVÍKURMÓTINU — ef því verður flýtt um 2-3 daga ¦ „Kortsnoj mundi vera það mikil ánægja aö taka þátt I Reykjavi'kurskákmdtinu ef möguleiki væri á að flýta mót- inu um 2-3 daga þar sem hann þarf aö tefla i Rdm þann 21. febriiar", sagði Alban Broad- beck lögfræðingur Kortsnojs i samtaB við Timann er við spurðum hann um þátttöku skákmeistarans i Reykjavíkur- mótinu. Broadbeck hafði talað við Kortsnoj aðeins klukkustund áður en við töluðum við Broad- beck, en Kortsnoj dvelst nií ú skiðahóteli i Sviss. Aætlað er að Reykjavikur- skákmótið hefjist þann 9. febrtiar en ef þvi verður flýtt til 6. eöa 7. febrúar virðist ekkert vera þvi til fyrirstööu aö Korts- noj tefli hér. „Það eru 27 erlendir skák- menn sem tilkynnt hafa um þatttöku og ég veit ekki hvernig þeir muni taka þvi aö mdtinu yrði flýtt um 2 daga", sagði dr. Ingimar Jdnsson forseti Skak- sambands Islands i samtali við Timann en hann hafði ekkert heyrt frá Broadbeck eða Korts- noj um málið. ,,Við verðum að líta á málið og athuga það hvort móguleiki séá aðflýta mótinu en ég veit að mikill áhugi er á að fá Kortsnoj hingað." ,,Hinsvegarfara okkarmenn núna út á svæðamótið i Dan- mörku og ef þeir komast áfram þar þá koma þeir ekki hingað fyrr en 6. febr. og við timasett- um Reykjavikurskákmdtið með það i huga", sagði Ingimar. —FRI Islendingaþættir ¦ tslendingaþættir Timans, sem venjulega fylgja blaðinu á miðvikudögum, koma að þessu sinni út á morgun, fimmtudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.