Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 16
16 + Innilegar þakkir fyrir þá samúö og vinsemd sem okkur var sýnd viö fráfall og jaröarför móöur minnar, tengda- móöur og ömmu önnu Jónsdóttur Reiners, hjúkrunarkonu Dóra Reiners, Jón Gunnarsson og barnabörn Þökkum samúö og vináttu viö fráfall eiginmanns mins fööur tengdafööur og afa Sigurþórs tJlfarssonar Háamúla Fljótshllö Katrln Einarsdóttir Einar Sigurþórsson Bryndls Jóhannesdóttir Atli Einarsson Katrln Einarsdóttir Jónas Jónsson frá Bessastööum, Kambsvegi 21 sem lést á Borgarspitalanum á aöfangadag jóla, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju i dag miövikudaginn 6. janúar kl. 13.30 Erla Kristin Jónasdóttir Birgir Sveinbergsson JónJónasson Gunilla Skaptason og barnabörn. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem auösýndu samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa Halldórs Einarssonar frá Kárastööum Margrét Jóhannsdóttir Einar Halldórsson Ólöf Haröardóttir Guöfinna Halldórsdóttir Ililmar Eiisson Jóhann Haildórsson Olga Guömundsdóttir og barnabörn lambamerki ^VÉUDEILD SAMBANDSIHS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 ELTEX lambamerkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað. ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) með tölustöfum og/eða bókstöfum. Við höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir 1—1000. FÁST (LIT Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega leggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og ekki selnna en 15. janúar n.k. Miövikudagur 6. janúar 1982. dagbók tilkynningar Vinningsnúmer í Happ- drætti Krabbameins- félagsins ■ Dregiö var á aöfangadag I hausthappdrætti Krabbameins- félagsins. Þessi númer hlutu vinning: 21.491 Litsjónvarpstæki, Finlux 21.577 Myndsegulbandstæki, Grundig, 35.218 Bifreiö, Subaru 1800 4WD GL 43.238 Bifreið fyrir 80.000 krónur. 55,118 Litsjónvarpstæki, Finlux 69.764 Myndsegulbandstæki, Grundig 81.082 Bifreiö Saab 900 GLS. 107,799 Litsjónvarpstæki, Finlux 115.921 Litsjónvarpstæki, Finlux 120.320 Litsjónvarpstæki, Finlux 121.094 Myndsegulbandstæki, Grundig 136.638 Litsjónvarpstæki, Finlux ■ örn Magnússon pianóleikari tónleikar Sinfóníuhljómsveit (slands með VINARKVÖLD Örn Magnússon heldur tónleika í Norræna húsinu ■ Attundu áskriftartónleikar þessa starfsárs veröa fimmtu- daginn, 7. jan. 82 og hefjast aö venju kl. 20.30. Tónleikar þessir bera nafniö „Vinarkvöld” þvl aö eingöngu veröur leikin og sungin létt óper- ettutónlist frá Vln, m.a. eftir Strauss, Lehar o.fl. Stjórnandi er Páll P. Pálsson, sem óþarfi er aö kynna islenskum tónlistarunnendum þó má i þessu tilefni taka fram, aö Páll er fæddur Austurrikismaður og er þessi tónlist i blóö borin. Einsöngvarinn, Sigrid Mar- tikke er fædd I Magdeburg i Þýskalandi. Hún var fyrst ráöin aö „Komishce Oper” i Berlin, óperustjóri þar var þá Walter Felsenstein. Siöan er hún i tvö ár i óperettu „diva” I Sviss og eftir þaö fimm ár óperu- og óperettu- söngkona viö óperuhúsiö i Graz. Frá 1975 hefur hún veriö ein af aöalsöngkonum Volksoper i Vin. Sigrid Martikke hefur sungiö viöa sem gestur m.a. viö óperurnar i Hamborg (Musetta I Boheme) og Munchen (greifynjan I Brúðkaupi Figarós). Ennfremur hefur hún fariö i tónleikaferöir til Banda- rikjanna, Hollands, Belgiu.Eng- ■ Pianótónleikar veröa I Norræna Húsinu miövikudaginn 6. janúar kl. 20.30. örn Magnússon leikur verk eftir Bach, Schubert, Chopin og Brahms. örn er Ólafsfiröingur og hlaut þar sina fyrstu tónlistarmenntun. Seinna viö Tónlistarskóla Akur- eyrar, en kennari hans þar var Soffla Guðmundsdóttir. Þaöan lauk hann burtfararprófi voriö 1979.Stundaöinám og kennslu viö lands, Israels, Noröurlanda og Japan. Auk þess hefur hún sungiö inn á hljómplötur og komiö fram i út- varpi og sjónvarpi I Austurriki, Þýskalandi og Danmörku. ýmísiegt Forsefinn veitir 14 fálka- orður ■ Forseti Islands hefur i dag sæmt eftirtalda islenska rikis- borgara hinni islensku fálkaoröu: Asgeir Erlendsson, vitavörö á Hvallátrum, riddarakrossi fyrir vitavaröarstörf. Egil Skúla Ingi- bergsson, borgarstjóra, riddara- krossi fyrir störf aö sveitarstjórn- Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar veturinn 1979—1980. örn stundar nú framhaldsnám i Manchester á Englandi undir handleiðslu Próf. George Hadjinikos. Nú fyrir jól hélt örn sina fyrstu opinberu tónleika i Borgarbiói á Akureyri og við þaö tækifæri var honum veittur hinn árlegi styrkur úr minningarsjóöi um Þórarin Björnsson skóla- meistara. armálum. Friörik Sigurjónsson, hreppstjóra i Vopnafiröi, ridd- arakrossi fyrir félagsmálastörf. Guömund Björnsson, fv. kennara á Akranesi, riddarakrossi fyrir störf aö félags- og fræðslumálum. Kristinu Teitsdóttur, húsfreyju, Hnúki, Klofningshreppi, Dala- sýslu, riddarakrossi fyrir ljós- móðurstörf. Lýö Guömundsson, hreppstjóra, Litlu-Sandvik, Flóa, riddarakrossi fyrir félagsmála- störf. Ólaf Bjarnason, prófessor, riddarakrossi fyrir kennslu- og visindastörf. ólaf Skúlason, dóm- prófast, riddarakrossi fyrir störf aö kirkjumálum. Sigurjón ólafs- son, myndhöggvara, stórriddara- kirossi fyrir höggmyndalist. Snorra Olafsson, fv. yfirlækni aö apótek Kvöld, nætur og og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 1. janúar til 7. janúar 1982 er i Lyfjabúö Iöunnar. Einnig er Garös Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og 4orðurbæiarapótek eru opin á virk uri dögum fra kl.9 18.30 og til skiptis a:;nan hvern laugardag kl.10 13 og , sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim- svara nr, 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stiörnuapotek opin virka daga a opn unartima buða. Apotekin skiptast a sina vi kuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er ■ opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opið fra kl.ll 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar 1 sima 22445. ■ Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. SjukrabílI oq slokkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 333J og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lógregla 1154. Slokkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115 Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduos: Lögr.egla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúnrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla ^''Slysavarðs'Tófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum. en hægt er að na sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alia virka daga kl. 20 21 og a laugardögum fra kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög- um. A virkum dögum kl.817 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. a manu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafel. Islands er.i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.1718. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i HeiIsuverndar stoð Roykjavikur a manudögum kl.16.30-17.30. Folk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dyra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem héi segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl. 13.30 til 14.30 og kl. 18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau&ardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga fra kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mðnudaga til laugardaga k 1.15 til kl.ló og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. águst fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mönudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl. 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.