Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 15
Miövikudagur 6. janúar 1982. 15 krossgátan myndasögur nr. 3701. Lárétt 1) Útálátið. 5) Fugl. 7) Norðvestur. 9) Hangs. 11) Tugur. 13) Sjávardýr. 14) Dýr. 16) Keyr. 17) Fugl. 19) Frjáls- ræði. Lóðrétt 1) Öþokki. 2) Umfram.3) Goðs. 4) Laklega.6) Barn.8) Strengur. 10) Jarðar. 12) öfug röð. 15) Gyðja. 18) Fæði. Ráðning á gátu No. 3700 Larétt I) Elding. 5) Óða. 7) NN. 9) Aura. II) ~Fes. 13) Tál. 14) Æska. 16) MD. 17) Angar. 19) Sparði. Lóðrétt 1) Einfær. 2) Dó. 3) Iða. 4) Naut. 6) Kaldri. 8) Nes. 10) Rámað. 12) Skap. 15) Ana. 18) Gr. bridge Annaðhvert ár keppa bestu kvenkynsbridgespilarar heims um Feneyjabikarinn. í fyrstu 3 skiptin sem keppt var um þennan bikar vann lið frá U.S.A. en 1981 fór þessi bikar yfir Atlantshafið þegar breska kvennaliðið vann bandariska liðið i Urslitaleik. Breska kvennaliðið hefur verið mjög sigursæltsiðastliðið ár þeg- ar þær unnu Efnahagsbandalags- mótið, Evrópumótið og nú siðast Heimsmeistaramótið. 1 liðinu voruSandra Landy, Sally Horton (Sowter), Nicola Gardener, Pat Davies, Maurien Dennison og Diana Williams. Þetta spil er frá úrslitaleiknum um Feneyjabikarinn: Norður. S. 9543 H. D3 T. AKD3 Enginn L. 843 Vestur. S. K872 H. AK987 T. 9642 L. - Austur. S.DG6 H. G106542 T.7 L.D105 Suður. S. A10 H. - T. G1085 L. AKG9762 I lokaða salnum sátu Davies og Gardener AV og Wei og Radin NS. Vestur Norður Austur Suður pass pass 2L 2H dobl 4L 5L pass pass 5H pass pass dobl Fyrir þetta fékk Bretland 650 þvi 5 hjörtu stóðu. Við hitt borðið sátu Landy og Horton NS og Kennedy og Sanders AV. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1L 2L 2T 4H 5T 5H pass pass 6T dobl Dobl vesturs bað um laufútspil. Austur spilaði samt Ut spaða- drottningu, liklega besta útspilið, en Horton tók á ás og fjórumsinn- um tromp og svi'naði laufagosa — vesturhlaut jú að vera renus. 1090 til Bretlands og 17 impar. Óvopnaður og sigrar * Hvers konar náungi ert^ þrjá Skorpverja... áður þú,vinur? Draugur? Jl enþú... Annars ----zi—;—getum við Ertu geggjaöur Dabbi!(gefið það upp v Hvers vegna skyldum á bátinn! við segja þessumnáungum ^okkar erindi? ' " [Við vitum að varðmennirnir vita af okkur. Við verðunTaðT^tMTmeinar1 fá pessa drengi á að sýna ! okkarband ■'þeirhþað med morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.