Tíminn - 06.01.1982, Síða 1

Tíminn - 06.01.1982, Síða 1
Arnarvarpid gengurvel — sjá bls. 10-11 Styttur eda fólk? — bls. 2 Skaftárhlaup hófst í gærkveldi: BRYR OG ONNUR MANN- VIRKI í STÓRHÆTTU” — segir Sigurjón Rist, vatnamælingamaður* Vatns- borðið hækkaði um hálfan metra fyrstu tvo tímana ■ Skaftárhalup hófst i gær- kveldi. Byrjaöi vatnsborö Skaftár aö hækka um kvöld- matarleytið i gær, en fyrr um daginn haföi megnan fnyk lagt af ánni, þannig að þaö var auð- fundiö aö jökulvatniö var aö brjdta sér ieið ofan af heiðun- um. Fyrstu tvo timana eftir aö hlaupiö hófst hækkaöi vatns- borðið um hálfan metra, aö sögn Böövars Kristjá nssonar í Skaftárdal, en þar er siritandi vatnamælir frá Orkustofnun. Mikill ís er nú á ánni. Hann var þó ekki fariö aö brjóta af henni nema á einstaka stað i gærkveldi, en þó var erfitt aö segja nokkuð um það þar sem náttmyrkrið skýldi verksum- merkjum. Oddsteinn Kristjáns- son i Hvammi i Skaftártungu- hreppi taldi mikla hættu á þvi að hlaupið yröi nokkuð mikið, þar sem áin yxi það hratt. Ekki er þó búist við að hlaupið nái há- marki fyrren seint i dag eða á morgun. „Áin er i svo miklum klaka- böndum nú, og isinn á henni er svo harður og mikill að það má búast viö að hún svipti honum upp, og isstiflur myndist. Þvi getur hlaupið orðið svakalegt”, sagði Sigurjón Rist vatna- mælingamaður i samtali við Timann i gærkveldi. „Það eru margar brýr og mannvirki i mikilli hættu”, sagði hann. Kás/Sjó. TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Miövikudagur 6. janúar 1982 c2. tölublað — 66. árgangur Pólland: ffækkandi verðlag - bls. 7 leikfimi — bls. 12 .Drengir leysa sakamál - bls. 18 ■ „Éger aödetta —grfptu mig!” Unga kynslóöin hefur svo sannarlega kunnaö aö meta skautasvelliö á Melavellinum aö undanförnu. Timamynd: Róbert. KORTSNOJ VILL TEFU A REYKJAVÍKURMÓTINU — ef því verður flýtt um 2-3 daga ■ „Kortsnoj mundi vera þaö mikil ánægja að taka þátt i Reykjavi'kurskákmótinu ef möguleiki væri á að flýta mót- inu um 2-3 daga þar sem hann þarf aö tefla i Rdm þann 21. febrúar”, sagði Alban Broad- beck lögfræðingur Kortsnojs i samtali við Timann er við spurðum hann um þátttöku skákmeistarans i Reykjavíkur- mótinu. Broadbeck hafði talað viö Kortsnoj aðeins klukkustund áður en við töluðum við Broad- beck, en Kortsnoj dvelst nú á skiðahóteli i Sviss. Áætiað er að Reykjavikur- skákmótið hefjist þann 9. febrúar en ef þvi verður flýtt til 6. eöa 7. febrúar virðist ekkert vera þvi til fyrirstöðu að Korts- noj tefli hér. ,,t>að eru 27 erlendir skák- menn sem tilkynnt hafa um þátttöku og ég veit ekki hvernig þeir muni taka þvi aö mótinu yrði flýtt um 2 daga”, sagði dr. Ingimar Jónsson forseti Skak- sambands Islands i samtali við Timann en hann haföi ekkert heyrt frá Broadbeck eöa Korts- noj um málið. ,,Við verðum að lita á málið og athuga það hvort möguleiki séá aö flýta mótinu en ég veit aö mikill áhugi er á aö fá Kortsnoj hingað.” ,,Hinsvegar fara okkarmenn núna út á svæðamótiö i Dan- mörku og ef þeir komast áfram þar þá koma þeir ekki hingaö fyrr en 6. febr. og við timasett- um Reykjavikurskákmótið með það i huga”, sagði Ingimar. —FRI Islendingaþættir ■ islendingaþættir Tlmans, sem venjulega fylgja blaöinu á miövikudögum, koma aö þessu sinni út á morgun, fimmtudag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.