Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 6
JlS'Aíli'Íi Miövikudagur 6. janúar 1982. stuttar fréttir Ríki, sýsla og hreppur byggja saman BÚÐAHDALUR: „Hér stend- ur m.a. fyrir dyrum bygging sýsluhúss, sem reist verður af rikissjóði, sýslu, hreppsfélagi og jafnvel fleiri aðilum. Um 600 þús. kr. fjárveiting mun fengin i bygginguna á árinu 1982, þannig að framkvæmdir ættu þá að geta orðið all veru- legar’Ysagöi Marteinn Valde- marsson, sveitarstjóri i Búð- ardal. En Timinn spurði hann um byggingarframkvæmdir i Búðardal. Kvað hann þetta eiga að verða veglega byggingu. Frumhugmyndir séu um 1000 fermetra gólfflöt, en teikning- ar séu þó ekki komnar ennþá. Hiö nýja sýsluhús á að rúma skrifstofur sveitarfélagsins, sýslunnar og það sem henni tilheyrirsvo sem lögreglu, svo og skrifstofu Brunabótafé- lagsins, Hæktunarsambands- ins og bókasafn staðarins. Einnig er gert ráð fyrir bif- reiöageymslu l'yrir lögreglu-, sjúkra- og slökkvibifreiðar á staðnum. Alla þessa starfsemi kvað Marteinn nú vanta aukið hús- næði. Sýsluskrifstofu hefur verið sagt upp húsnæði þvi sem hún heíur i bankanum. Hreppsskrifstofurnar eru i þröngu húsrými i Félagsheim- ilinu og jafnframt bókasafnið sem hel'ur þar allt of litið pláss og aðrar skrifstofur eru menn jafnvel með á heimilum sin- um. — HEI 56% hækkun fjárhagsá+lunar milli ára NJAHÐVIK: Fjárhagsáætlun Njarðvikurbæjar fyrir hið ný- byrjaða ár var lögð fram á fundi bæjarstjórnar Njarö- vikur skömmu fyrir áramót. Niðurstöðutölur áætlunar- innar eru tæpar 20 millj. kr. eða nánar tilgreint 19.679.000 krónur, sem er 56% hækkun fra fyrra ári. Röskum fjórð- ungi fjárins, eða 5,5 millj. kr. er áætlað aö verja til eigna- breytinga og gatna- og hol- ræsagerðar, en skipting þess mun ekki ákveðin ennþá. Helstu tekjuliðir fjárhagsá- ætlunarinnar eru: Útsvar 10,3 millj., aðstöðugjald tæpar 3,3 millj., fasteignagjöld röskar 2,6 millj. og jöfnunarsjóður um 2,1 millj. króna.' Helstu gjaldaliðir eru: Fræðslumál rösklega 2,9 millj., almanna- tryggingar og félagsgj. um 2,6 millj., æskulýðs- og iþrótta- mál 2,25 millj. og hreinlætis- mál tæplega 830 þúsund krón- ur. —HEI Réttur landeigenda best tryggöur með samningum A-HÚNAV ATNSSÝSLA: „Stjórn Landeigendafélags Austur-Húnavatnssýslu hveturalla islenska bændurtil að standa dyggilega vörð um eignarrétt sinn aö landi jafnt i byggð sem óbyggð”, segir i' á- lyktun sem samþykkt var ein- rómaáfundi er stjórnin hélt 3. jan. s.l. vegna samningaviö- ræöna um Blönduvirkjun. „Jafnframt skal bent á að rétti til að eiga og nota landið hljóta að fylgja þær skyldur aö bændur séu reiöubúnir til að láta nokkuð land af hendi gegn sanngjarnri greiöslu eða bótum i öðru formi, ef gera þarf nauðsynlegar fram- kvæmdir á landinu til hags- bóta fyrir einstök byggöarlög eöa þjóðfélagið i heild. Með virkjun Blöndu fer mik- ið og verðmætt land undir miðlunarlón, aðrennslisskuröi og önnur mannvirki viö virkj- unina. Land þetta hefur verið ■ Pálmar Þ. Eyjólfsson Heiðraður fyrir áratuga söngstjórn tveggja kirkjukóra STOKKSEYRl: 1 tilefni af 60 