Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 5
Miövikudagur 6. janúar 1982. 5 ■ H verjum biogesti eru afhent þrívíddargleraugu við upphaf sýningar. Timamynd: Róbert. Nýtt bíó í Kópavogi: Kvikmyndirnar eru sýndar í þrívídd |ÍF| Felagsmála’stofnun Reykjávíkurborgar 'V Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. Staða forstöðumanns við leikskólann Leikfell Æsufelli 4 er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistar barna Fornhaga 8 fyrir 15. janúar. Einnig vantar fóstrur á dagvistarheimili i Vesturbæ^ Austurbæ og Breiðholtshverfi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu dagvistar barna Fornhaga 8. Til sölu Tveir jeppar Austin Gipsy árg. 1965 og dráttarvél Deutz 4005 árgerð ’66. Upplýsingar gefur Bjarni Eysteinsson Bræðrabrekku simi um Brú. ... « Auglýsingasími Tfmans er 18300 ■ Um áramðtin var tekið i notkun nýtt kvíkmyndahiis i Kópavogi. Það er alnýtt að þvi leyti til að kvikmyndahúsið hefur aðsetur sitt í sama hús- næöi og Borgarbióið sáluga sem tekið var á sinum tima til gjald- þrotaskipta. Kvikmyndahúsið heitir Bióbær. Framkvæmda- stjóri þess er Gunnar Jósefsson, en hann var annar eigandi Borgarbiósins á sfnum ti'ma. Eigandi þess er hins vegar Björn Traustason, húsameist- ari, en hann er jafnframt eig- andi húsnæðisins sem starfsem- in fer fram i. Fyrsta kvikmyndin sem tekin var til sýningar er ný amerisk- itölsk kúrekamynd, sem sýnd er með nýrri þrividdartækni. Er þessi nýja tækni að ryðja sér til rúms erlendis. Kvikmyndafilm- an er byggð upp á þann hátt, að sögn Gunnars Jósefssonar, að inni i hverjum myndaramma eru tvær myndir en siðan er notuð tvöföld linsa framaná sýningarvélina til að fella þær saman í eina þegar á hvita tjaldið kemur. Áhorfendur verða að nota sér- stök þvi'viddargleraugu, þvi annars sést kvikmyndin ekki i „fókus”. Meö þessum tilfæring- um hefur áhorfandinn það á til- finningunni að hann sé i reynd viðstaddur þá atburðarás sem kvikmyndin fjallar um. Þrividdartækni i þessa veru var notuð i litlum mæli hérlend- is fyrir einum 25 árum. Þá voru Hlutur foreldra í kostnaði við dagheimili í Reykjavík fer stöðugt lækkandi: Greiða nú aðeins24% ■ Á næsta ári gerir Reykja- vikurborg ráð fyrir að greiða rúmar 44millj.kr. til barnaheim- ila á vegum þess og starfsemi I tengslum við þau. Hefur kostnaðarhlutdeild borgarsjóðs i rekstri barnaheimilanna sifellt farið vaxandi. Ernú svo komið að foreldrar greiöa aðeins tæplega 24% af þeim kostnaði sem raun- verulega þarf að greiða fyrir hvert dagheimilispláss. Þetta hlutfall hefur ekki verið jafn óhagstætt Reykjavikurborg am.k. undanfarin tiu ár. Er þaö fyrst og fremst tilkomið vegna stifni verölagsyfirvalda um aö leyfa eðlilegar hækkanir að gjald- skrá barnaheimilanna. Arin 1972 og 1975 greiddu for- eldrart.d. um 40% afkostnaöi viö hvert dagheimilispláss. Frá árinu 1975 hefur þetta hlutfall fariö si- lækkandi, og er nú komið niður i tæp 24% eins og fýrr greinir. Að ó- breyttri gjaldskrá má búast við að þetta hlutfall verði komið niður i 22.4% á næsta ári. Kostnaður borgarsjóðs á hvert vistpláss nemur rúmlega 21 þús. kr. á árinu 1981, og er þá stofn- kostnaöur ekki meötalinn. —Kás. íslenskur lax veiðist við Vestur-Grænland ■ Nýlega barst Veiðimálastofn- uninni merki af laxi, sem veiddist i sjó nálægt Holstensborg á Vestur-Grænlandi á veiðitiman- um siðsumars. Laxinn var merktur sem gönguseiöi i Lax- eldisstöðinni i Kollafirði 28. mars 1980 og var sleppt þar i júni- mánuði sama ár. Við merkingu var laxaseiðið 16,1 sm að lengd og var það eitt af 2 000 gönguseið- um, sem merkt voru i' stöðinni með áfestum fiskmerkjum vorið 1980 og sleppt þar. Sama vor voru merkt 53.000 gönguseiði með svo- kölluðum örmerkjum og var þeim sleppt á 6 stöðum á landinu. Frá upphafi merkinga á laxaseiðum af göngustærð hér á landi hafa endurheimst samtals sjö áfest merki af löxum veiddum viö Vestur-Grænland, þrjú veiddum við Færey jar og eitt af laxi veidd- um við Noreg. Hér á landi hafa á sama ti'mabili veiðst um 3000 merktir laxar með áfestum merkjum. kvikmyndirnar i tvennu lagi og GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 25.janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yóar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandið frágang þeirra. Meö því stuðlið þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa tímaeyöslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.