ára afmæli Pálmars Þ. Eyjólfssonar, söngstjóra og tónskálds á Stokkseyri, efndu kirkjukórarnir i Gaulverja- bæjar- og Stokkseyrar- sókn- um til kvöldsamkomu i Félagslundi, til heiðurs Pálmari og konu hans Guðrún Loftsdóttur, frá Vestri-Hellum, hinn 4. desem- ber s.l. Samkoma þessi var fjöl- menn og kom þar fram mikill hlýhugur og þakklæti til söng- stjórans, enda hefur hann æft og stjórnað báðum þessum kirkjukórum i tæpa fjóra ára- tugi og verið óþreytandi að efla sönglif i báðum þessum sóknum, auk þess ómetanlega menningararfs er hann hefur lagt fram til söngmenntar islensku þjóöarinnar. Lögin hans Pálma eru löngu lands- þekkt. Er skemmst að minnast að Árnesingafélagið i Reykjavik hefur gefið út ljóöasafn sem hefur að geyma 36 af lögum hans, sem er þó aðeins litið brot af öllum þeim lögum er hann hefur samið og á til i eigin handriti. A sam- komunni i Félagslundi sungu kirkjukórarnir nokkur lög eft- ir Pálma og einnig bænda- kvartett úr Gaulverjabæjar- hreppi. Margar ræður voru haldnar i afmælishófinu. Meðal ræöu- manna voru 4 prestar, ein prestskona, formaður sóknar- nefndar Gaulverjarbæjar- kirkjusóknar og formaður Kirkjukórs Stokkseyrar- kirkju. Að lokum þakkaði Pálmar ógleymanlega sam- verustundog ánægjulegt sam- starf á liðnum árum. Þá bár- ust Pálma margar góðar af- mælisgjafir, m.a. 10.000 krón- ur frá sóknarnefndum Gaul- verjabæjar og Stokkseyrar kirkjusókna, bækur, hljóm- plötur, blóm og fleira. Nefna má áletrað skinn frá sam- starfsfólki hans i kirkjukórun- um. Konurnar i kirkjukórunum sáu um veitingar i afmælis- hófinu. Að sjálfsögðu var stig- inn dans fram eftir nóttu. —Stjas. notað til beitar fyrir biípening bænda frá upphafi Islands- byggðar. Stjörn Landeigendafélags Austur-Húnavatnssýslu hvetur landeigendur til aö ná samningum viö virkjunaraö- ila. Telur stjömin að á þann hátt verði best tryggður réttur landeigenda i framtföinni”, segir i samþykktinni. Útflutningur iðnaðarvara fyrstu 10 mánuði ársins í fyrra: UM 5% MINNI AÐ MAGNI EN 1981 — um 60% verðhækkun á prjónavörum ■ Heildarútflutningur iönaöar- vara fyrstu 10 mánuöi ársins nam samtals um 1.035 milljónum króna, sem er aöeins 22% hærri upphæö i krónum taliö en á sama timabili 1980. En útflutningurinn var um 5% minni að magni. Á1 og álmelmi hefur aðeins hækkaö um rösk 26% á þessu timabili og útflutningur þess dregist saman um 9%. Hækkun á kisiljárni varð einnig aðeins rösk 24%, en útflutningur þess jókst á hinn bóginn um 53% milli áranna. Af iönaðarvörum úr hráefnum landbúnaöarins var útflutningur- inn á þessu timabili aðeins minni (rúm 2%) aö magni en áriö áður en verðhækkun aftur á móti tæp 51% ikrónum talið. Um 60% verð- hækkun varö á prjónafatnaöi, en skiptist á hinn bóginn mjög mis- jafnlega eftir hvert hann var seldur. Þannig hækkaöi veröið um 74-76% á milli þessa ára i Sovétrikjunum og USA en t.d. aö- eins um 27% á þvi er selt var til Danmerkur. Um 61% veröhækk- un varð á loðsútuðum skinnum, en aftur á móti 25% minni útflutn- ingur að magni til. Nokkur aukn- ing varð hins vegar á útflutningi vara úr loðskinnum, en verö þeirra lækkaði hins vegar um nær 18% svo ekki er von á að sá iðnað- ur gangi vel. Útflutningur á ullarteppum sem að mestum hluta eru seld til Sovétrikjanna, minnkaði um 46%. Verð þeirra hækkaði á hinn bóg- inn um rösk 76% til Sovétrikjanna og um nær 67% i heild. Nær þriðj- ungs aukning varð i útflutningi á ullarlopa og bandi. Verðhækkun þess varð 48,5%, en þó aðeins um 39% i Danmörku, sem er lang stærsti kaupandi þessara vara. —HEl Yffir 40 þús. séð Útlagann — sídustu sýningar í Reykjavik næstu daga ■ Yfir 40 þúsund manns hafa nú séð myndina Útlaginn i Austur- bæjarbió og hefur aðsóknin á hana verið jöfn og góð. Isfilm hefur ákveðið að sýning- um fari fækkandi i Reykjavik og verða þær siðustu nú á næstu dög- um. Upp úr þessu mun megin- áhersla verða lögð á landsbyggð- ina en nú er verið að sýna mynd- ina i Vestmannaeyjum og á Vestfjörðum. Eitt eintak af Útlaganum er nú komið til Hollywood en eins og Timinn greindi frá fyrir áramótin verður myndin fulltrúi islands i keppninni um Óskarsverðlaunin. Ennfremur hafa borist boð um þátttöku á kvikmyndahátiðum i Frakklandi, Tékkóslóvakiu og viöar. —FRI ■ Ragnheiður Steindórsdóttir i hlutverki sinu i útlaganum , ■■ Q: 1 Góð færð mið- að við árstíma ■ ,, Það er ágæ tisfæ rð um allt Suð - ur og Vesturland og þaö gildir raunar allar götur austur á firði það má segja að fyrst sé snjór þegar komiö er i Breiðdalinn,” sagði Hjörleifur Ólafsson vega- eftirlitsmaður, i samtali við Tim- ann i gær. „1 gær var mokað með strönd- inni frá Breiödal austur með fjörðunum og þá farið bæði yfir Oddskarð og Fagradal, sem raunar var fær siðan á laugardag, Fjarðarheiði var mokuð i gær og einnig var þjóðvegurinn i Eiða- þingá og Hjaltastaðaþingá mok- aður. Enn hefur ekki verið byrjað að moka veginn yfir Vatnsskarð til Borgarfjarðar, en það má bú- ast við að það verði gert i dag. Annars er færð á Héraðinu viöa talsvert þung og ekki vist að timi vinnist til að opna alla vegi i dag, t.d. er mjög þungfært inn i Hall- ormsstað og inn i Jökuldal og ófært norður i Jökuldal eins og er. 1 gær var strandlengjan frá Vopnafirði norður um Sandvikur- heiði að Þórshöfn aö mestu mokuð i gær og svo.jná segja að fært sé allar götur tii Húsavikur. Vestan Húsavikur var að mestu fært fyrir, nema hvað að ófært var til Siglufjarðar en vegurinn þangað var opnaður i gær. 1 gær var snjónum af öxadalsvegi og i öxnadal mokað. Svo þar er færð sæmileg. Vegurinn norður Strandir var mokaður i gær og ég reikna með að nú sé fært alla leið norður aö Drangsnesi. Um allt vestanvert landið er ágætis færð og búið er að moka vestur i Gilsfirði og vestur i Gufu- dalssveit. 1 nágrenni Patreks- fjarðar er færð ágæt, bæði suður Barðaströndina og norður á Bildudal. Góð færð varmilli Flat- eyrar og Þingeyrar en verið var að moka heiðarnar norðan við önundarfjörö, bæði Botnsheiði og Breiðadalsheiðina og þá á að vera fært um alla norðanveröa Vest- firði. Svo ástandið er nokkuö gott miðað við árstima”, sagði Hjör- leifur. —Sió.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.